Fréttablaðið - 16.05.2013, Síða 88

Fréttablaðið - 16.05.2013, Síða 88
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Hætt við tökur á Algjörum Sveppa 4 2 Þjást af alvarlegum næringarskorti 3 Jon Voight frétti af brjóstaaðgerð Angelinu á netinu 4 Kölluð heimsk og veruleikafi rrt tík 5 Ómetanlegir hraunhellar þegar verið stórskemmdir 6 Sigmundur Davíð segist ekki svíkja loforð um skuldalækkanir Frítt í Paradís fyrir börn Alþjóðleg kvikmyndahátíð barna gengur senn í garð í Bíó Paradís við Hverfisgötu. Þar kennir ýmissa grasa og verða sýndar verðlaunamyndir víðs vegar að úr heiminum. „Við verðum með stútfulla dagskrá af skemmti- legum og áhugaverðum barna- og unglingakvikmyndum. Sýningar á kvöldin fyrir alla fjölskylduna, stay tuned,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastýra Bíós Paradísar. Aðstandendur hátíðarinnar benda jafnframt á að með Kvikmyndahátíð barna stóraukist kvikmyndaframboð barna og fjölskyldufólks. Einnig muni sjónarhorn þessa áhorfendahóps verða víðara og fjölbreyttara og slíkt hafi bæði fræðandi og þroskandi áhrif. Kvikmyndahátíð barna kemur einnig til með að bjóða upp á fríar sýningar á skólatíma fyrir grunnskóla- og leikskólabörn. Hægt er að nálgast miða á hátíðina á midasala@ bioparadis. is. - mlþ Stúlka komin í heiminn Leikstjórinn Reynir Lyngdal og eiginkona hans, leikkonan Elma Lísa Gunnarsdóttir, eignuðust dóttur í gær. Er það þeirra fyrsta barn saman en fyrir á Reynir dótturina Unu. Reynir og Elma Lísa eru löngum þekkt fyrir að láta til sín taka á sviði leiklistar og kvikmyndagerðar. Síðasta mynd sem Reynir leikstýrði var kvikmyndin Frost en Elma Lísa hefur verið bæði á sviði hjá Þjóð- leikhúsinu og Borgar- leikhúsinu undanfarin ár. VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja NÝR MATSEÐILL FYLGIR BLAÐINU Í DAG. 30% afsláttur af völdum vörum!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.