Fréttablaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 35
50 ÁRA AFMÆLI DÚMBÓ OG STEINA Hljómsveitin Dúmbó sextett heldur upp á 50 ára söngafmæli Steina, Sigursteins Hákonarsonar, og sömuleiðis 50 ára afmæli Dúmbó sextetts með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi annað kvöld kl. 21. Hljómsveitin hefur alla tíð notið mikilla vinsælda. Ég sýni flíkurnar fyrst opin-berlega núna en ég stofnaði Black Sand í vetur,“ segir Ásdís Loftsdóttir fatahönnuður. Frá því Ásdís lauk námi í fata- hönnun árið 1986 hefur hún unn- ið ullarvörur undir merkinu Diza og hannað munstur fyrir hand- prjón. Í nýju línunni hannar hún munstur og lætur prenta fyrir sig á náttúruleg efni og sækir inn- blástur til íslenskrar náttúru. „Ég geri föt fyrir konur á öllum aldri og hef að leiðarljósi að föt- in séu þægileg og að konum líði vel í þeim. Fötin eiga jafnframt að vera þægileg í umhirðu og úr góðum efnum og ég nota mikið náttúruleg efni, jersey, hör, bóm- ull og silki,“ útskýrir Ásdís. „Ég þrykki bæði sjálf og læt prenta stafrænt fyrir mig munstur með biðukollum og myndir af álfa- steinum og fleiru. Þá þrykki ég á boli sem ég hanna og sauma sjálf,“ segir Ásdís en framleiðsl- an er að mestu í hennar eigin höndum enn þá. „Enn sem komið er sé ég um framleiðsluna sjálf á vinnustof- unni minni í Vestmannaeyjum. Ég kalla hana Stúdíó 7 og þar er ég líka með verslun. Ég er mjög spennt að sjá hvernig viðtökurn- ar verða við línunni í Ráðhúsinu og hvert framhaldið verður.“ Ásdís er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum en fluttist þangað aftur fyrir ári og kann vel við sig á heimaslóðum. „Ég nýt þess að vera hérna og fæ innblástur í hverju spori. Sam- göngurnar mættu auðvitað vera betri, það er það eina,“ segir hún hlæjandi. ■ heida@365.is BIÐUKOLLUR OG ÁLFASTEINAR FATAHÖNNUN Ásdís Loftsdóttir sýnir nýtt merki, Black Sand, á sýningu Hand- verks og hönnunar í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Munstrin sækir hún í íslenska náttúru, blóm og steina. Sýningin verður opnuð klukkan 16 í dag. BLACK SAND Nýtt merki Ásdísar Loftsdóttur saman- stendur af blússum, toppum, kjólum, peysum og slæðum með munstrum úr náttúrunni. MYND/ÁSDÍS LOFTSDÓTTIR BÍÐUR SPENNT Ásdís Loftsdóttir fatahönnuður er spennt að sjá hvernig viðtökur nýja línan fær. Sýningin verður opnuð klukkan 16 í dag í Ráðhúsinu og stendur fram á mánudag. OPNUN Í DAG Sýning Handverks og hönnunar verð- ur opnuð klukkan 16 í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin verð- ur opin milli klukkan 10 og 18 föstudag, laugar- dag og sunnudag og henni lýkur á mánudaginn. Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 TÆKIFÆRISGJAFIR www.tk.is NÝTT MUNNBLÁSIÐ - HANDUNNIÐ Fæst eingöngu hjá IV V ha nd un ni ð fr á Íta líu Teg 23451 - mjúkur í 80-95 C,D,E skálum á kr. 5.800,- buxur við á kr. 1.995,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is Opið frá 10-18 virka daga. Laugardaga frá kl. 10-14 GLÆSILEGUR ! Vertu vinur okkar á Facebook afsláttur af öllum skóm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.