Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.05.2014, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 01.05.2014, Qupperneq 17
ALLT LAUNAFÓLK Á SAMEIGINLEGRA HAGSMUNA AÐ GÆTA ÓHÁÐ ÞVÍ VIÐ HVAÐ VIÐ STÖRFUM FRÁ DEGI TIL DAGS. SÝNUM STYRK OKKAR OG STÖNDUM SAMAN ÖLL SEM EITT! 1. maí DAGSKRÁ MÆTUM Í KRÖFUGÖNGUNA OG Á 1. MAÍ HÁTÍÐARHÖLDIN – BYGGJUM SAMAN BETRA SAMFÉLAG FYRIR OKKUR ÖLL! SAMFÉLAG FYRIR ALLA! Kl. 13.00 Safnast saman við Hlemm Kl. 13.30 Kröfugangan leggur af stað niður Laugaveg Lúðrasveit verkalýðsins og lúðrasveitin Svanur spila í göngunni Örræður á leið göngumanna niður Laugaveginn Börn fá íslenska fánann Kl. 14.10 Útifundur á Ingólfstorgi hefst Kvennakórinn Vox feminae Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB fl ytur ávarp KK og Ellen Ingólfur Björgvin Jónsson, Efl ingu stéttarfélagi fl ytur ávarp Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar Kórar og fundarmenn syngja Maístjörnuna Kórar, lúðrasveitir og fundarmenn fl ytja og syngja „Internationalinn“ Fundarstjóri er Þórarinn Eyfj örð Ávörp eru táknmálstúlkuð Kolbrún Völkudóttir syngur með í tónlistaratriðum á táknmáli kl. 15.00 Fundarslit MINNUM Á BARÁTTUKAFFI STÉTTARFÉLAGANNA EFTIR AÐ ÚTIFUNDI LÝKUR „Ég mæti vegna þess að það þarf að verja sameigin legar auð lindir þjóðar innar.“ Kristín Helgadóttir, prentsmiður. „Ég mæti vegna þess að lágmarksframfærslan er allt of lág.“ Fjóla Jónsdóttir, þjónustufulltrúi. „Ég mæti vegna þess að það þarf að gera eitthvað í húsnæðis málum.“ Rúnar Bachmann, rafvirki. „Ég mæti vegna þess að lífeyris málin skipta máli.“ Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands. „Ég mæti vegna þess að ég vil kenna börnunum mínum að kjara barátta skiptir máli.“ Guðni Gunnarsson, vélvirki. „Ég mæti vegna þess að það þarf að standa vörð um réttindi launafólks.“ Kristín Ferrell, nemi, vinnur við þjónustustörf. „Ég mæti vegna þess að samstaðan er okkar styrkur.“ Páll Steinþórsson, fulltrúi. „Ég ætla að mæta – en þú!“ Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, hagfræðingur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.