Fréttablaðið - 10.06.2014, Síða 64

Fréttablaðið - 10.06.2014, Síða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Klámfengnar kökur í Hveragerði 2 Úrræði gegn útigangsmönnum veldur úlfúð í Englandi 3 Sá rottu bíta barn 4 Kjarnorkukafb átur bjargar smábát 5 Biðla til barþjóna að gefa fl ugfarþeg- um minna að drekka 6 Eldur í ísbirni á Laugavegi VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS Hip hop-hljómsveitin Death Grips gaf óvænt út plötuna Niggas on the Moon um helgina. Sveitin er þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir og kom platan flestum aðdáendum hennar í opna skjöldu. Platan er þrjátíu mínútur að lengd og inniheldur átta lög. Death Grips vann með íslensku söngkonunni Björk Guðmundsdóttur að plötunni og kemur hún við sögu á öllum átta lögunum. Í tilkynningu frá hljómsveitinni segir að Niggas on the Moon sé fyrri helmingur tvöföldu plötunnar The Powers That B sem er væntanleg seinna á árinu en seinni helmingur- inn heitir Jenny Death. - l kg Óvænt plata með Björk Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson var meðal fjölmargra gesta á íslensku tattúráðstefnunni sem fór fram á Bar 11 um helgina. Hafþór fékk sér tvö húðflúr, annað var tilvitnun í kraftakarlinn Jón Pál Sig- marsson heitinn framan á sköflung- inn og hin mynd af Marilyn Monroe á kálfann. Fjölmargir erlendir húðflúrlistamenn voru á ráðstefnunni að sýna listir sínar og ráku margir upp stór augu þegar Haf- þór mætti á staðinn enda hefur hann náð heimsat- hygli eftir frammistöðu sína sem Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarps- þáttunum Game of Thrones. - lkg Fékk sér flúr

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.