Fréttablaðið - 30.10.2013, Síða 1

Fréttablaðið - 30.10.2013, Síða 1
MARKAÐURINN MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Miðvikudagur 14 4 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Stöð 2 | Bílaleigur | Fólk Sími: 512 5000 30. október 2013 255. tölublað 13. árgangur MENNING Sigurvegarar í street dans- keppni vita fátt skemmtilegra en að dansa. 30 SPORT Keflvíkingar tala nú um himnasendingu frá Bandaríkjunum þegar þeir lýsa Andy Johnston. 26 ÖRYGGI Í ÓBYGGÐUMKatla jarðvangur stendur fyrir námskeiði um helstu atriði í fjallamennsku og rötun í byrjun nóvember. Námskeiðið heitir Öryggi í óbyggðum. Nánari upplýsingar á www.katlageopark.is. EyeSlices gelpúðarnir komu á markað hér á landi í byrjun árs. Þeir kæla og endur- næra augnsvæðið og gefa bjartari augn- svip á einungis fimm mínútum. Varan byggir á suður-afrísku hugviti. Hug-myndasmiður þeirra, Kerryne Neufeldt, hefur verið að heimsækja markaðssvæði EyeSlices í Evrópu og er nú stödd hér á landi. „Í heimalandi mínu er algengara að hugvit sé flutt inn en út. Það er því enn ánægjulegra að sjá púðana ná útbreiðslu um allan heim,“ segir Kerryne. En hvernig kviknaði hugmyndin? „Mér fannst vanta skjótvirka vöru til að lina þrota og þreytueinkenni í kringum augu. Ég sá glufu á markaðnum sem ég vildi fylla. Árið 1997 kynntist ég vöru sem var sögð meðhöndla þessi vandamál á örskotsstundu. Í fyrstu hugðist ég flytja hana inn en við nánari skoðun kom í ljós að gæðin voru af skornum skammti. Ég ákvað því að þróa vöru með samskonar eiginleika sjálf í samstarfi við fjölda sér- fræðinga. Sú vinna tók tíu ár og ég er virkilega ánægð með útkomuna, en klín- ískar rannsóknir hafa sýnt að varan vinn- ur á hrukkum, þrota, baugum, þreytuein- kennum og rauðum augum.“EyeSlices augnayndi sam iöfl mun. Púðarnir eru seldir tveir saman og er hvert par nothæft allt að tíu sinnum séu púðarnir varðveittir í upprunalegum umbúðum. Púðarnir eru af tvennum grunn-gerðum; Professional og Biotanix. Síðari gerðin er af fjórum gerðum og er hver með sínum lit. Grænu Biotanix púðarnir virka alhliða en vinna helst á þrotbaugum blá FERSKARI AUGU Á FIMM MÍNÚTUMMAGNUS EHF KYNNIR EyeSlices® gelpúðar lina þrota og bauga og gefa bjartari augnsvip á fimm mínútum. Púðarnir byggja á suður-afrísku hugviti. Hugmyndasmiður þeirra Kerryne Neufeldt er hér á landi og var hún tekin tali. VEL TEKIÐ Á ÍSLANDIKerryne, eigandi Eye-Slices, ásamt tæknistjór-anum Toby Neufeldt. Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING!AF VINSÆLU KULDASKÓNUMMEÐ MANNBRODDUNUM FYRIR DÖMU R OG HE RRA Verð:2 4.000.- DUO silki/merino garnið er komið Laugavegur 18, 101 Reykjavik Opið mán – fös 11-20 lau 11-17 -sun 12-17sími 511 3399 Ármúla 18, 108 ReykjavikOpið mán – fös 9-18 og lau 11-15 sími 511 3388 www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 30. október 2013 | 30. tölublað | 9. árgangur OYSTER PERPETUAL DATEJUST Prentgripur STAFRÆN PRENTUN! Íslenskir neytendur svartsýnniSvartsýni íslenskra neytenda gagnvart stöðu og horfum í efnahagslífinu jókst í október í saman- burði við mánuðinn á undan. Þetta kemur fram í nýbirtri mælingu Vænt- ingavísitölu Gallup fyrir októbermánuð. Vísitalan mældist 67,5 stig í október og lækk- aði um tæp sex stig frá septembermánuði. Þegar vísitalan er borin saman við sama mánuð í fyrra sést að hún mældist nú 10,5 stigum lægri en í október 2012.