Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 35
Ragnar Bjarnason fagnar 80 ára afmæli sínu í Eldborg í Hörpu þann 20. september. Raggi fer yfir ferilinn ásamt góðum gestum og syngur sín vinsælustu lög, þar á meðal mörg ástsælustu dægurlög þjóðarinnar. Þetta er viðburður sem enginn má missa af. Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson. Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson. Gestir: Álftagerðisbræður, Guðrún Gunnars dóttir, Jón Jónsson, Lay Low, Karlakór Reykjavíkur, Páll Óskar Hjálmtýsson ásamt fleirum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.