Fréttablaðið - 30.10.2013, Page 56

Fréttablaðið - 30.10.2013, Page 56
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 „Getum ekki boðið upp á aukasýn- ingu eins og Björgvin Halldórsson“ 2 Twitter logar: Takk Klúðursamband Íslands 3 Ætla að kæra Tal og Flix til lögregl- unnar 4 Barnafj ölskylda missir allt sitt 5 „KSÍ er ekki geðslegur klúbbur“ Mikil aðsókn í Jólastjörnuna Skráningu í söngvakeppnina Jólastjarnan 2013 lauk fyrir skömmu en tæplega 500 manns sendu inn umsókn. Þátttakendurnir eru ungt fólk á aldrinum sextán ára og yngri, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin fer fram. Jólastjarnan kemur fram á Jólagestum Björgvins Halldórssonar sem fram fara hinn 14. desember í Laugardalshöllinni. Dómnefndin vinnur nú hörðum höndum við að leita að Jólastjörnunni en nefndina skipa ásamt Björgvini Halldórssyni þau Gunnar Helgason, Eyþór Ingi Gunn- laugsson og Hulda Björk Garðars- dóttir. -glp Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Glæsileg hekluppskriftabók eftir Marín Þórsdóttur Stútfull a f hugmynd um Kætum krílin! Krefjandi hlutverk Leik- og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í nýjustu mynd leikstjórans Olafs de Fleur, Blóð hraustra manna. Myndin er framhald kvikmyndar- innar Borgríkis sem kom út árið 2011 og tökum á nýju myndinni lauk nýverið. Tökurnar gengu að sögn Ágústu vel en í Blóð hraustra manna eru ýmis krefjandi áhættu- atriði. „Þetta hafðist með marblettum, rifnum fötum og smá blóði hér og þar,“ segir Ágústa. - hag

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.