Þegar þróun vísitölunnar er skoðuð eftir kyni svarenda sést að konur voru svartsýnni en karl- ar, bæði í október og september. Munurinn var 37 stig í september og hafði hann þá ekki verið meiri síðan í maí árið 2004. Dregur úr tap ekstri NokiaFinnski farsímaframleiðandinn Nokia t paði 91 milljón evra, eða um fimmtán ill lenskra k ó MILLJARÐA UPPBYGGING Á SIGLUFIRÐI➜ Viðtal við Róbert Guðfinnsson, athafna-mann frá Siglufirði. ➜ Framkvæmdir við 68 herbergja hótel hefjast á næstu mánuðum. ➜ Ólík verkefni í ferðaþjónustu og líftækni sam- einast við smábátahöfnina. SÍÐA 4 BÍLALEIGURMIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2013 Kynningarblað L ngtímaleiga, þjónusta og góð ráð. H k i Langtímaleiga er góður valkostur sem býður upp á hagkvæmari og einfaldari rekstur einkabílsins, segja Ólöf Sif Þráinsdóttir og Ófeigur Friðriksson, viðskiptastjórar hjá Avis bílaleigu. MYND/DANÍEL HASAR Í VÆNDUM MIÐVIKUDAGUR 3 0. OKTÓBER 22. TÖLUBLAÐ 1. Á RGANGUR DAGSKRÁRBLAÐ STÖÐ VAR 2 SKOÐUN Eiríkur Smári Sigurðarson skrifar um afköst vísindamanna og ómarktækan samanburð. 15 Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Paratabs® Bolungarvík 0° A 13 Akureyri -1° A 7 Egilsstaðir -1° A 8 Kirkjubæjarkl. 2° A 13 Reykjavík 2° A 15 STORMUR eða hvassviðri víða á landinu í dag. Dregur úr vindi og úrkomu syðra er líður á daginn en hvessir NV til með ofankomu síðdegis. 4 FÓTBOLTI Þórir Hákonarson, fram- kvæmdastjóri Knattspyrnusam- bands Íslands (KSÍ), ákvað seint í fyrrakvöld að setja miða á lands- leik Íslands og Króatíu í sölu klukkan fjögur í gærmorgun. Mið- arnir voru upp- seldir um klukk- an átta í gær. Alls voru 5.000 miðar seldir, en Laug- ardalsvöllur tekur 9.700 í sæti. Stuðnings- menn Króatíu fá 1.000 miða, samstarfsaðilar KSÍ 1.500 og boðsgestir, stuðnings- mannahópur landsliðsins og fleiri aðra 1.500. Ekki hefur fengist gefið upp hverjir fá 700 miða. Mögulegt er að einhver miða- kaup verði bakfærð sé grunur um að miðar hafi verið keyptir með endursölu í huga. - ktd / sjá síðu 8 KSÍ seldi miða í nætursölu: Um helmingur miða til sölu MEÐ MAGNÚSI GEIR ÞÓRÐARSYNI LEIKHÚSFERÐ TIL LONDON Sorphirðugjaldið hækkar um nær 10% MIKILL VIÐBÚNAÐUR Eiturefnadeild slökkviliðsins fékk föt mannanna til meðhöndlunar á slökkvistöðinni í Skógarhlíð í gær og fór að öllu með gát eins og sjá má. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR LÖGREGLUMÁL Öryggismál í Leifs- stöð verða endurskoðuð í kjölfar þess að flytja þurfti fjóra toll- verði og rannsóknarlögreglumann á bráðamóttöku í gær með eitrun- aráhrif vegna amfetamínbasa. „Það er gefið mál að það verður gert í framhaldinu af þessu atviki,“ segir Kári Gunnlaugsson yfirtoll- vörður, sem var ekki einn þeirra sem þurftu að leita á spítala í gær. Litháískur karlmaður sem var að koma frá Ósló hafði verið beðinn að koma inn á leitarsvæði þar sem grunur lék á að eitthvað misjafnt væri að finna í rauðvínsflösku sem hann hafði í farangrinum. Maður- inn grýtti flöskunni hins vegar í gólfið þannig að hún brotnaði. „Þetta slett- ist upp á veggi, á gólfið og út um allt. Það er óhemjuleg lykt af þessu þann- ig að við rýmd- um svæðið og eitrunardeild slökkviliðsins skoðaði það og hreinsaði,“ segir Kári. Fimmmenningarnir voru fluttir í skyndi á bráðamóttöku þar sem vökvinn var skolaður af þeim. Þeir fengu höfuðverk, svima og köstuðu upp, en reyndust þó ekki alvarlega veikir. „Maður getur svo sem ekki úti- lokað neitt, en ég hefði nú ekki haldið að þetta væri neitt voða- lega hættulegt,“ segir Kristín Ólafsdóttir, deildarstjóri hjá Rannsóknarstofu í lyfja- og eitur- efnafræðum