Fréttablaðið - 13.05.2014, Side 22

Fréttablaðið - 13.05.2014, Side 22
KYNNING − AUGLÝSINGÚt að hlaupa ÞRIÐJUDAGUR 13. MAÍ 20142 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Bryndís Hauksdóttir, s. 5125434, bryndis@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. „Ég fann mun um leið og ég fór að nota Boost-skóna,“ segir Helen Ólafs- dóttir, sem er í ólympíuhópi Frjáls- íþróttasambands Íslands og hleyp- ur hátt í 70 kílómetra á viku. „Ég á allar týpurnar af Boost-skónum. Ég nota Supernova Glide í lengri hlaup- um, Energy Boost í hraðari hlaup og adiZero í keppni,“ segir Helen. Áður notaði hún ýmsar tegundir af hlaupa skóm en eftir að hún prófaði Boost-skóna var ekki aftur snúið, sér- staklega eftir að hún keppti í fyrsta sinn í maraþoni á þeim. „Ég fann ótrúlegan mun á endurheimt líkam- ans sem var í ótrúlega góðu standi eftir hlaupið. Vöðvar, sinar, hné og mjaðmir voru miklu betri en ég átti að venjast áður,“ segir Helen. Hún var valin langhlaupari ársins 2013 og átti besta tíma kvenna í hálfu og heilu maraþoni í fyrra. „Ég mæli óhikað með þessum skóm við mína félaga.“ Líkaminn aldrei í betra standi Boost-efnið er algjör bylting í hlaupa-skóm,“ segir Bjarki Magnúsarson, markaðsstjóri adidas á Íslandi, um glænýja tækni sem adidas hefur þróað í samvinnu við BASF. „Allir hlaupaskór und- anfarna áratugi hafa verið með sóla sem er að mestum hluta búinn til úr efni sem kall- ast EVA,“ segir Bjarki og bendir á að EVA hafi marga galla. „Til dæmis verður það hart í kulda en mjúkt í hita. Þá þjappast efnið smám saman saman með tímanum og missir þannig eiginleika sína. Boost er hins vegar alltaf eins,“ útskýrir hann. Boost er afrakstur mikillar þróunar- vinnu en adidas lagði upp með að hanna efni sem myndi sameina mýkt og viðbragð. „Þeir vildu eins mikla mýkt og mögulegt væri. Vandamálið við mjúka skó er hins vegar að þeir draga úr orku. Það tekur meiri orku að stíga upp af þeim, líkt og að hlaupa í sandi eða stíga upp af mjög mjúk- um sófa. Því vildu þeir einnig hámarka viðbragð efnisins,“ útskýrir Bjarki. Hann bendir á að ekki sé nóg að nota harð- ari EVA-blöndu þar sem það minnki dempunina og geri skóinn harðari og óþægilegri. Niðurstaðan var því að hanna nýtt efni í sólana og úr varð Boost. „Efnið er samsett úr mörgum litlum kúlum af TPU. Hver kúla er lítil og hörð í upphafi en þegar hún er hituð og lofti blásið í hana fær hún þá eiginleika að hún er mjúk við- komu en er líka eins og skopparabolti. Þegar fjöldi slíkra uppblás- inna kúla er límd- ur saman verður til Boost-plata sem sólar eru skorn- ir úr.“ Ól í k t E VA heldu r Boost eiginleikum sínum óháð ytri að- stæðum. „Boost er alveg eins hvort sem er í heitu eða köldu veðri. Þá endist það von úr viti. Meðan sólar úr EVA endast 1.000 til 1.500 kílómetra eru Boost-skórnir í lagi allt þar til efra byrð- ið eða sólinn slitnar,“ segir Bjarki og bætir við að skór með sóla úr Boost-efni séu án efa framtíðin. Fyrsti skórinn úr hinu nýja efni, adidas Energy Boost, var kynntur til leiks á síðasta ári en síðan hafa bæst við tvær týpur til viðbótar, Supernova Glide og keppnisskór- inn adiZero adios Boost. „Reynslan hefur verið afar jákvæð. Ég hef leitað upplýsinga víða og aðeins fundið jákvæðar umsagn- ir bæði um efnið og skóna,“ segir Bjarki en stærstu vandræðin á síðasta ári voru þau að allir skórnir seldust upp hér á landi. „Hlauparar sem við þekkjum eru afar ánægðir og tala um að þeir hafi meiri orku og séu fljót- ari að jafna sig eftir löng hlaup e n á ð u r. Þá hef ég heyrt sögur frá fólki sem alltaf fékk bein- himnubólgu við hlaup en er nú laust við hana,“ segir Bjarki. Boost- skórnir frá adidas fást í Úti- l í f i, adi- das Con- cept Store Kringl- unni, M ú s í k & Sport, Skóbúð Sel- foss, Axel Ó og Ozone. Nánari upplýsingar má nálgast á www.adidas.is. Frábær reynsla af Boost-tækninni Íþróttavöruframleiðandinn adidas framleiðir hlaupaskó með sóla úr byltingarkenndu nýju efni sem kallast Boost. Efnið sameinar mýkt og viðbragð og heldur eiginleikum sínum óháð tíma, notkun og hitastigi. Boost-efnið er framtíðin í hlaupaskóm. „Reynslan hefur verið afar jákvæð. Ég hef leitað upplýsinga víða og aðeins fundið jákvæðar umsagnir bæði um efnið og skóna,“ segir Bjarki. MYND/GVA adi- Zero adios Boost. Léttur keppnis- hlaupaskór með þynnri 90 prósenta Boost- sóla og léttasta efri hluta sem er í boði. Sigurvegarar í vel flestum stórum maraþonum eru í slíkum skóm. Super- nova Glide 6 Boost. Frábær skór varð enn betri þegar Glide fékk Boost. Runner‘s World-tímaritið veitti þessum skó Editor‘s Choice-verðlaunin fyrir vor/sumar 2014. Supernova Glide er líkari hefðbundnum hlaupaskóm og er ódýrari en Energy Boost. Energy Boost. 80% Boost í sólanum og techfit í efri hluta. Energy Boost var fyrsti skórinn með Boost-tækninni og er enn til í aðeins nýrri útgáfu. Ármann Eydal Albertsson fór að æfa hlaup af fullum krafti á ný fyrir nokkrum árum. Hann hefur náð góðum árangri og sigraði til að mynda í hálfmaraþoni í haustmaraþoni félags maraþonhlaup- ara 2013. „Ég hafði alltaf hlaupið á skóm með sóla úr efninu EVA. Þegar mér var boðið að fara yfir í Boost-skóna frá adi- das var ég rosalega stressaður en um leið og ég hljóp fyrsta túrinn varð ég rosalega hrifinn,“ segir Ármann. Hann notar adi- das Energy Boost í lengri hlaup og síðan léttu adiZero-skóna í keppni. „Þetta eru dásamlegir skór. Maður fær ofsalega mýkt úr þeim en samt sem áður veitir Boost- efnið manni kraft og fjöðrun. Þá er mik- ill kostur hvað skórnir eru léttir og góðir,“ segir hann. Ármann notar innanfótarstyrkingu en innleggið hefur oft verið til vandræða í hlaupaskóm. „En ekki í Boost- skónum, innleggin virðast skorðast mjög vel í þeim.“ Dásamlegir skór Boost er alveg eins hvort sem er í heitu eða köldu veðri. Þá endist það von úr viti. Meðan sólar úr EVA endast 1.000 til 1.500 kílómetra eru Boost-skórnir í lagi allt þar til efra byrðið eða sólinn slitnar.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.