Fréttablaðið - 01.05.2014, Side 29

Fréttablaðið - 01.05.2014, Side 29
ALLT FYRIR BÖRNIN Barnamenningarhátíð stendur nú sem hæst en hún verður fram á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá er í gangi um alla borg og fjöldi listamanna á öllum aldri tekur þátt í að gera hana sem glæsileg- asta. Hægt er að skoða dagskrána á barnamenningarhatid.is. HVAR FÆST ÞAÐ? Útsölustaðir: Heilsu- húsið, Lifandi markaður, Krónan, Hagkaup, Þín verslun og flest apótek. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. Flest þekkjum við túrmerik sem heiðgula kryddið sem er eitt af undirstöðuefnunum í karríi ásamt því að vera mikið notað sem matar- litur. Túrmerik (Curcuma longa) á sér djúpar rætur í indverskum lækninga- fræðum þar sem það hefur verið notað til þess að lækna meltingarvandamál og hreinsa blóðið og við húðvanda- málum, morgunógleði og lifrarvanda- málum í meira en tvö þúsund ár. Virka efnið í túrmerik er kúrkúmín. BÓLGUEYÐANDI Túrmerik getur minnkað bólgur með því að draga úr histamínmagni í líkam- anum og með því að auka, á náttúru- legan hátt, magn kortisóns í líkaman- um. Rannsóknir hafa sýnt að túrmerik geti jafnast á við hýdrókortisón þegar kemur að því að minnka verki og stíf- leika sem tengdir eru liðagigt. Kúrk- úmín temprar blóðsykursójafnvægi sem hamlar myndun á hættulegum efnum sem mynda bólgur í líkam- anum. ANDOXUN, MINNI OG BLÓÐRÁS Túrmerik er eitt öflugasta andoxunar- efnið á markaðnum. Það getur einnig aukið blóðflæði og þanþol æða og komið jafnvægi á blóðþrýsting. Að auki getur það bætt hjarta- og æðakerfið og komið í veg fyrir skemmdir á innri líf- færum, svo sem heila. DEPURÐ OG ÞUNGLYNDI Samkvæmt GreenMedInfo.com getur túrmerik hjálpað þeim sem þjást af depurð og þunglyndi en rannsóknir hafa sýnt að það virkar að minnsta kosti jafn vel og mörg geðlyf. Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI Öll framleiðsla Natures Aid er GMP- vottuð (good manufacturing process) og telst því í hæsta gæðaflokki. Styrk- leiki kúrkúmíns í hylkjum er mjög mismunandi eftir framleiðendum en túrm erikhylkin frá Natures Aid inni- halda mjög hátt hlutfall af kúrkúmíni og því þarf aðeins að taka eitt hylki á dag. UNDRAEFNIÐ TÚRMERIK FRÁ NATURES AID GENGUR VEL KYNNIR Túrmerik er frábært andoxunarefni sem hefur virkað sérstaklega vel við bólgum og hefur góð áhrif á minnið, blóðrás, blóðsykursójafnvægi og þunglyndi. ÖFLUG VÖRN Eitt öflugasta andoxun- arefnið á markaðnum. Gott við bólgum, verkj- um og þunglyndi. Túr- merikhylkin frá Natures Aid innihalda mjög hátt hlutfall af kúrkúmíni og því þarf aðeins að taka eitt hylki á dag. Opið virka daga kl . 11–18. Opið laugardaga k l. 11–16. Kí ki ð á m yn di r o g ve rð á F ac eb oo k Laugavegi 178 (Bolholtsmegin) | Sími 555 1516 Hvítar gallabuxur á 15.900 kr. Stærð 34 - 48 Rennilás neðst á skálm. Einnig til stretch í svörtu og rauðu á 12.900 kr.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.