Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 9
Opinn fundur á morgun – horfur á íbúðamarkaði Húsnæðislán islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook E N N E M M / S ÍA / N M 6 2 5 7 6 Er eignabóla að myndast? Hvernig nýti ég leiðréttingu ríkisstjórnarinnar? Hver er munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum? Við bjóðum til fræðslufundar þar sem leitast verður við að svara þessum og öðrum áleitnum spurningum um húsnæðismarkaðinn. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 14. maí og hefst kl. 17.00. Fundurinn er ókeypis og opinn öllum. Athugið að sætaframboð er takmarkað. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Skráðu þig á www.islandsbanki.is/fundur Dagskrá Setning fundar Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka Leiðréttingin: Niðurfærsla lána og ráðstöfun séreignarsparnaðar Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri VÍB og Ásdís Ýr Jakobsdóttir, lánastjóri hjá Íslandsbanka Endurreisn eða fasteignabóla? Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavík Economics Hvað stendur til boða í dag varðandi húsnæðislán? Finnur Bogi Hannesson, vörustjóri hjá Íslandsbanka Fundarstjóri er Kristjana Aradóttir, viðskiptastjóri einstaklinga í útibúi Íslandsbanka í Hafnarfirði. Á www.islandsbanki.is má fylgjast með fundinum í beinni útsendingu eða horfa á upptöku af honum síðar.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.