Fréttablaðið - 22.10.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 22.10.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR SNYRTIVÖRUR ÁN PARABEN-EFNAGENGUR VEL KYNNIR Á síðustu misseum notkun hr i BENECOSNáttúrulegar snyrtivörur án allra skaðlegra efna. HOLLAR APRÍKÓSURÞurrkaðar apríkósur eru afar hollar eins og þær fersku. Margir setja apríkósur út á morgungrautinn en þær eru ríkar af A- og C-vítamíni, járni, kalki og trefjum. Auk þess eru þær bragðgóðar og börn eru sólgin í apríkósugraut. YFIRHAFNARDAGAR! 15% afsláttur af öllum yfirhöfnumOpið laugardaga 12:00-15:00 Skipholti 29b • S. 551 0770 HOLLUR MORGUNMATURÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÓBER 2013 Kynningarblað Morgunkorn, múslí, mjólk, djús og ávextir. Á síðustu árum hefur átt sér stað mikil vöruþróun á sviði mjólk-ur og mjólkurafurða og tekur þessi vöruþróun mið af breyttum neysluvenjum al ennings. Nýlega kynnti Mjólkursamsalan mjólk í nýjum, handhægum hálfs lítra umbúðum með tappa, bæði létt- mjólk ý jólk D-vítamínbætt mjólk í nýjum og handhægum umbúðum Mjólk er líklega næringarríkasta matvara sem völ er á, hún er góð uppspretta kolvetna, próteina, vítamína og steinefna. Mjólk er jafnframt besti kalkgjafi sem völ er á. ÞRIÐJUDAGUR 22. O KTÓBER 2013 BÍLAR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur 16 3 SÉRBLÖÐ Fólk | Bílar | Hollur morgunmatur Sími: 512 5000 22. október 2013 247. tölublað 13. árgangur SKOÐUN Baráttan gegn vegi um Gálgahraun hófst fyrir 16 árum, skrif- ar Reynir Ingibjartsson. 18 MENNING Sólveig Eiríksdóttir, kennd við Gló, tekur höfuðstöður hér og þar um bæinn í meistaramánuði. 34 SPORT Króatar standa á milli íslenska fótboltalandsliðsins og HM í Brasilíu næsta sumar. 30 Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200 Peysa Kr. 4.990.- Pils Kr. 3.490.- NÁTTÚRA Drepist síld í Kolgrafa- firði eins og í fyrravetur er fátt annað til ráða en að flytja hana á brott. Mögulegt er að loka Kol- grafafirði til að koma í veg fyrir síldardauða þar, en framkvæmd- in hefði mikil áhrif á lífríkið á svæðinu. Í september í fyrra óskaði ráð- herra eftir því að Umhverfis- stofnun gerði viðbragðsáætlun vegna hugsanlegs síldardauða í Kolgrafafirði. Samkvæmt upplýsingum frá stofnuninni er stefnt að því að senda til- lögur að slíkri áætlun til ráðu- neytisins bráðlega – jafnvel í dag. Helgi Jensson, ráðgjafi hjá Umhverfisstofnun, vill lítið sýna á spilin áður en áætlunin verður kynnt innan stjórnsýsl- unnar. „Það yrði væntanlega að keyra síld- ina eitthvert í burtu og áætlunin gengur út á hvernig hægt er að standa að slíku máli,“ segir Helgi innt- ur eftir því hvort hægt sé að urða meira af síld í Kolgrafafirði. „Það eru engar töfralausnir til.“ - shá / sjá síðu 4 BORINN Á BROTT „Þetta var til skammar, bæði fyrir innanríkisráðuneytið og Vegagerðina,“ segir Sigmundur Einarsson jarðfræðingur, sá sem lögreglan ber hér á brott af vettvangi í Gálgahrauni, en aft ar er verið að handtaka Reyni Ingibjartsson, formann Hraunavina. Um 20 mótmælendur sem hindruðu framkvæmdir við Álft a- nesveg í gær voru handteknir af lögreglu. Vegagerðin ítrekaði í gær að öll tilskilin leyfi vegna framkvæmdanna væru fyrir hendi. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Bolungarvík 1° NA 13 Akureyri 2° NA 7 Egilsstaðir 4° NA 4 Kirkjubæjarkl. 