um amfetamínbas- ann. Hins vegar sé þung lykt af basa sem þessum og því sé ekki óeðlilegt að menn fái eitrunar- einkenni þótt efnið sé ekki lífs- hættulegt. Maðurinn er nú í haldi lögreglu. Ákveðið verður í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir honum. - sh Fimm á bráðamóttöku eftir að amfetamínbasi slettist um allt við tolleftirlit: Öryggismál verða endurskoðuð KÁRI GUNNLAUGSSON ÞÓRIR HÁKONARSON Leiklistarnám í uppnámi Íslenskur leiklistarnemi í Danmörku lét ekki fjármálamisferli stöðva sig. 2 Pólitísk bókajól Stjórnmálamenn eru iðnir við að gefa út bækur fyrir jólin. Íslenskum barna- og unglinga- bókum fjölgar verulega milli ára. 4 Vilja milljónir frá bænum Félag krefur Hafnarfjarðarbæ um 15 millj- ónir vegna kostnaðar við útboð. 6 FRÉTTIR Uppbygging á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guð- finnsson hefur fjárfest fyrir um þrjá milljarða króna á Siglufirði. REYKJAVÍKURBORG Allar gjaldskrár Reykjavíkurborgar hækka sam- kvæmt fjárhagsáætlun Reykjavík- urborgar, en af sviðum borgarinnar hækka gjöld mest hjá skóla- og frí- stundasviði. Flestar gjaldskrár eru sagðar munu hækka sem nemur verðbólgu, sem áætluð er 3,4 prósent. Foreldr- ar leikskólabarna munu hins vegar þurfa að taka á sig meiri hækkun. Þannig hækkar mánaðargjald fyrir barn einstæðra foreldra eða barn öryrkja í átta tíma vistun um 1.675 krónur, eða sem nemur 10,9 pró- sentum. Hækkunin er 11,5 prósent fyrir barn í fimm tíma dagvistun. Leikskólagjald fyrir barn hjóna og sambúðarfólks í átta tíma vistun hækkar úr 25.800 krónum í 28.181 krónu. Hækkunin er 2.301 króna, eða 8,9 prósent. Þá hækkar gjald vegna barns hjá dagforeldri um 9 prósent. Máltíðir í grunnskólum hækka úr 6.600 krónum í 7.600 á mánuði. Sú hækkun, sem nemur 15,2 prósent- um, er sögð vera til að bæta gæði matarins. „Það varð ákveðin vísitöluhækk- un,“ segir S. Björn Blöndal, aðstoð- armaður Jóns Gnarr borgarstjóra. Í máli Jóns Gnarr á fundi borg- arstjórnar í gær kom fram að þrátt fyrir hækkanir yrðu gjaldskrár fyrir skóla- og frístundaþjónustu áfram með þeim allra lægstu á landinu. Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir gjaldskrár- og skattahækk- anir á núverandi kjörtímabili þýða að meðalfjölskyldan greiði 440 þúsund krónum meira á ári. „Auðvitað finnur fólk fyrir þessu. Þetta kemur harðast niður á ungu fjölskyldufólki,“ segir Júlíus Víf- ill. Í fjárhagsáætluninni kemur fram að í útkomuspá fyrir rekstur borgarinnar og fyrirtækja í eigu hennar er áætlað að staðan verði neikvæð um tvo og hálfan millj- arð króna í lok þessa árs. Gert er ráð fyrir að þessu verði snúið rækilega við og að rekstur borg- arinnar verði jákvæður um rúma átta milljarða í lok næsta árs. Þar á Orkuveitan að spila lykilhlut- verk. - gar, - vg Gjöld á barnafólk hækkuð Leikskólagjöld hækka um allt að 11,5 prósent samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár. Mesta hækka gjöldin á einstæða foreldra og öryrkja. Skólamáltíðir hækka um eitt þúsund krónur, 15,2 prósent. ■ Sorphirðugjald fyrir svarta tunnu við íbúðarhús í tíu daga hækkar úr 18.600 upp í 20.400 krónur. Hækkunin er 9,7 prósent. ■ Gjöld hækka í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Stakt gjald fyrir börn 5-12 ára hækkar um 50 krónur, eða úr 550 krónum upp í 600. Það gera 9,1 prósents hækkun. ■ Bókasafnskortið hækkar hjá Borgarbókasafninu um 200 krónur. Fer úr 1.700 krónum upp í 1.900. Hækkunin nemur 11,8 prósentum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.