Fréttablaðið - 16.05.2013, Síða 72

Fréttablaðið - 16.05.2013, Síða 72
16. maí 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 52 Stuðlagaball verður haldið á Spot í Kópavogi á föstudags- kvöld. „Þetta verður stórkostlegt. Þetta byrjaði sem grín hjá mér og Audda [Auðuni Blöndal, útvarps- manni á FM957]. Við vorum að spila stuðlög í þættinum hans með Scooter og Basshunter og þá fattaði ég hversu marga aðdá- endur svona tónlistarmenn eiga á klakanum,“ segir Egill Einars- son, sem skipuleggur kvöldið. Þeir sem mæta í hlýrabol borga 1.500 krónur inn en aðrir 2.000 krónur. „Ég hef aldrei haldið ball áður en ég varð að gera það því þjóðin kallaði á þetta.“ Hlýrabolir á stuðlagaballi EGILL EINARSSON Skipuleggur stuðlaga- ball á Spot í kópavogi. Tónlistargoð- sagnirnar Paul McCartney, Jimi Hendrix og Miles Davis komust gletti- lega nærri því að spila saman allir þrír, og mynda þann- ig svokallaða súper grúppu, árið 1969. Hendrix og Davis höfðu í hyggju að taka upp plötu saman og sendu símskeyti til þáverandi Bítilsins til að biðja hann um að spila á bassa á plöt- unni. McCart- ney fékk aldrei símskeytið þar sem hann var staddur í fríi í Skotlandi og ekkert varð því úr upptökun- um, sem hefðu að sönnu orðið áhugaverðar fyrir poppfræðinga framtíðarinnar. Hendrix lést svo ári síðar. Voru nærri súpergrúppu JIMI HENDRIX MILES DAVIS PAUL MCCARTNEY Unnusti Angelinu Jolie, leikarinn Brad Pitt, gaf í gær frá sér yfirlýsingu þess efnis að hann væri mjög stoltur af Jolie og kallaði hana mikla hetju. Jolie lét fjarlægja bæði brjóst sín í byrjun árs til að fyrirbyggja brjóstakrabbamein og mun Pitt hafa staðið eins og klettur við hlið Jolie gegnum allt ferlið. „Allt sem ég vill er að hún eigi langt líf með mér og börnunum. Þetta er gleði dagur fyrir fjölskylduna.“ Tengdamóðir Jolie, Jane Pitt, hefur einn- ig gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún segist mjög stolt af leikkonunni. „Við erum mjög stolt af Angie, þetta skiptir okkur miklu máli og er sérstaklega mikilvægt fyrir barnabörnin okkar,“ segir í yfirlýsingunni. Tímaritið People greinir frá því að aðgerðir Jolie hafi gert það að verkum að hún og Pitt vilji flýta brúðkaups- áformum sínum sem átti að fara fram seinsumars. Hvorugt þeirra hefur þó viljað tjá sig um þau mál. Allir stoltir af Angelinu Jolie Brad Pitt og móðir hans Jane Pitt eru mjög ánægð með ákvörðun Jolie. ÁNÆGÐ MEÐ ÁKVÖRÐUNINA Brad Pitt og móðir hans, Jane Pitt, hafa bæði gefið út yfirlýsingar þess efnis að þau eru mjög stolt af Angelinu Jolie sem fór í brjóstnám í byrjun árs til að fyrirbyggja brjóstakrabbamein. NORDICPHOTOS/GETTY Beyonce er miður sín yfir því að hafa þurft að fresta tónleik- um sínum í Antwerpen í byrjun vikunnar. Hún handskrifaði afsökunar beiðni til vonsvikinna aðdáenda sinna, en hún kveðst aldrei hafa þurft að fresta tón- leikum áður á ferlinum. „Það var mjög erfitt fyrir mig að taka þessa ákvörðun. Takk fyrir allar kveðjur. Mér líður miklu betur og er tilbúin að fara aftur á svið.“ Það voru læknar sem ráðlögðu Beyonce að slaka á og fresta tón- leikunum vegna vökva skorts og þreytu, en Beyonce er á miklum heimstúr um þessar mundir. Einn- ig hafa verið uppi sögusagnir um að söngkonan sé ólétt að sínu öðru barni en þær flökkusögur hafa ekki verið staðfestar. Baðst af- sökunar MIÐUR SÍN Beyonce var miður sín yfir að þurfa að fresta tónleikunum í Belgíu í byrjun vikunnar. NORDICPHOTOS/GETTY H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA Flour úr Dölunum Dala-Brie er kominn i nýjar umbúðir og er enn jafngóður a agðið. L júfur og mildur hvítmygluostur sem hentar við öll tækifæri. +++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + +
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.