Fréttablaðið - 19.12.2013, Síða 48
FÓLK|TÍSKA
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug lýsendum að kynna vörur og
þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýsingum. Blaðið
fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434 Sverrir Birgir Sverrisson,
sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447
FJÓLUBLÁR Vínrauðir og dökkfjólubláir vara-
litir hafa notið vinsælda undanfarið. Hér not-
aði Selma 338 Midnight Plum frá Maybelline.
Rauður litur er alltaf klassískur fyrir jólin en dökkvínrauður og jafnvel dökkfjólublár hefur verið mjög vinsæll í vetur, bæði hér á landi
og erlendis,“ segir Selma, sem hefur komið víða við
í snyrtifræðiheiminum. Hún hefur unnið nokkrum
sinnum fyrir breska Vogue og farðaði til að mynda
Russel Crowe þegar hann var á landinu í fyrrasum-
ar. Þá hefur hún unnið við fjöldann allan af auglýs-
ingum og sjónvarpsþáttum bæði sem framleiðandi
og förðunarfræðingur.
Hún tók vel í að sýna lesendum Fólks hvernig
best sé að bera sig að við varalitun yfir hátíðirnar.
Hún fékk nokkra nemendur sína við Snyrtiakadem-
íuna til liðs við sig og sýnir hér afraksturinn.
„Ég byrja á að móta varirnar með varablýanti og
dreg litinn svo inn á með pensli. Mér þykir alltaf
gott að skilja miðju varanna eftir ljósar, jafnvel
dúmpa á þær með smá hyljara. Áður en ég set vara-
litinn á ber ég meikið á andlitið. Ég ber það alltaf
yfir varirnar líka til að koma í veg fyrir skil,“ lýsir
Selma og mælir með því að nota glært gloss yfir
varalitinn enda geri það varirnar flottar.
RAUTT FYRIR JÓLIN
VARALITUR Selma Karlsdóttir, förðunarfræðingur og kennari við Snyrtiaka-
demíuna, sýnir nokkra jólalega varaliti.
FÖRÐUNAR-
FRÆÐINGUR
Selma Karls-
dóttir er
kennari við
förðunarskóla
Snyrtiaka-
demíunnar.
MYNDIR/STEFÁN
FYRIR
Hér notaðir Selma varalitinn 530 fatal red frá Maybelline.
EFTIR
EFTIRFYRIR
Hér notaði Selma 527 lady red frá Maybelline og bar glært gloss yfir.
Eitt best geymda leyndarmál náttúrunnar, Aloe Ferox, er
uppistaðan í virkum innihaldsefnum EyeSlices gelpúðanna.
Augnpúðarnir eru ofnæmisprófaðir og í þeim er hvorki
paraben né latex. EyeSlices augnpúðar sameina öflugar
jurtir úr náttúrunni annars vegar og margverðlaunaða
nýsköpun hins vegar.
Klínískar rannsóknir hafa sýnt að EyeSlices augnayndi
vinnur á hrukkum, þrota, baugum, ummerkjum þreytu og
rauðum augum. Gelpúðana þarf aðeins að nota í 5 mínútur
í hvert sinn en þá má nota í 10 skipti.
ferskleiki & fegurð
án fyrirhafnar
Nýtt á Ís landi
EyeSlices augnayndi er tilvalin jólagjöf
Lyfja, Lyf og heilsa, Hagkaup, Fríhöfnin, Fjarðarkaup, Garðsapótek, Akureyrarapótek, Árbæjarapótek, Apótekið Setbergi,
Lyfjaver, Reykjavíkur apótek, Apótek Garðabæjar, Apótek Hafnarfjarðar, Reykjavík SPA, Sóley natura spa, Snyrtistofa Ásdísar,
Snyrtistofan Dimmalimm, Snyrtistofan Mizú, Snyrti- og nuddstofan Paradís, Snyrtistofan Þema, Snyrtistofa Grafarvogs,
Torfhildur Theodórs - Snyrtistofa Reykholti, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Snyrtistofan Abaco Akureyri.
Flott föt fyrir
flottar konur
tærðir 38-58
Verslunin Belladonna
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
S