Fréttablaðið - 10.06.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.06.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur 16 RABARBARI ER HOLLURRabarbari er fjölær og harðger jurt sem þrífst um land allt. Hann er hollur og góður og hægt að nota hann í ýmsa rétti og grauta. Þó nokkuð er af betakarótíni í rabarbara, kalíumi, C- og A-vítamíni. Rabarbara má frysta. Ríkt af andoxu R a u ð r ó f u k r i s t a l l ur d um * is ta ll sem stingur keppinautana af*Nitric Oxide samanburðurEin teskeið SuperBeets jafngildir3 lífrænum rauðrófum, 25 rauðrófuhylkjumeða 500 ml af rauðrófusafaEin dós af SuperBeets jafngildir90 lífrænum rauðrófum,30 flöskum af 500 ml rauðrófusafa, (= 15 lítrum)eða 750 rauðrófuhylkjum Náttúrulegasvalandi M jög margir finna fyrir óþægindum og verkjum þegar liðfletirnir núast saman, sérstaklega í liðamótum í mjöðmum, hrygg og hnjám. Áralöng reynsla og rannsóknir á Nutrilenk gefa til kynna að það hjálpi til við að auka heilbrigði lið-anna, minnki verki og stirðleika og auki þar með hreyfigetu og færni. Margir læknar mæla með Nutr-ilenk og sjúkraþjálfarar, kíróprakt-orar og einkaþjálfarar hafa góða reynslu frá sínum skjólstæðingum. GETUR MINNKAÐ LIÐVERKINutrilenk Gold er frábært bygg-ingarefni fyrir brjóskvef og getur minnkað liðverki, brak í liðum og stirðleika. Það er gert úr sér-völdum fiskibeinagrindum sem samkvæmt rannsóknum eru ríkar af virku og nýtanlegu kondritíni, kollagenum, mangani og kalki og hjálpar til við uppbyggingu brjósks og getur komið í veg fyrir frekari liðskemmdir. EKKI LÁTA STIRÐLEIKA EÐA VERKI STOPPA ÞIGGENGUR VEL KYNNIR Við mikið álag og eftir því sem árin færast yfir getur brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Nutrilenk Gold hefur hjálpað fjölmörgum Íslendingum sem þjást af verkjum og stirðleika í liðum. Það hjálpar til við uppbyggingu brjósks og getur komið í veg fyrir frekari liðskemmdir. HÁKON HRAFN SIGURÐSSON ÞRÍÞRAUTARMAÐUR:Nutrilenk Gold hjálpar mér að geta stundað þríþraut af kappi. Ýmsar rannsóknir í ritrýndum al-þjóðlegum tímaritum hafa sýnt fram á jákvæða virkni innihaldsefna í Nutrilenk án þess að þau séu skráð sem lyf. RAGNHEIÐUR GARÐARSDÓTTIRLEIKS Ó FRÁBÆR REYNSLA! SÖLUSTAÐIR Nutrilenk Gold fæst í flestum apótek-um, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða og verslana. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is FASTEIGNIR.IS 10. JÚNÍ 2014 23. TBL. Heimili fasteignasala hefur til sölu stóra og vandaða penthouse-íbúð á frábærum stað í Stórholti. Eignin er skráð 200,2 fm þar sem íbúðarrými mælist 174,6 fm og bíl- skúr 25,6 fm. Í íbúðinni eru fjögur góð svefnherbergi, tvö baðherbergi, geymsla og þvottahús, stórt og gott eldhús, rúmgott sjónvarps- rými, rúmgóð stofa með útgengi á suðursvalir og rúmgóður bílskúr með hurðaropnara. Komið er inn í forstofuhol með góðum fataskápum. Inn af for- Eign í hja t Reykjavíkur Finndu ok ur á Facebook Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Eiríksgata 15 íb. 401 Vantar eignir á skrá Frí verðmat Rúmgóð 3ja herbergja rishæð 76m2 + 11,4m2 geymsla, = 87,4m2 Góðir kvis r Mikið skápapláss Eldhús endurnýjað Nýleg (2001) frístand di l Opið hús þriðjudaginn 10. júní kl. 17:00-17:30 27,9m 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir| Fólk Sími: 512 5000 10. júní 2014 134. tölublað 14. árgangur Meirihlutar myndast Gert er ráð fyrir að meirihluti í borgarstjórn verði kynntur fyrir föstudag. Í sjö af tíu stærstu sveitarfélögum landsins stefnir í að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meiri- hluta. 4 Humar breiðist út Svo virðist sem útbreiðslusvæði humars hafi farið stækkandi vestur af landinu með hækkandi hitastigi. 6 Afhendi gögn Menntamálaráðu- neytið á að láta nemendur hafa gögn um kennara. 10 Hryðjuverk í Karachi Talibanar í Pakistan lýstu yfir ábyrgð á árás á flugvöllinn í Karachi í Pakistan. 12 SKOÐUN Teitur Guðmunds- son vill grípa strax í taum- ana vegna vaxandi offitu. 7 MENNING Söngkonan Hall- veig Rúnarsdóttir syngur Næturgalann í kvöld. 24 LÍFIÐ Goðsögnin Jon And- erson tekur þátt í nýrri plötu Todmobile. 34 SPORT Tveir Íslendingar urðu Norðurlandameistarar í fjölþraut unglinga. 30 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Sími 512 4900 landmark.is Bolungarvík 7° NA 4 Akureyri 15° N 4 Egilsstaðir 15° NA 4 Kirkjubæjarkl. 