Fréttablaðið - 19.12.2013, Side 80

Fréttablaðið - 19.12.2013, Side 80
19. desember 2013 FIMMTUDAGUR| MENNING | 68 BRÚÐKAUPSBOMBA ÁRSINS 2013 Mikið var um brúðkaup á árinu í stjörnuheimum en athygli vekur að 8. júní var vinsælasta dagsetningin fyrir þennan stóra dag hjá fræga fólkinu. Brúðkaupin voru jafn misjöfn og þau voru mörg – allt frá ævintýrabrúðkaupi i Disneylandi til afslappaðrar veislu með hlaðborði af djúpsteiktum kjúklingi og vöffl um. Fréttablaðið leit yfi r árið og fékk að skyggnast inn í nokkur myndaalbúm stjarnanna. 07/09 Stórleikarinn Patrick Stewart, 73ja ára, kvæntist söngkonunni Sunny Ozell, 35 ára, en það var leikarinn Sir Ian McKellan sem gaf þau saman. Sunny klæddist frönskum blúndukjól frá Temperley London og birti Patrick mynd af þeim á Twitter þegar þau voru búin að segja já. 08/06 Athafnakonan Kristin Cavallari gift- ist leikstjórn andanum Jay Cutler í Nashville. Sonur þeirra Camden fékk að taka þátt í fjörinu og nú á parið von á barni númer tvö. 04/05 Leikkonan Keira Knightley giftist hljómborðsleikaranum James Righton í Provence í Frakklandi. Keira var klædd í Chanel frá toppi til táar og var fimmtíu gestum boðið í gleðina. 31/08 Leikkonan Kate Bosworth gekk að eiga leikstjórann Michael Polish á búgarði í Montana. Kate klæddist tveimur kjólum frá Oscar de la Renta, öðrum í sjálfri athöfninni og hinni í veislunni. 26/05 Breaking Bad- stjarnan Aaron Paul gekk að eiga sína heitt- elskuðu, kvikmyndagerðar- konuna Lauren Parsekian, í Malibu í Kaliforníu. Þemað var einfaldlega París enda trúlofuðu þau sig þar árið 2011. 21/10 Idol-stjarnan Kelly Clarkson giftist Brandon Blackstock í Tennessee og var svo mikil leynd yfir brúðkaupinu að fjöl- miðlar fengu ekki veður af því fyrr en daginn eftir. Tæplega mánuði seinna tilkynnti Kelly að skötuhjúin ættu von á sínu fyrsta barni. 12/10 Leikkonan Rose McGowan sagði já við listamanninn Davey Detail í Los Angeles og klæddist unaðslegum kjól frá Monique Lhuillier. Sextíu gestir fögnuðu með hjónunum og boðið var upp á Suðurríkjahlaðborð, meðal annars djúp- steiktan kjúkling og vöfflur. 01/07 Söngkonan Avril Lavigne klæddist svörtum kjól frá Monique Lhuillier þegar hún gekk að eiga Nickelback-goðið Chad Kroeger í frönskum kastala. Dagsetningin var engin til- viljun því 1. júlí 2013 var eitt ár liðið frá þeirra fyrsta stefnumóti. 02/11 NSYNC- sjarmörinn Chris Kirkpatrick sagði já við sína heittelskuðu Karly Skladany í Orlando í Flórída. Allir hljómsveitarmeðlimir NSYNC mættu á svæðið og var ítalskt þema í brúðkaupinu. 10/09 Glamúrfyrir- sætan Holly Madison gekk í það heilaga með Pasquale Rotella í Disney- landi. 150 vinir og ættingjar glöddust með parinu og var dóttir þeirra, Rainbow Aurora, heiðursgestur. 08/06 Madeleine Svía- prinsessa fann ástina í örmum bankamannsins Christopher O‘Neill en þau giftu sig í Stokkhólmi. Um 470 gestir voru viðstaddir en prinsessan klæddist sérsaumuðum kjól frá Valentino. 08/06 Stjörnukokkurinn Curtis Stone kvæntist Lindsay Price á Mallorca á Spáni. Meðal gesta var leik- konan Tiffani Thiessen sem lék með Lindsay í Beverly Hills 90210 og auðvitað var sonur Curtis og Lindsay, Hudson, með í gleðinni. 14/09 Tónlist spilaði stórt hlutverk í brúð- kaupi tónlistarmannsins John Legend og Chrissy Teigen. Meðal gesta voru Stevie Wonder og Kanye West en brúðguminn kom ástinni sinni á óvart með frumsamdri ballöðu. Chrissy klæddist þremur mismunandi kjólum frá Veru Wang.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.