Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 14
TIL ÞESS AÐ LÆKNA SJÚKDÓMA Íslensk erfðagreining hefur síðastliðin 18 ár rannsakað erfðaþætti algengra sjúkdóma og fundið erfðabreytileika sem tengjast yfir 50 ólíkum sjúkdómum. Til að efla rannsóknir okkar frekar erum við nú að leita eftir þátttöku enn fleiri landsmanna. Þátttaka þín skiptir máli til að rannsaka hvernig heilbrigði og sjúkdómar ráðast af samspili erfða og umhverfis - og að leita nýrra leiða til forvarna, greininga og lækninga. Þessar rannsóknir byggja á þátttöku yfir 120 000 Íslendinga sem lagt hafa okkur lið. Án þeirra framlags hefði þessi árangur aldrei náðst.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.