Fréttablaðið - 26.11.2013, Page 36

Fréttablaðið - 26.11.2013, Page 36
26. nóvember 2013 ÞRIÐJUDAGUR| MENNING | 28 Svarthvíta Hollywood-hetjan mín American Music-verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles á sunnudagskvöldið. Skærustu stjörnurnar vestan hafs mættu í sínu fínasta pússi á rauða dregilinn og greinilegt er að svartur og hvítur sparifatnaður er það heitasta þegar líða fer að jólum. BLÓMARÓS Katy Perry var stórglæsileg í kjól frá Oscar de la Renta. DÖNNUÐ Ungstirnið Miley Cyrus var í dragt frá Versus Versace. GLÆSILEG Rihanna stal senunni í þessu dressi frá Jean Paul Gaultier Couture. KEMUR SÍFELLT Á ÓVART Lady Gaga var í fjólubláum kjól frá Versace en hvíldi lúin bein á hvítum hesti. HOLLYWOOD-GLAMÚR Christina Aguilera minnti á dívur fortíðarinnar í þessum kjól frá Mariu Luciu Hohan. EKKERT KLAUFALEG Ke$ha bauð upp á kjól frá Michael Costello með myndarlegri klauf. X-Factor fimmtudaga og föstudaga FYLGIR áskrift að Stöð 2 Stöð er ný sjónvarpsstöð Aðeins 2.990 kr. á mánuði Krakkastöðin fylgir með =Skjár 1 4.990 kr. á mánuði + + =Stöð 2.990 kr. á mánuði Gerðu verðsamanburð Tryggðu þér áskrift á stod3.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.