Fréttablaðið - 14.02.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 14.02.2014, Blaðsíða 48
Áslaug Sigurbjörns @aslaugarna Mig langar í samstöðusleik með ungum jafnaðarmönnum til að mót- mæla misrétti í Rússlandi. Veit bara ekki við hvern … Steindi JR @SteindiJR Það er ekkert leyndarmál á bak við fegurð. Bara hauskúpa, blóð, æðar og heili. Edda Sif Pálsdóttir @EddaSifPalsd Hefur einhver hérna prófað að setja súkku laðirúsínur út á ser- íósið? #breakfast Berglind Festival @ergblind Vakna örþunn og kveiki á sjónvarpinu þar sem @gislimarteinn og félagar eru að ræða mig í spurninga- bombunni. Er ég enn ofurölvi? Þorsteinn Guðmunds @ThorsteinnGud Verða blindir líka rukkaðir um aðgangseyri að náttúruperlum? Halldór Halldórsson @DNADORI 13 ára gaurinn sem hringdi inn sprengjuhót- un á WOW. I feel your pain. Heiða Kristín @heidabest það er ekki hægt að kaupa Moggabol í Moggabúðinni nema maður sé áskrifandi að Mogganum. #hvarerumann- rettindin Hanna Eiríksdóttir @Hannaeir Tíminn stendur í stað í Skipholti. Þar er hægt að framkalla filmur, fara í bingó í Vinabæ og fá sér síðan pítu. Amazing. TÍST VIKUNNAR 1Mæltu þér mót við vinkonu Taktu frá klukkutíma, alveg sama hvað er mikið að gera hjá þér, og nærðu sálina með þínum nánustu. 2 Farðu út að leika Finndu leikvöll, rólaðu úr þér allt vit og skelltu þér nokkrar ferðir í rennibraut- inni. 3 Notið húsverkin til að tengjast Pör sem búa saman ættu að gera leik úr húsverk- unum, setja á góða tónlist og njóta samverustundar- innar í staðinn fyrir að röfla yfir rykinu. 4 Hlæðu að stressinu Ekki láta stressið ná yfirhöndinni. Brostu, hlæðu og taktu stressinu fagnandi. Nýttu það þér til góðs. 5 Slökktu á símanum Það hefur aldrei skaðað neinn. Þú ert ekki að missa af neinu. Götutískan í New York KAPPKLÆDDAR Þessar tvær létu kuldann ekki stöðva sig á tískuvikunni. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTYIMAGES RITSTÝRAN Anna Dello Russo vekur alla jafna athygli fyrir smekklegan klæðaburð. BLEIKIR STRIGASKÓR þessi gestur ákvað að hafa þægindin í fyrirrúmi í skóvali. MUNSTUR Flott klæddur gestur.BLEIKKLÆDD Bleikur er einn af litum vetrarins og þessi gestur ákvað að klæðast honum frá hvirfli til ilja. Í SAMA STÍL Munstruð buxnadragt. Tískuvikan stendur nú sem hæst í New York-borg en gestir hennar láta kalt veður ekki aft ra sér frá því að vera smart klæddir á meðan ferðast er á milli sýninga. Fallegar yfi rhafnir og skemmtilegir fylgihlutir er það sem er áberandi í götutískunni, sem nauðsynlegt er að fylgjast jafn vel með og því sem gerist á sjálfum tískupöllunum. FYLGIHLUTURINN Legótaskan frá Chanel er heitasta taskan í ár. LÍFIÐ 14. febrúar 2014 FÖSTUDAGUR14. febrúar 2014 FÖSTUDAGUR 5 LEIÐIR TIL AÐ VERÐA HAMINGJUSAMARI– AKKÚRAT NÚNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.