5° A 4 Reykjavík 5° A 9 ÞURRT SV. TIL Í dag verða norðaustan 10-15 m/s NV og V til, annars hægari. Snjókoma eða slydda N til en rigning eystra. Hiti 0-7 stig yfir daginn. 4 Að loka Kolgrafafirði er tæknilega mögulegt en afar mikið inngrip: Þyrfti að flytja dauða síld burt STJÓRNMÁL „Það er engin ástæða til að ætla að þessi stjórnarandstaða muni haga sér með þeim hætti að frumvarpið fái ekki framgang á þinginu. Við höfum ekki tileinkað okkur vinnubrögð síðustu stjórnar- andstöðu,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Sigmundur Davíð Gunn- laugsson for- sætisráðherra sagði í gær að það gæti tekið tíma að koma frumvarpi um skuldaleiðrétt- ingu heimilanna í gegnum þing- ið. „Þegar þetta er kynnt þá þarf þetta augljóslega að fara til umræðu hjá þinginu og þar getur verið einhver fyrirstaða,“ segir Sigmundur Davíð sem einnig var spurður út í ummæli Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að líklega verði tillögur um bót á skuldavanda heimilanna ekki til- búnar fyrr en eftir áramót. Bjarni sagði í svari við fyrir- spurn á Alþingi í síðustu viku að tillögur myndu berast frá nefndum um skuldavandann í nóvember og desember og að taka þyrfti þær til- lögur til skoðunar og eftir atvikum til meðferðar á þinginu. Því væri hann ekki vongóður um að búið yrði að fá hugmyndir, vinna úr þeim, tefla fram þingmálum og klára þau í gegnum þrjár umræður fyrir jól. Sigmundur Davíð segir enga ástæðu til að skilja ummæli Bjarna sem svo að sjálfstæðismenn ætli ekki að fylgja stjórnarsáttmálan- um þar sem skuldaleiðrétting heim- ilanna sé skýrt útlistuð. „Bjarni var fyrst og fremst að lýsa áhyggjum af því að það gæti tekið tíma að koma þessu í gegnum þingið og það eru eðlilegar áhyggjur eins og stjórnar- andstaðan hefur talað.“ Árni Páll segir ekki hægt að kenna stjórnarandstöðunni um verkleysi stjórnarinnar. „Það er kjánaleg smjörklípa að halda því fram að stjórnarandstaðan verði í andstöðu við mál sem við höfum aldrei séð. En ég vil auðvitað sjá hvað stendur til. Það fer eftir hvaða þingmann Framsóknarflokks þú talar við hvernig útfærslan á að vera. En forsætisráðherra verður að bera ábyrgð á málinu og ríkis- stjórnin þarf að standa skil á að efna loforð sem gefin hafa verið,“ segir Árni Páll. - ebg Kjánalegt að gefa sér and- stöðu okkar Forsætisráðherra virðist gera ráð fyrir fyrirstöðu stjórnarandstöðu við frumvarpi um skuldaleiðrétt- ingu. Formaður Samfylkingar segir ekki hægt að kenna stjórnarandstöðu um verkleysi stjórnarinnar. ÁRNI PÁLL ÁRNASON Bjarni var fyrst og fremst að lýsa áhyggjum af því að það gæti tekið tíma að koma þessu í gegnum þingið og það eru eðlilegar áhyggjur eins og stjórnarand- staðan hefur talað. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra Vill 15 milljónir í bætur Margeir Margeirsson, vert á Mónakó og Monte Carlo, krefst þess að Reykja- víkurborg greiði honum bætur vegna tjóns sem hann telur að umsagnir um staðina hafi bakað honum. 2 Engin bóla sjáanleg Húsnæðisverð hefur hækkað undanfarið, en hækk- unin er minni en verðbólga síðustu fimm ár. Spáð er hækkun umfram verðbólgu næstu tvö ár. 8 Opnað á ný Forstjóri Landspítalans segir að fyrstu hjúkrunarsjúklingarnir á lyflækningasviði spítalans verði fluttir á Vífilsstaði 20. nóvember næstkomandi. 10 Frakkar reiðast NSA Utanríkis- ráðherra Frakklands krefst skýringa á athæfi bandarískra leyniþjónustu- manna sem söfnuðu upplýsingum um símtöl í Frakklandi. 12

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.