Fréttablaðið - 01.05.2014, Page 22

Fréttablaðið - 01.05.2014, Page 22
1. maí 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 22 FENDT DIAMANT VIP 700 LUXUS hjólhýsi árg. 2007, með fortjaldi og sólpalli, staðsett að Hellishólum í Fljótshlíð - HJÓLHÝSIÐ er hlaðið aukabúnaði: 2 sjónvörp, 2 DVD, sér sturta 120X120, 2 vatnshitarar 2X14L, arinn leður og fl. –Hellulögn ca 30m2 er undir húsinu. - FORTJALDIÐ er 3X7,5m og fylgir því nett polyrattan sófasett, 2 sófaborð, 2 gasofnar, 4 skápar undir allt sem þarf að nota og fl. - SÓLPALLURINN er ca 100fm2 og fylgir útivaskur með vatnshitara þannig að það er bæði heitt og kalt vatn. Vatnshitarinn skilar 60L af 70 stiga heitu vatni per mín. sem nægir í heitan pott. Einnig fylgir geymsla fyrir verkfæri, geymsla fyrir útihúsgögn og fl. Drauma aðstaða fyrir fólk sem vill njóta þess besta, þarna er einn vinsælasti og flottasti golfvöllur landsins, veitingahús með allri þjónustu og stutt í fallegustu perlur landsins. UPPLÝSINGAR Í SÍMA: 895-0967 TIL SÖLU TIL SÖLU SKOTTSALAí bílakjallaranum í Firði laugardaginn 3. mai Opið frá 12.00 til 16.00 Stuð og stemmning Komdu og grúskaðu Prúttaðu og gerðu góð kaup Erum á Facebook: /Skottsala í Firði ÁSTAND HEIMSINS 4 2 5 3 VATNSBURÐUR Í BÚRMA Þessar stúlkur voru að ná í vatn til heimilisins í Jangon í Búrma á þriðjudaginn. NORDICPHOTOS/AFP MATARGJAFIR Á GRIKKLANDI Ávaxta- og grænmetisbændur dreifðu afurðum sínum ókeypis á markaði í Aþenu í gær. NORDICPHOTOS/AFP MÓTMÆLI Í VENESÚELA Grímuklæddir mótmælendur kveiktu í herbifreið í Caracas á þriðjudaginn. NORDICPHOTOS/AFP GEIMRUSL Í BRASILÍU Fólk skoðar þarna stóra plötu sem virðist hafa fallið af himni ofan skammt frá borginni Salino- polis í Brasilíu. Platan er merkt bresku geimferðastofnuninni og Arianespace, evrópsku fyrirtæki sem kemur gervihnöttum á braut umhverfis jörðu. NORDICPOTOS/AFP HERÆFING Í FRAKKLANDI Hermenn franskrar útlendingaherdeildar æfa sig þarna fyrir minningarhátíð um orrustuna um Camaron, sem var háð árið 1863. NORDICPHOTOS/AFP ÖRTRÖÐ Á ENGLANDI Verkfall starfsfólks neðanjarðarlestanna í London varð til þess að fólk neyddist til að taka strætisvagna í stórum stíl. Þarna bíður hópur fólks eftir strætó fyrir utan Victoria-lestarstöðina. FRÉTTABLAÐIÐ/AP 1 4 5 36 2 6 1

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.