Fréttablaðið - 01.05.2014, Page 34

Fréttablaðið - 01.05.2014, Page 34
| SMÁAUGLÝSINGAR | Húsnæði í boði WWW.LEIGUHERBERGI.IS Dalshraun 13 Hafnarfirði Funahöfða 17a-19, Reykjavík Smiðjuvegi 68-72 Kópavogi VERÐ FRÁ 45.000 á mán. Rent a room price from 45.000 kr. per month. gsm 824 4535 leiga@leiguherbergi.is HERBERGI TIL LEIGU Í DALBREKKU, KÓPAVOGI. Til leigu snyrtileg, 15 m2 herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi, þvottavél og internet aðgangi. Stutt í Bónus, veitingastaði, kaffihús og strætó. Verð frá 55.000 á mánuði. Available now! 15m2 rooms for rent, with access to kitchen, bath, laundry, internet. Close to Bónus, restaraunts and buses.Price from 55.000. Uppl. gefur Sverrir í s. 661-7000 TIL LEIGU VERSLUNAR EÐA ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI MIÐSVÆÐIS Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Nýbýlavegi 8 (gamla Toyota húsinu) Til leigu 60 - 600 fm verslunar eða þjónustuhúsnæði hentar vel fyrir verslanir, veitingastarfsemi, hárgreiðslustofur og fleira, einnig 160- 400 fm húsnæði með allt að 4 metra lofthæð sem hentar undir léttan iðnað, lagerrými, heildsölur, verslanir o.fl greið aðkoma að húsnæðinu, frábært auglýsingagildi, matvöruverslanir, veitinga og kaffihús í göngufæri. Allar nánari uppl. veitir Sverrir í s. 661-7000 Geymsluhúsnæði GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 ATVINNA Atvinna í boði FREDERIKSEN ALE HOUSE ÓSKAR EFTIR KOKKUM OG ÞJÓNUM Óskum eftir fólki bæði í fullt starf og hluta starf. Staðurinn opnar um mánaðarmótin Maí/Júní Áhugasamir sendið umsókn með mynd á helgitomas@gmail.com TILKYNNINGAR Fundir FÉLAG HESTHÚSEIGENDA Í VÍÐIDAL Aðalfundur félagsins verður haldinn í C-tröð 4 reiðhöllinni hjá Sigurbirni fimmtudaginn 15. maí n.k kl 19.30. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin AÐALFUNDUR ÍÞRÓTTAFÉLAGSINS FYLKIS. Fimmtudaginn 15. maí kl. 19:30 fer fram aðalfundur Íþróttafélagsins Fylkis í samkomusal Fylkishallar. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt 10. gr. laga Íþróttafélagsins Fylkis. Önnur mál. Reykjavík, 30. apríl 2014. Aðalstjórn Fylkis. Einkamál Opinn kynningarfundur í Hvalfjarðarsveit Lýsing breytingar aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 á landnotkun og stefnumörkun iðnaðarsvæðis á Grundatanga. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti þann 25. mars sl. lýsingu breytingar aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 er varðar stækkun iðnaðarsvæðis um 52,4 ha og minnkun athafnasvæðis um 85,8 ha og minnkun hafnarsvæðis um 6,7 ha á Grundartanga sbr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti þann 30. apríl sl. lýsingu breytingar aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 er varðar stefnumörkun iðnaðarsvæða á Grundartanga sbr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Haldinn verður opinn kynningarfundur fyrir almenning og aðra hagsmunaaðila varðandi lýsingu ofangreindra breytinga aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 í félagsheimilinu Fannahlíð, í Hvalfjarðarsveit, fimmtudaginn 8. maí nk. kl. 17:30. Lýsingarnar liggja frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3 og á heimasíðu Hvalfjarðarsveitar, www.hvalfjardarsveit.is/skipulag/auglysingar. Ábendingar við efni lýsinganna skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi þann 22. maí 2014 á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes eða á netfangið skipulag@hvalfjardarsveit.is. Skipulagsfulltrúi Hvalfjarðasveitar Fasteignanefnd þjóðkirkjunnar, f.h. kirkjumálasjóðs, auglýsir lausa til leigu jörðina Mosfell I í Grímsnesi, landnr. 168267, sveitarfélaginu Grímsnes- og Grafningshreppi. • Jörðin gæti m.a. hentað hestamönnum. • Æskilegt er að leigugjald sé að hluta til innt af hendi með vinnu- framlagi leigutaka við nauðsynlegar endurbætur og lagfæringar við hið leigða. • Miðað er við að leigusamningur verði ótímabundinn og með gagnkvæmum uppsagnarfresti. Sjá nánari upplýsingar á kirkjan.is Jörðin Mosfell I í Grímsnesi auglýst til leigu Kosning til kirkjuþings hefst 1. maí nk. Kosningin er rafræn og fer fram á http://kosning.kirkjan.is. Þar er einnig að finna nauðsynlegar leiðbeiningar. Kjörfundur stendur yfir frá 1. til og með 15. maí 2014. Reykjavík 30. apríl 2014, fyrir hönd kjörstjórnar Hjördís Stefánsdóttir, formaður SAMTÖK ALDRAÐRA. AÐALFUNDUR SAMTAKA ALDRAÐRA 2014 VERÐUR HALDIN Í SAFNAÐARHEIMILI GRENSÁSKIRKJU 15 MAÍ 2014. KL . 13.30. Dagskrá: 1. SETNING AÐALFUNDAR. 2. KJÖR FUNDARSTJÓRA OG RITARA. 3. SK ÝRSL A /ÁVARP FORMANNS. 4. SK ÝRSL A GJALDKERA /ENDURSKOÐAÐIR REIKNINGAR F YRIR SÍÐASTA ÁR L AGÐIR FRAM. 5. UMRÆÐUR UM SK ÝRSLU STJÓRNAR OG GJALDKERA. 6. KOSNING STJÓRNAR OG VARAMANNA. 7. ÁK VEÐIÐ ÁRGJALD NÆSTA ÁRS. 8.ÖNNUR MÁL. STJÓRN SAMTAKA ALDRAÐRA tilkynningar til leigu fasteignir Ólafur Jóhannsson Rekstrarfræðingur Löggiltur leigumiðlari Löggiltur fasteignasali 534 1023 / 824 6703 olafur@jofur.is 534 1020 Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is TIL LEIGU Sundaborg 7-9, 104 Reykjavík Lager- og skrifstofuhúsnæði Stærð 321,6 fm. Laust strax / Ekki vsk húsnæði Allar nánari upplýsingar veitir: Á jarðhæð er 150 fm. lagerrými með hillukerfi sem fylgir. Epoxy á gólfum. Góð 3 m. innkeyrsluhurð með inngöngudyr við hliðina. Hringstigi er upp á 2. hæð þar sem eru skrifstofur og starfsmannaaðstaða. Norðan megin eru 3 skrifstofur, stórt fundaherbergi og opið vinnurými fyrir 2-3 starfsmenn. Gott útsýni. Sunnan megin við sameignargang er sýningarrými/salur auk wc og eldhúss. Opnanlegur þakgluggi er í sal. VANDAÐ LAGER- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI fasteignir til leigu Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is GEFÐU VATN gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 1. maí 2014 FIMMTUDAGUR6

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.