Fréttablaðið - 02.11.2013, Síða 113

Fréttablaðið - 02.11.2013, Síða 113
LAUGARDAGUR 2. nóvember 2013 | SPORT | 85 Í ÞJÁLFUN Brynjar er nýr aðstoðar- þjálfari Stjörnunnar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL FÓTBOLTI Kristján Finnbogason er genginn til liðs við FH og mun spila með liðinu næsta sumar. Daði Lárusson lagði hanskana á hilluna eftir tímabilið og því vantaði FH-inga nýjan vara- markvörð. Kristján er gríðarlega reyndur og var á mála hjá Fylki síðast liðin tvö tímabil en leikmaðurinn er 42 ára og var stóran hluta af ferli sínum í KR. Róbert Örn Óskarsson verður áfram aðalmarkvörður liðsins. „Þá vantaði varamarkvörð eftir að Daði [Guðmundsson] lagði hanskana á hilluna og ég var til í þetta verkefni,“ segir Kristján. „Mig langaði bara að koma inn í þetta og aðstoða eins og ég get. Skrokkurinn hefur vissulega verið betri og maður er farinn að eldast en það er bara gaman að vera partur af hóp og æfa reglulega. Vonandi þarf maður ekki að leysa Robba [Róbert Örn Óskarsson] mikið af, hann er frá- bær markvörður og ég er flottur varamarkvörður,“ sagði Kristján léttur. sáp Kristján neitar að hætta ELSTUR Kristján Finnbogason verður á bekknum hjá FH. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM KÖRFUBOLTI Toppmenn tveggja kynslóða í körfuboltanum í Njarð- vík fóru fyrir sínu liði í bikar- sigri á KR í Ljónagryfjunni í gær. Njarðvík vann 91-87 endur- komusigur á KR í 32 liða úrslitum Power ade-bikarsins. Logi Gunnarsson kom sínum mönnum aftur inn í leikinn með því að skora 16 stig á fyrstu 12 mínútum seinni hálfleiks og Elvar Már Friðriksson tryggði þeim sig- urinn með því að skora sjö síðustu stig leiksins. Stærsta karfan var þó þriggja stiga karfa 59 sekúnd- um fyrir leikslok þar sem Elvar jafnaði metin í 87-87 og fékk síðan víti að auki sem hann nýtti. KR náði ekki forystunni í leiknum eftir það. KR-ingar virtust vera með leik- inn í sínum höndum í hálfleik enda með þrettán stiga forskot, 52-39. Nigel Moore og Logi fóru á kostum í þriðja leikhlutanum sem Njarðvík vann 31-19 og leikurinn var síðan æsispennandi í lokaleik- hlutanum. Njarðvíkingar fóru brosandi heim, ólíkt því sem var á mánu- dagskvöldið þegar þeir töpuðu fyrir nágrönnum sínum í Kefla- vík á þriggja stiga körfu sekúndu fyrir leikslok. Logi (26 stig), Nigel Moore (26 stig, 14 fráköst) og Elvar (22 stig, 10 stoðsendingar) áttu allir frá- bæran leik. Hjá KR voru Darri Hilmarsson (24 stig á 28 mínútum) og Helgi Már Magnússon (21 stig) atkvæða- mestir en Pavel Ermonlinski vant- aði bara eitt stig í þrennuna (9 stig, 13 stoðsendingar, 11 fráköst). - óój Logi og Elvar í aðalhlutverkum Frábær endurkoma Njarðvíkurliðsins í seinni hálfl eik í bikarsigri á KR í gær FLOTTIR SAMAN Logi Gunnarsson og Elvar Már Friðriksson. FRÉTTABLAÐIÐ/ÓSKARÓ FÓTBOLTI Knattspyrnumaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson hefur ákveðið að yfirgefa KR og taka að sér hlutverk aðstoðarþjálfara hjá Stjörnunni. Rúnar Páll Sigmundsson, fyrrum aðstoðarþjálfari Stjörn- unnar, tók við sem aðalþjálfari á dögunum. „Brynjar Björn verður í þjálf- arateyminu næstu þrjú árin,“ sagði Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Fótbolta.net í gær. „Hann verður í teyminu hans Rúnars, ásamt Henrik Bödker og mun hafa yfirumsjón með þjálfun 2. flokks karla og þeirra sem eru á landamærum þess að komast í meistaraflokkinn.“ - sáp Farinn frá KR og í þjálfun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.