Fréttablaðið - 22.10.2013, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 22.10.2013, Blaðsíða 9
PROMENNT Skeifunni 11B 108 Reykjavík Sími 519 7550 promennt@promennt.is promennt.is BÓKHALDS- OG TÖLVUNÁM Við hjá Promennt bjóðum upp á mikið úrval sérstaklega skemmtilegra og hagnýtra námskeiða í upplýsingatækni. Þeir sem vilja bæta við sig almennri tölvuþekkingu eða verða sterkari í bókhaldsvinnunni ættu ekki að láta þessi námskeið framhjá sér fara. www.promennt.is • SÍ A Hjá Promennt er einnig boðið upp á fjarkennslu í beinni. Hjá Promennt er boðið upp á dag- og kvöldnám. Promennt er eini Microsoft-vottaði skólinn á Íslandi. BÆTTU VIÐ ÞIG ÞEKKINGU ALMENNT TÖLVUNÁM Sérstaklega hagnýtt námskeið fyrir þá sem komnir eru af byrjunarstiginu og eru að nota tölvu í vinnunni eða heima. Tilvalið námskeið fyrir þá sem þurfa að auka öryggi sitt í allri tölvuvinnslu með aukinni þekkingu, hraða og færni. Helstu kennslugreinar: Windows skjalavarsla Word Excel Internet Outlook, tölvupóstur og dagbók Hefst: 5 nóv. Morgun- og kvöldhópur Lengd: 60 std. Verð: 59.000 kr. BÓKARANÁM FYRIR LENGRA KOMNA Viltu dýpka þekkingu þína í bókhaldi eða ertu jafnvel á leiðinni í námið Viðurkenndur bókari? Þá er þetta kjörinn undirbúningur fyrir þig! Bókaranám fyrir lengra komna er hagnýtt framhaldsnámskeið í bókhaldi sem hentar þeim sem hafa einhverja bókhaldsreynslu eða hafa lokið tölvu-, skrifstofu- og bókhaldsnámi og vilja ná dýpri þekkingu og færni í bókhaldi. Námskeiðið er einnig hugsað sem aðfararnám fyrir þá sem stefna á námið Viðurkenndur bókari. Kennsla fer að mestu leyti fram í formi verklegra æfinga með raunhæfum verkefnum og eru helstu viðfangsefni þessi: Excel fyrir bókara Fjárhagsbókhald, upprifjun og flóknar færslur Vsk. uppgjör og leiðréttingarskýrslur Launabókhald, útreikningur launa, lífeyrissjóður og skattur Launamiðar, launaframtal og skil til skatts Afstemmingar, lokafærslur og skil á bókhaldi til endurskoðenda Uppsetning rekstrar- og efnahagsreikninga Lestur ársreikninga Hefst: 5 nóv. Morgun- og kvöldhópur Lengd: 90 std. Verð: 119.000 kr. NAVISION - FJÁRHAGSBÓKHALD Nám ætlað þeim sem hafa einhvern bókhaldsgrunn að byggja á eða hafa t.d. lokið bókhaldsáföngum í framhaldsskóla. Aðalmarkmið námsins er að þjálfa fólk til starfa við tölvubókhald í Navision og kenna meðferð bókhaldsgagna og uppbyggingu bókhaldslykla í tölvu. Leiðréttingar, millifærslur, reknisjöfnuður og afstemmingar. Fylgiskjöl nokkurra mánaða færð með tilheyrandi uppgjöri og útskriftum lista, aðalbókar, efnhags- og rekstareikninga. Hefst: 14. nóv. Morgun- og kvöldhópur Lengd: 47 std. Verð: 59.000 kr. TOLLSKÝRSLUGERÐ Öðlastu færni í gerð tollskýrslna á þessu stutta og hnitmiðaða námskeiði þar sem m.a. er farið yfir reglur er varða innflutning, myndun tollverðs og útreikning aðflutningsgjalda. Farið er yfir fylgiskjöl með vörusendingum og hvaða tilgangi þau þjóna við innflutning og gerð tollskýrslna ásamt því að kynntir eru fríverslunarsamningar og notkun tollskrárinnar. Hefst: 24. nóv. Morgun- og kvöldhópur Lengd: 21 std. Verð: 34.000 kr. Skráning fer fram á www.promennt.is og þar má einnig finna allar nánari upplýsingar. STÖK NÁMSKEIÐ Excel fyrir bókara, hefst 5. nóv. PowerPivot, hefst 11. nóv. Word, hefst 7. nóv. Excel, hefst 21. nóv. Outlook, hefst 5. des. Hér tók ég mín fyrstu skref og það voru gæfuspor.“ Hörður Jónasson (Almennt tölvunám).

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.