Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 103

Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 103
LAUGARDAGUR 10. maí 2014 | MENNING | 59 SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2014 Tónleikar 13.00 Kirkjukór Sauðárkrókskirkju heldur tónleika í Seltjarnaneskirkju þar sem flutt verða létt lög úr ýmsum áttum undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar. Aðgangur er ókeypis. 15.15 Vortríó á 15.15 tónleikum í Norræna húsinu. Kammerhópurinn Camerarctica leikur á síðustu tónleikunum í 15.15 tónleikasyrpunni, sunnudaginn 11. maí í Norræna húsinu. Leikin verða þrjú verk en tónleikana ber upp á Mæðradag- inn og af því tilefni verður flutt viðamikið Tríó eftir franska kventónskáldið Louise Farrenc sem var uppi á 19. öld. Aðgangs- eyrir er kr. 2000/1000. 17.00 Vorið vaknar, tónleikar Samkórs Kópavogs í Digraneskirkju. Stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson. Einsöngvari er Jóhanna Linnet og orgel- og píanóleikari er Lenka Mátéová. Miðasala á samkor. is og við innganginn. Miðaverð er 2.500 krónur. 20.00 Trio aftanblik flytur tónlist eftir Johann Sebastian Bach og sálma eftir Björn Halldórsson í Laufási á mæðradag- inn í Laugarneskirkju. Aðgangseyrir er 2.000 krónur, 1.500 fyrir eldri borgara og öryrkja. Dansleikir 16.00 Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson heldur fjölskylduball ásamt hljómsveit sinni í Félagsheimili Sel- tjarnarness. Seltirningum og öðrum gefst þarna einstakt tækifæri til að skella sér á dansgólfið í góðra vina hópi og dansa og syngja með lögum Geirmundar sem allir kunna. Fjölskylduballið tengist hátíðardag- skrá sem Seltjarnarneskirkja stendur fyrir en hún fagnar 25 ára vígsluafmæli og 40 ára safnaðarafmæli um þessar mundir. 20.00 Dansað verður i félagsheimili eldri borgara i Stangarhyl 4 í Reykjavík næst- komandi sunnudagskvöld kl.20.00-23.00. Danshljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er 1.500 kr fyrir félagsmenn en 1.800 fyrir gesti. Allir velkomnir. Leiðsögn 15.00 Róshildur Jónsdóttir vöruhönnuður tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Shop Show og ræðir við gesti um verk sín í dag klukkan 15. Listamannaspjall 15.00 Róshildur Jónsdóttir vöruhönnuður tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Shop Show og ræðir við gesti um verk sín. Rós- hildur starfar undir nafninu Hugdetta ásamt Snæbirni Stefánssyni vöruhönnuði. Hún er einkum þekkt fyrir hönnun og vöruþróun á leikföngunum Skepnusköpun / Something Fishy úr fiskibeinum, en Skepnusköpun varð til eftir rannsókn Rós- hildar á nýtingu íslenskra dýraafurða fyrr á öldum. 15.00 Myndlistarkonan Anna Jóelsdóttir spjallar við gesti Listasafns ASÍ um yfir- standi sýningu sína: Brot/fragment, fract- ure, fold, violation, og segir frá hugmynda- fræði sinni og vinnuferli í aðdraganda og uppsetningu sýningarinnar. Listasafn ASÍ er til húsa við Freyjugötu 41 og eru allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis. 15.00 Í dag klukkan 15.00 mun mynd- listarmaðurinn Anna Jóelsdóttir spjalla við gesti Listasafns ASÍ um yfirstandandi sýningu sína, Brot/fragment, fracture, fold, violation, og segja frá hugmyndafræði sinni og vinnuferli í aðdraganda og upp- setningu sýningarinnar. Allir eru boðnir hjartanlega velkomnir og er aðgangur ókeypis. Listasafn ASÍ er til húsa við Freyjugötu 41. 15.00 Gestaspjall í tengslum við sýn- inguna Úr iðrum Jarðar, Kjarvalsstaðir, sunnudag 11. maí klukkan 15. Ragna Sig- urðardóttir rithöfundur spjallar við gesti um sýningu Hildar Ásgeirsdóttur Jónsson sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Fyrirlestrar 20.00 Í dag mun Karl Aspelund lektor við University of Rhode Island halda fyrir- lestur í Hönnunarsafni Íslands í tengslum við yfirstandandi sýningu safnsins á fatn- aði fyrrum forseta Íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@ frettabladid.is Inntökupróf fara fram laugardaginn 17. maí 2013 Rafræn skráning á www.listdans.is Grunndeild árgangur 2005 og eldri koma í inntökupróf klukkan 12–13:30 Framhaldsdeild árgangur 1998 og eldri koma í inntökupróf klukkan 14–17 Tekið verður inná bæði nútíma listdansbraut og klassíska listdansbraut. Nám við Listdansskóla Íslands er góður undir- búningur fyrir frekara nám og / eða atvinnu mennsku. Nemendur hafa fengið inngöngu í virta dansskóla og keppt erlendis fyrir Íslands hönd. Myndirnar eru teknar á sýningum skólans. Ljósmyndarar: Steve Lorenz og Joe Ritter Skólaárið 2014–2015 Þekking Reynsla Fagmennska Gæði Úrvalskennarar í klassískum og nútíma listdansi Staður Engjateigur 1 105 Reykjavík Nánari upplýsingar www.listdans.is 588 91 88 Stofnaður 1952 farsæl starfsemi í yfir 60 ár Vortríó Camerarctica Sunnudag 11. maí kl.15.15 Norræna húsinu Aðgangseyrir kr. 2000.-/1000.- Styrkt af Reykjavíkurborg, Menntamála- ráðuneytinu og Norræna húsinu Louise Farrenc Tríó Max Bruch Rúmenskt lag Nino R ota Tríó Eurovision er án nokkurs vafa einn af áhugaverðustu viðburðum ársins á Íslandi og þá sérstaklega þegar við Íslendingar komumst í úrslit. Í því tilefni fer margvíslegt skemmtana- hald fram á landinu. Það sem er þó einkum forvitnilegt er að nokkrar af skærustu Eurovision-stjörnum landsins skemmta landanum víða í kvöld. Eurovision-fari Íslendinga árið 1997 var Páll Óskar en hann ætlar að skemmta fólki í Sjallanum á Akureyri í kvöld. Palli kann svo sannarlega að skemmta fólki og má því gera ráð fyrir miklu fjöri í höfuðstað Norður- lands í kvöld. Árið 2008 fór hljómsveitin Eurobandið fyrir hönd Íslendinga í Eurovision- keppnina, með þau Regínu Ósk og Friðrik Ómar í broddi fylkingar. Þessi stórkostlega hljómsveit ætlar að halda sitt árlega Eurovision-ball á SPOT í kvöld. Eurobandið leikur öll vinsælustu lög keppninnar frá upphafi til dagsins í dag. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur ásamt Selmu Björnsdóttur náð bestum árangri Íslendinga í Euro- vision-keppninni en Jóhanna Guðrún lenti í 2. sæti árið 2009. Hún kemur fram á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú í kvöld ásamt Bödda Dalton og hljómsveit. Þar verða lög eins og Is It True? án nokkurs vafa leikin og fólk í góðu stuði. - glp Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla að skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum. JÓHANNA GUÐRÚN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.