Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 8

Fréttablaðið - 10.05.2014, Side 8
10. maí 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 Vorferð Félags Íslenskra rafvirkja er fyrirhuguð laugardaginn 17. maí 2014. Dagskrá: Farið verður í rútu frá Stórhöfða 31, stundvíslega kl: 10:00 Haldið verður norður Hvalfjarðargöng og á Grundartanga svæðið. Þar verður nýtt tengivirki Landsvirkjunar að Klafastöðum skoðað. Eftir leiðsögn um tengivirkið förum við og skoðum Hernámssafnið að Hlöðum. Heimleiðin verður um hinn gullfallega Hvalfjörð. Skráning fyrir 13. maí í síma 580-5253 eða á netfangið: jens@rafnam.is Bílakjarnanum • Eirhöfða 11 • Sími 551 7171 • notadir.bernhard.is HONDA S2000 Hardtop, blæjubíll Nýskráður 6/2006, ekinn 51 þús.km, 6 gíra, afturdrif, 241 hestafl, Type-R soundsystem, sannkallaður dekur bíll. Verð kr. 3.890.000 EFNAHAGSMÁL Rúmlega 200 fjöl- skyldur sem eiga hreina eign upp á meira en 120 milljónir eiga von á um milljarði í skuldaniðurfellingu samkvæmt upplýsingum frá ríkis- skattstjóra. Það er þó háð því að frumvarp ríkisstjórnar- innar um niður- færslu höfuðstóls verðtryggðra lána verði sam- þykkt á Alþingi. Samkvæmt því á að setja 80 milljarða í niður- færsluna. Ríkisskattstjóri tók saman yfirlit fyrir efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis um skuldir og eignir þeirra sem eru með fasteignalán. Í samantektinni kemur fram að um 18.500 fasteignaeigendur áttu ekkert um síðustu áramót en skuld- uðu rúmlega 434 milljarða króna. Í hópnum sem á eignir frá nokk- ur þúsund krónum og upp í tíu milljónir eru jafn margir og þeir sem ekkert eiga, eða um 18.500. Fasteignaskuldir þessa hóps nema 314 milljörðum. 229 eru í hópnum sem á hreina eign upp á 120 milljónir. Þessi hópur skuldar 2,2 milljarða í fast- eignalán. Í hópnum sem á næstmest eða hreina eign á bilinu 110 til 120 milljónir eru 87 fjölskyldur. Sam- tals skulda þessar fjölskyldur innan við milljarð eða um 800 millj- ónir króna. Steingrímur J. Sigfússon, þing- maður og fyrrverandi fjármála- ráðherra, gagnrýnir harðlega að efnamiklir fái niðurfellingu skulda. Hann segir að það megi leiða að því líkur að nærri fimm hundruð manns, sem eiga eignir umfram 100 milljónir króna, fái ein hverjar niðurfellingar á húsnæðis- skuldum sínum. Sumir í hópnum fái væntan lega fulla niðurfell- ingu eða fjórar milljónir króna. Hann segir að þessu til viðbótar sé verið að fella niður auðlegðar- skatt á þetta fólk. „Maður eiginlega trúir þessu ekki,“ segir Steingrímur. Steingrímur segir að á meðan hinir efnamestu fái skuldaniður- fellingar fái þeir sem standa verst lítið sem ekkert. Ástæður þess séu meðal annars þær að þessir hópar séu búnir að nýta þau úrræði sem voru í boði fyrir skuldara. johanna@frettabladid.is Ríkir fá milljarð í skuldaniðurfellingu Ríkisskattstjóri hefur tekið saman yfirlit yfir eigna- og skuldastöðu fasteignaeig- enda sem eru með verðtryggð lán. Rúmlega 18 þúsund fjölskyldur skulda umfram eignir. Á fimmta hundrað eiga hreina eign upp á hærri upphæð en 100 milljónir. Svar ríkisskattstjóra til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis miðast eingöngu við fjölskyldur sem eru með fasteignalán. Þeir sem eru skuld- lausir eru því ekki taldir með í upptalningunni. Ríkisskattstjóri greinir skuldastöðu efnamesta hópsins. Í svari hans segir að 229 fjölskyldur, einstaklingar eða hjón, skuldi lán vegna kaupa á eigin íbúðarhúsnæði en hver og ein þessara fjölskyldna eigi meira en 120 milljónir í eignir umfram skuldir. Þessar fjölskyldur skulda rúma 2,2 milljarða vegna íbúðarkaupa, eða að jafnaði 9,7 milljónir hver. Á móti skuldum eiga þessar fjölskyldur 44,4 milljarða í eignir. Eignir umfram skuldir eru 40,4 milljarðar, eða tæpar 177 milljónir að jafnaði á hverja fjölskyldu. EIGA 177 MILLJÓNIR AÐ JAFNAÐI MILLJARÐUR Embætti ríkisskattstjóra segir að þeir efnamestu fái milljarð af þeim 80 milljörðum sem ríkisstjórnin ætlar að verja til lækkunar höfuðstóls verðtryggðra lána. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON Fjöldi fjölskyldna Eignir Skuldir vegna íbúðakaupa 18520 0 434 milljarðar 18530 0-10 milljónir 314 milljarðar 10900 10-20 milljónir 152 milljarðar 130 100-110 milljónir 1,4 milljarðar 87 110-120 milljónir 805 milljónir 229 120 milljónir eða meira 2,2 milljarðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.