Fréttablaðið - 22.10.2013, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 22.10.2013, Blaðsíða 40
22. október 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 28 BAKÞANKAR Ólafar Skaftadóttur Þrjú bandarísk bókaforlög berj- ast þessa dagana um útgáfurétt- inn á sjálfsævisögu Angelinu Jolie. Talið er að leikkonan muni slá heimsmet með samningnum sem gæti tryggt henni tæpa sex milljarða króna í vasann, sam- kvæmt tímaritinu Marie Claire. Fregnir herma að Jolie ætli að láta allt flakka í ævisögunni. „Hún hefur alltaf viljað gera þetta og henni finnst rétti tím- inn vera núna,“ sagði vinur leik- konunnar við breskt götublað. Samkvæmt vininum líður Jolie einstaklega vel um þessar mundir og spilar þar inn í hið tvöfalda brjóstnám sem hún gekkst undir í febrúar til að draga úr líkunum á brjósta- krabbameini. „Það eru púkar í fortíð hennar en hún er í góðu andlegu jafn- vægi og er tilbúin að skrifa um þá á hreinskilinn hátt og setja þá í samhengi.“ Einnig er búist við því að leikkonan ræði um hinar sífelldu umræður fjöl- miðla um mögulegt brúðkaup hennar og leikarans Brads Pitt. Hilary Clinton, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, fékk greidda um 1,7 milljarða króna fyrir aðra sjálfsævisögu sína sem kom út í apríl. Slegist um sjálfsævisögu Jolie Mikill spenningur er fyrir ævisögu leikkonunnar Angelinu Jolie. ANGELINA JOLIE Talið er að leikkonan muni láti allt flakka í ævisögunni. NORDICPHOTOS/GETTY www.lyfja.is Lægra verð í Lyfju 20% afsláttur Gildir út október Kerasal Nýtt á Íslandi Kærkomin lausn fyrir þreytta, sprungna og þurra fætur KONAN Í BÚRINU 8, 10:20 BATTLE OF THE YEAR 10:20 MÁLMHAUS 5:50, 8 ABOUT TIME 6, 9 DESPICABLE ME 2 - ENS 6 2D þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð ENS TAL H.V.A. FBL H.S. MBLV.H. DVA.F.R. kvikmyndir.is 5% SMÁRABÍÓ BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS Í ÚKONAN B RINU KL. 6 - 8 MÁLMHAUS KL. 6 - 10 BATTLE OF THE YEAR KL. 8 - 10 Í ÚKONAN B RINU KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 KONAN Í BÚRINU LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 BATTLE OF THE YEAR KL. 5.40 - 8 - 10.30 MÁLMHAUS KL. 5.45 - 8 - 10.15 Ú ÓT RB 2D ÍSL.TAL KL. 3.30 - 5.40 TÚRBÓ 3D ÍSL.TAL KL. 3.30 ABOUT TIME KL. 8 RUNNER RUNNER KL. 10.40 ÉAULINN G 2 2D KL. 3.30 “ÞESSI MYND ER MEÐ BETRI MYNDUM SEM ÉG HEF SÉÐ. PÚNKTUR. ÞAÐ ER EKKI SLEGIN FEILNÓTA.” - MIKAEL TORFASON “SKEMMTILEGASTA ÍSLENSKA KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ LENGI!” - BERGSTEINN SIGURÐSSON, DJÖFLAEYJAN RÚV Miðasala á: og HÁSKÓLABÍÓ Í ÚKONAN B RINU KL. 5.45 - 8 - 10.15 GRAVITY 3D KL. 9 - 10.15 ÁM LMHAUS KL. 5.45 - 8 LA VIE D‘ADELE KL. 5.30 BLUE JASMIN KL. 10 HROSS Í OSS KL. 6 - 8 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ „.SPENNUÞRUNGIN KVIKMYND MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM“ -A.F.R., KVIKMYNDIR.IS -V.H., DV -H.V.A., FBL - H. S., MBL EMPIRE THE HOLLYWOOD REPORTER ENTERTAINMENT WEEKLY ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK THE HOLLYWOOD REPORTER MBL NEW YORK OBSERVER ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY VARIETY LOS ANGELES TIMES QC PETE HAMMOND, MOVIELINE CHICAGO SUN TIMES TIMESUSA TODAY THE HOLLYWOOD REPORTER ENTERTAINMENT WEEKLY VARIETY EMPIRE 18.00 17.30 | 20.00 | 22.30 SJÁ FLEIRI SÝNINGAR Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas ÞESSI meistaramánuður er svo fáránlega steiktur,“ heyrði ég ungt par segja í röðinni á kassanum í Hagkaup í gær á meðan það hrúgaði á færibandið að því er virtist hálfu ævistarfi Helga í Góu. ÉG náttúrulega fylltist öfund yfir þeirra körfu, enda löngum verið meðal dyggustu viðskiptavina Helga, á meðan ég tíndi á bandið heilsusamlegar vörur. „Hvað á fólk svo að gera hina ellefu mánuðina?“ héldu þau áfram. „Af hverju að hætta að drekka í einn mánuð?“ ÞETTA er fínn rökstuðningur og ef þig langar ekki að taka þátt í meistaramán- uði, þá er það allt í góðu. Þá má án efa færa rök fyrir því að það sé skrítið að hætta að drekka í einn mánuð. Ég bara þekki það ekki. EF þú lifir þegar eins og meist- ari þá er það líka æðislegt, og til hamingju með það. ÉG er með í meistaramán- uði og karfan mín lítur ekki alltaf jafn vel út og í gær. Öðru nær. Ég fer alltof seint að sofa og ég er allt- af að flýta mér því ég er sein. Og ég held að það sé bara gott mál ef eins og einn góður siður sem ég tileinka mér í þessum mánuði fylgir mér út í árið. EITT af markmiðum mínum er að drekka ekki áfengi. Það virðist fólki í kringum mann hið erfiðasta mál. Á meðan ég geri ráð fyrir að mínir nánustu séu aðeins rórri, vitandi að ég er heima á laugardagskvöldi að lesa bók en ekki á barnum að fá þá brjál- æðislegu góðu hugmynd að fá barinn bara heim til mín eftir lokun, þá eru viðbrögð annarra við þessu bindindi svo fyndin. „OG hvað? Hvenær ætlarðu eiginlega að koma aftur?“ spurði góður vinur minn mig um miðjan mánuðinn. Eins og ég hafi keypt mér miða aðra leið til Noregs og ætli að fara að vinna á olíuborpalli, þar sem er ekk- ert símasamband, um ókomna framtíð. EN svo er svo margt í þessu. Meistaramán- uður er ekki gallalaus og í því sambandi má helst nefna Instagram-myndir af mat sem eru óbærilegar alla mánuði ársins. Taki til sín sem eiga. Óbærilegar myndir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.