Fréttablaðið - 30.10.2013, Page 30

Fréttablaðið - 30.10.2013, Page 30
Stöð 2 Bíó fylgir frítt með áskrift að Stöð 2 MYND HELGARINNAR Njósna- og spennutryllir úr smiðju leikstjórans Ste- vens Soderbergh. Það er Gina Carano (fyrrverandi meistari í blönduðum bardagalistum MMA) sem fer með aðalhlutverkið en auk hennar leika Ewan McGre- gor, Michael Douglas, Antonio Banderas, Bill Paxton, Channing Tatum og Michael Fassbender stór hlutverk. Myndin segir frá málaliðanum Mallroy Kane sem vinnur að verkefnum sem yfi rvöld vilja láta framkvæma en geta ekki heimilað og loka þess í stað augunum fyrir. HAYWIRE Kl. 22.20 laugardag TOPPMYNDIR Kl. 22.00 alla daga RUBY SPARKS Kl. 20.35 laugardag Rómantísk gamanmynd sem hlotið hefur mjög góða dóma. Hún fjallar um rithöfund sem glímir við eftir- köst sambandsslita og ákveður að skrifa um draumastúlkuna sína eins og hann ímyndar sér að hún ætti að vera. THE BOX Kl. 23.30 föstudag Rómantísk gamanmynd sem hlotið hefur mjög góða dóma. Hún fjallar um rithöf- und sem glímir við eftirköst sambandsslita og ákveður að skrifa um draumastúlkuna sína eins og hann ímyndar sér að hún ætti að vera. 6 MIÐVIKUDAGUR 30. október 2013 GENGUR ÚT Á HASAR OG GLEÐI Líflegur og skemmtilegur bílaþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 í lok nóvember. Umsjónarmenn fá þjóðþekkta einstaklinga til að keppa í rallíkrossi, breyta gömlum sendiferðabílum í draumabíla og heimsækja þekkta og óþekkta bílaáhugamenn. 127 hours SUNNUDAGUR Pandorum LAUGARDAGUR Sunshine Cleaning MÁNUDAGUR Magicians ÞRIÐJUDAGUR The Next Three days FIMMTUDAGUR The Way of War MIÐVIKUDAGUR Snow White and the Huntsman MÁNUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.