Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2013, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 02.11.2013, Qupperneq 84
2. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 56 TEIKNAR ÞÚ FLOTTAR MYNDIR? Sendu okkur myndina þína í pósti til Fréttablaðsins, Skaft ahlíð 24, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á krakkar@frettabladid.is Vissir þú að... Brandarar Hvenær byrjaðir þú að syngja og spila? Ég hef verið að syngja frá því að ég man eftir mér, en byrjaði að taka tónlistina alvar- lega þegar ég byrjaði að tromma um sjö ára aldur. Svo byrjaði ég að spila á gítar um ellefu ára aldurinn og get spilað smá á flest hljóðfæri. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir? Ætli það hafi ekki verið einhver rappplata sem systir mín hlustaði mikið á, örugglega Snoop Dogg eða eitthvað. Hvers konar tónlist og hvaða tónlistarfólk hlustar þú sjálfur mest á? Ég hlusta mikið á popp, rapp og R&B, Justin Timberlake, Chris Brown, Kanye West, Jay-Z og fleiri. Hvaða áhugamál áttu þér fyrir utan tónlistina? Ég er mikið fyrir að vera með vinunum að gera eitthvað skemmtilegt og ég hef gaman af flestum íþróttum. Annars er ég mest fyrir að vinna í tónlist, hlusta á tónlist og semja nýja tónlist. Er erfitt að starfa sem tónlistar- maður og vera í menntaskóla um leið? Það getur verið mjög erfitt en ef maður skipuleggur tímann sinn vel og er duglegur þá getur maður gert bæði í einu. Hvað er skemmtilegast og leið- inlegast að læra? Skemmtileg- asta fagið er örugglega enska og leiðinlegast er líklegast íslenska. Hefurðu gefið eiginhandar- áritanir? Nei, ég hef ekki gefið neina eiginhandaáritun enn. Hvaða aldurshóp er skemmtileg- ast að spila fyrir? Í raun er bara skemmtilegt að fá að spila fyrir fólk, skiptir ekki máli hvað það er gamalt heldur bara að það hafi gaman af tónlistinni. Áttu kærustu? Nei, í augnablik- inu er ég einhleypur. Áttu ráð fyrir krakka sem langar til að verða tónlistarfólk? Bara það að gefast ekki upp ef það er erfitt að byrja. Það er lykilatriði að hafa gaman af tónlistinni og muna að það er ekkert fáránlegt þegar kemur að tónlist, maður verður að þora að gera nýja og öðruvísi hluti. Verður að þora að gera nýja hluti Steinar er átján ára gamall Verzlunarskólanemi sem hefur slegið í gegn með fyrsta laginu sínu, Up. Hann hefur ekki enn gefi ð eiginhandaráritun. STEINAR Tónlistarmanninum finnst gaman að spila tónlist fyrir alla aldurshópa. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Bragi Halldórsson 68 „Jæja félagar,“ sagði Kata. „Þið eruð svo góðir í stærðfræði er það ekki?“ sagði hún háðsk. „Þrautin er þessi,“ sagði hún og ræskti sig. „Raðið þessum 6 tölum inn í hringina svo að samanlagðar tölurnar á hverri hlið séu allar eins.“ Hún glotti enda viss um að hún gæti þetta. En svo sá hún smáa letrið neðst. „Tölurnar geta verið fjórar, 9, 10, 11 eða 12.“ Nú var hún ekki lengur eins viss um að hún gæti þetta. Róbert var alveg viss um að hann gæti þetta ekki en Konráð beið ekki boðanna heldur byrjaði að raða tölunum inn í hringina. Getur þú leyst þessa þraut og fundið allar fjórar tölurnar? 1981 var íslenska kvennalands- liðið í knattspyrnu stofnað. 1982 tók liðið þátt í Evrópu- keppni í fyrsta sinn. 1984 ákvað KSÍ að kvenna- landsliðið hætti í Evrópu- keppninni. 1987 var liðið lagt niður. 1993 var kvennalandsliðið endurvakið. 1994 komst liðið í átta liða úrslit Evrópukeppninnar. 1994 var Ásta B. Gunnlaugs- dóttir valin knattspyrnu- maður ársins. 2001 urðu tvær landsliðs- stúlkurnar atvinnumenn í Bandaríkjunum, Rakel Ögmundsdóttir og Margrét Ólafsdóttir. 2008 urðu 10 landsliðskonur atvinnumenn. Einu sinni var minkabú sem minnkaði og minnkaði þangað til að það var búið. Einu sinni voru tvennar buxur sem voru að fara yfir götu en þá keyrði bíll ofan á aðrar buxurn- ar. Þá sögðu hinar: „Þér var nær buxur.“ Síðan fóru buxurnar á spítala og pabbi buxnanna kom og sagði: „Já, lífið er stutt, buxur.“ Eitt sinn var söngkennari sem hafði engan nemanda hjá sér. Strákur kom til hans með stóra appelsínugula tösku og kennar- inn sagði: „Nei voða fín taska,“ og byrjaði að kenna honum en strákurinn var alltaf að segja: „Já, en … já, en …“ „Ussuss, ekkert já en!“ sagði kennarinn. Loksins var tíminn búin og þá sagði strák- urinn: „En ég var bara að rukka fyrir blaðið!“ Ferðamaðurinn: „Heldurðu að ég nái rútunni klukkan sex ef ég fæ að hlaupa yfir túnið hjá þér?“ Bóndinn: „Já, áreiðanlega og kannski nærðu rútunni klukkan fimm ef nautið mitt kemur auga á þig!“ 2013 spilaði liðið í átta liða úrslitamóti EM. 2013 sigraði liðið Serbíu 2-1 í undankeppni heimsmeistaramótsins sem haldið verður í Kanada 2015. 2014 verður næsti leikur Íslands í undankeppni HM þegar liðið spilar gegn Ísrael 5. apríl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.