13° NA 4 Reykjavík 13° SA 2 Dálítil rigning NV- og A- til og víða síðdegisskúrir. Einna bjartast NA-til og syðst á landinu. Vindur fremur hægur. Víða nokkuð hlýtt hiti 7-18 stig. 4 SVÍÞJÓÐ Nokkrir evrópskir þjóðar- leiðtogar hittust í Svíþjóð í gær til þess að ræða ágreining sinn um það, hver verði fyrir valinu sem næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Það var Fredrik Reinfeldt, for- sætisráðherra Svíþjóðar, sem boð- aði til fundarins og fékk þau Angelu Merkel Þýskalandskanslara, David Cameron, forsætisráðherra Bret- lands, og Mark Rutte, forsætisráð- herra Hollands, í heimsókn í bústað sinn skammt frá Stokkhólmi. Merkel hefur viljað fá Jean- Claude Juncker í embættið, en þeir Cameron og Rutte hafa ekki mátt heyra á það minnst. Reinfeldt hefur einnig lýst yfir efasemdum. Juncker, sem var lengi forsætis- ráðherra Lúxemborgar, var einn helsti arkitekt evrunnar. „Þess er örugglega ekki að vænta að við munum ræða hér persónuleg málefni,“ hefur þýska tímaritið Der Spiegel eftir Merkel. Fundahöldum þjóðarleiðtoganna í Svíþjóð lýkur í dag. - gb Forsætisráðherra Svíþjóðar kallaði nokkra leiðtoga til Svíþjóðar: Róa að því að jafna ágreininginn UMHVERFISMÁL „Staðan er algjör- lega óásættanleg fyrir alla aðila“ segir Sigurður Ingi Jóhanns- son umhverfisráðherra um málshraða hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Samkvæmt lögum ska l úrskurðarnefndin úrskurða þremur til sex mánuðum eftir að hún fær málsgögn. Dæmi eru um að bíða hafi þurft úrskurðar í eitt og hálft ár. Nanna Magnúsdóttir, forstöðu- maður úrskurðarnefndarinn- ar, segir hátt í tvö hundruð mál bíða afgreiðslu. Nefndin hafi því óskað eftir auknu fjármagni. „Það er bara ákveðinn ómögu- leiki fyrir okkur að vinna hraðar án þess að eitthvað annað komi til,“ segir Nanna. Sigurður Ingi stefnir að því að bætt verði úr vandanum. „Við munum leggja fram frumvarp um aukafjárveitingar til úrskurðar- nefndarinnar þegar Alþingi kemur saman í haust.“ Einnig verði unnið að skipulagsbreytingum til að auka málshraðann. Ráðherra bætir við að í sumar verði reynt að finna nefndinni fjár- magn með því að færa fé milli fjár- lagaliða. Óvíst sé hvort það takist. Nanna segir skýringuna á máls- hraðanum þá að málum hafi fjölg- að umfram áætlanir og úrskurðar- nefndin hafi verið fáliðaðri en gert var ráð fyrir þegar nefndin var stofnuð 1. janúar 2012. Umhverf- isráðherra er ekki einn um að vera óánægður. Í síðustu viku bókaði bæjar- stjórn Fljótsdalshéraðs að það sé „algerlega óásættanlegt að opinber úrskurðarnefnd sjái sér ekki fært að fara að fyrirmælum laga“. Sveit- arfélagið hefur kært Orkustofnun vegna álitamála sem tengjast hækk- andi vatnshæð í Lagarfljóti vegna Kárahnjúkavirkjunar. - ih,gar / sjá síðu 6 Ráðherra ósáttur við tafir á afgreiðslu úrskurðarnefndar Umhverfisráðherrra segir tafir á afgreiðslu mála umfram lögbundinn frest hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vera óásættanlegar. Forstöðumaður nefndarinnar segir fjármagn og mannafla hafa skort. LEIKLIST „Ég hef ekki fagnað jafn mikið og síðan Liverpool vann Meistaradeild Evrópu árið 2005,“ segir Arnór Björnsson, en hann og vinur hans, Óli Gunnar Gunn- arsson, hlutu tvær tilnefningar til Grímuverðlaunanna. Þeir eru höf- undar verksins Unglingurinn sem er tilnefnt sem barnasýning árs- ins ásamt því að þeir Arnór og Óli hlutu tilnefningu sem sproti ársins. „Þetta er svakalega skrítið,“ segir Arnór, sem er fimmtán ára gamall og Óli Gunnar er fjórtán ára. -glp/Sjá síðu 34 Unglingurinn á Grímuna: Tveir piltar fá tilnefningar UNGLINGURINN Arnór Björnsson og Óli Gunnar Gunnarsson eru 14 og 15 ára. FJÖGUR Á BÁTI David Cameron frá Bretlandi, Angela Merkel frá Þýskalandi, heimamaðurinn Fredrik Reinfeldt og Hollendingur- inn Mark Rutte brugðu sér í bátsferð rétt hjá sumarhúsi Reinfeldts í Harpsund, skammt frá Stokkhólmi. FRÉTTABLAÐIÐA/P Það er bara ákveð- inn ómögu- leiki fyrir okkur að vinna hraðar. Nanna Magnúsdóttir, forstöðumaður úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Við munum leggja fram frumvarp um aukafjárveit- ingar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra Þess er örugglega ekki að vænta að við munum ræða hér persónuleg mál- efni. Angela Merkel, kanslari Þýskalands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.