Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 13.05.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Tók ljósmyndir af samstarfskonu á klósettinu 2 Sjálfstæðismenn bjóða ekki fram: „Mættu bara fi mm á fundinn“ 3 Hringja í alla húseigendur á Raufar- höfn 4 Erlendri eiginkonu Íslendings vísað úr landi: „Af hverju er ekki farið að lögum?“ 5 Hafnar ásökunum um Stasi-tilburði í Kópavogi Stjörnuliðið í Tónaflóðsafmæli Fatahönnuðurinn og fyrirsætan fyrr- verandi Sólveig Káradóttir, dóttir Kára Stefánssonar forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, hélt upp á þrítugsaf- mæli sitt með pompi og prakt um helgina. Sólveig er gift Dhani Harr- ison, syni Bítilsins George Harrison heitins. Þema veislunnar var söng- leikurinn The Sound of Music, eða Tónaflóð, og skörtuðu gestir litríkum og skemmtilegum búningum í takt við þemað. Íslenska stjörnuliðið í London mætti í afmælið en meðal gesta má nefna Sögu Sigurðar- dóttur ljósmyndara, Ísak Frey Helgason förðunarmeistara, söngkonurnar Emilíönu Torrini og Þórunni Antoníu Magnúsdóttur og þingkonuna Björt Ólafsdóttur. - fbj Ingó syngur á ítölsku Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarins- son, betur þekktur sem Ingó, og hljómsveitin hans Veðurguðirnir eru þessa dagana að undirbúa sumar- smell sem ætti að líta dagsins ljós á næstu vikum. „Þetta er lag sem ég syng að hluta til á ítölsku,“ segir Ingó um nýja lagið. Hann bætir þó við hann tali ítölskuna alls ekki reiprennandi. „Ég samdi textann á Google Translate og kann frekar lítið í ítölsku.“ Ingó og Veðurguðirnir hafa verið í smá pásu undanfarið en stefna á að koma tvíefldir til leiks á næstunni. „Við höfum verið rólegir undanfar- ið en þó verið aðeins að spila. Það á líklega eftir að lifna yfir okkur þegar nýja lagið kemur út,“ bætir Ingó við. - glp Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla og Vesturbergi Lífstíls og decor vefverslun www.facebook.is/kolkaiceland

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.