Fréttablaðið - 19.12.2013, Síða 48

Fréttablaðið - 19.12.2013, Síða 48
FÓLK|TÍSKA FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 FJÓLUBLÁR Vínrauðir og dökkfjólubláir vara- litir hafa notið vinsælda undanfarið. Hér not- aði Selma 338 Midnight Plum frá Maybelline. Rauður litur er alltaf klassískur fyrir jólin en dökkvínrauður og jafnvel dökkfjólublár hefur verið mjög vinsæll í vetur, bæði hér á landi og erlendis,“ segir Selma, sem hefur komið víða við í snyrtifræðiheiminum. Hún hefur unnið nokkrum sinnum fyrir breska Vogue og farðaði til að mynda Russel Crowe þegar hann var á landinu í fyrrasum- ar. Þá hefur hún unnið við fjöldann allan af auglýs- ingum og sjónvarpsþáttum bæði sem framleiðandi og förðunarfræðingur. Hún tók vel í að sýna lesendum Fólks hvernig best sé að bera sig að við varalitun yfir hátíðirnar. Hún fékk nokkra nemendur sína við Snyrtiakadem- íuna til liðs við sig og sýnir hér afraksturinn. „Ég byrja á að móta varirnar með varablýanti og dreg litinn svo inn á með pensli. Mér þykir alltaf gott að skilja miðju varanna eftir ljósar, jafnvel dúmpa á þær með smá hyljara. Áður en ég set vara- litinn á ber ég meikið á andlitið. Ég ber það alltaf yfir varirnar líka til að koma í veg fyrir skil,“ lýsir Selma og mælir með því að nota glært gloss yfir varalitinn enda geri það varirnar flottar. RAUTT FYRIR JÓLIN VARALITUR Selma Karlsdóttir, förðunarfræðingur og kennari við Snyrtiaka- demíuna, sýnir nokkra jólalega varaliti. FÖRÐUNAR- FRÆÐINGUR Selma Karls- dóttir er kennari við förðunarskóla Snyrtiaka- demíunnar. MYNDIR/STEFÁN FYRIR Hér notaðir Selma varalitinn 530 fatal red frá Maybelline. EFTIR EFTIRFYRIR Hér notaði Selma 527 lady red frá Maybelline og bar glært gloss yfir. Eitt best geymda leyndarmál náttúrunnar, Aloe Ferox, er uppistaðan í virkum innihaldsefnum EyeSlices gelpúðanna. Augnpúðarnir eru ofnæmisprófaðir og í þeim er hvorki paraben né latex. EyeSlices augnpúðar sameina öflugar jurtir úr náttúrunni annars vegar og margverðlaunaða nýsköpun hins vegar. Klínískar rannsóknir hafa sýnt að EyeSlices augnayndi vinnur á hrukkum, þrota, baugum, ummerkjum þreytu og rauðum augum. Gelpúðana þarf aðeins að nota í 5 mínútur í hvert sinn en þá má nota í 10 skipti. ferskleiki & fegurð án fyrirhafnar Nýtt á Ís landi EyeSlices augnayndi er tilvalin jólagjöf Lyfja, Lyf og heilsa, Hagkaup, Fríhöfnin, Fjarðarkaup, Garðsapótek, Akureyrarapótek, Árbæjarapótek, Apótekið Setbergi, Lyfjaver, Reykjavíkur apótek, Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Reykjavík SPA, Sóley natura spa, Snyrtistofa Ásdísar, Snyrtistofan Dimmalimm, Snyrtistofan Mizú, Snyrti- og nuddstofan Paradís, Snyrtistofan Þema, Snyrtistofa Grafarvogs, Torfhildur Theodórs - Snyrtistofa Reykholti, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Snyrtistofan Abaco Akureyri. Flott föt fyrir flottar konur tærðir 38-58 Verslunin Belladonna Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.