Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 57
| ATVINNA | www.innnes.is Innnes ehf. er ein stærsta og öflugasta matvöruheildsala landsins og eru vörumerki fyrirtækisins neytendum vel kunnug. Innnes á m.a. velgengni vörumerkja sinna að þakka góðu og samhentu starfsfólki. Markmið Innnes er að vera ávallt í fararbroddi á sínu sviði hvað varðar vörur, þjónustu til viðskiptavina sinna og markaðssetningu vörumerkjanna. Höfuðstöðvar Innnes eru að Fossaleyni í Grafarvogi og þar starfar samhent liðsheild 120 starfsmanna, þar af starfa 3 starfsmenn í upplýsingatækni. KERFISSTJÓRI Innnes óskar eftir því að ráða öflugan starfsmann til að hafa umsjón með kerfismálum í fyrirtækinu. Kerfisstjórinn mun heyra undir Rekstrarstjóra upplýsingatækni og taka þátt í ýmsum krefjandi verkefnum í deildinni. Starfssvið: • Rekstur tæknikerfa – uppsetningar, viðhald, þróun og rekstur • Uppsetningar og viðhald á vinnustöðvum og öðrum vélbúnaði • Uppsetningar og viðhald á símstöð og farsímum • Umsjón upplýsingaöryggis • Kemur að högun og skipulagi tæknikerfa Hæfniskröfur: • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Góð reynsla við rekstur tæknikerfa • Nákvæm og öguð vinnubrögð • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is og Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. maí 2014 og umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Í samræmi jafnréttisstefnu fyrirtækisins eru einstaklingar af báðum kynjum hvattir til að sækja um starfið. Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík, sími 520 4700 Upplýsingar veitir: Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 18. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is ÍSAM óskar að ráða sölufulltrúa með góða reynslu ÍSAM er í hópi öflugustu fyrirtækja á neytendavörumarkaði í dag. Innan sérvörusviðs fyrirtækisins eru mörg af þekktari vörumerkjum í heimi t.d. Pampers, Always, Ariel, Head&Shoulders, Wella, Oral-B, Gillette og Duracell svo dæmi séu nefnd. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu fyrirtækisins. www.isam.is Starfssvið • Sala á vörum fyrirtækisins • Öflun og viðhald viðskiptasambanda • Tilboðsgerð • Samskipti við innkaupaaðila • Uppröðun í verslunum Hæfnskröfur • Reynsla af sölustörfum er skilyrði • Reynsla af matvörumarkaði er kostur • Góðir sölu- og samskiptahæfileikar • Metnaður, stundvísi og skipulagshæfileikar • Nákvæmni og tölugleggni • Jákvæðni og kraftur Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Skólastjóri Í Strandabyggð búa rúmlega 500 íbúar og er Hólmavík þéttbýlisstaðurinn. Atvinnulíf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og skólastarf öflugt. Í Strandabyggð er blómlegt tómstunda-, íþrótta- og menningarlíf. Félagsstarf í sveitarfélaginu er fjölbreytt og þar er hugað að því að sem flestir aldurshópar fái notið sín til fullnustu. Góð aðstaða er til íþróttaiðkunar og menningarlíf er kraftmikið og fjörugt allt árið um kring. Nánari upplýsingar um Strandabyggð er að finna á vefsíðunni www.strandabyggd.is. Markmið og verkefni • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri skólans • Fagleg forysta • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Ráðningar og mannauðsstjórnun • Leiða samstarf starfsmanna, nemenda, heimila og skólasamfélagsins í heild Staða skólastjóra við Grunn- og tónskóla Hólmavíkur er laus til umsóknar. Um framtíðarstarf er að ræða. Menntun, færni og eiginleikar • Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. • Skipulags- og stjórnunarfærni • Samskiptafærni og geta til að tjá sig í ræðu og riti • Frumkvæði og styrkur í ákvarðanatöku • Hvetjandi og góð fyrirmynd Leitað er eftir sterkum einstaklingi sem er tilbúinn í að leggja sitt af mörkum til að viðhalda og byggja áfram upp öflugt skólasamfélag þar sem hver einstaklingur fær notið sín. LAUGARDAGUR 10. maí 2014 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.