Fréttablaðið - 11.06.2014, Qupperneq 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Miðvikudagur
14
BÓKMENNTAGANGA Á ENSKUBorgarbókasafn Reykjavíkur býður upp á bókmenntagöng-
ur á ensku í sumar. Fyrsta gangan verður farin á morgun kl.
15 og verða göngurnar svo vikulegur viðburður alla fimmtu-
daga í sumar. Farið er frá aðalsafni Borgarbókasafns,
Tryggvagötu 15, en þaðan liggur leiðin um hinar og þessar
götur miðborgarinnar.
Á NETINU
Ómar Þór Ómarsson, framkvæmdastjóri Balsam, bendir sem flestum á að kynna sér lækningamátt Magnolia á netinu.
B örkur af plöntunni Magnolia officinalis sem vex í fjallahéruð-um Kína hefur verið notaður við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi í yfir tvö þúsund ár í Asíu. Rekja má ótrúlegan lækningamátt hans til nátt-úrulegu efnanna honokiol og magn-olol. Börkurinn virkjar taugaboðefni í heilanum sem hafa slakandi og róandiáhrif og stuðl ð
NÝ SENDING KOMIN Í VERSLANIR!Magnolia officinalis hefur nú þegar notið mikilla vinsælda á Íslandi og seldust fyrstu sendingarnar upp með
hraði. Fáanlegt í nær öllum apótekum
landsins, Heilsuhúsinu, Heilsuhorninu
Blómavali, vefversluninni heilsutorg is
Fjarðarkaupum og H i
HEILBRIGÐ LAUSN VIÐ SVEFNVANDABALSAM KYNNIR MAGNOLIA OFFICINALIS – Það nýjasta frá Natural Health
Labs. Tilvalið fyrir þá sem vilja aðstoð við svefnvandamálum, stuðla að heil-
brigðum samfelldum svefni, vinna gegn þunglyndi, kvíða og depurð og bæta
andlega og líkamlega líðan.
RÁÐLÖGÐ NOTKUNTaktu 1 hylki með vatns-glasi með kvöldmat eðaum 30 – 60 mínútumfyrir svefn. Dagskammt-ur er 1 – 2 grænmetis-hylki.
Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerískgæðavara
www.visir.is Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 11. júní 2014 | 36. tölublað | 10. árgangur
STAFRÆN
PRENTUN!
Fjölgun þrátt fyrir verkföll
Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að ferða-mönnum muni fjölga í það minnsta um 20 prósent á þessu ári frá því í fyrra, þrátt fyrir að ferðum hafi verið fækkað hjá Icelandair samhliða verkfalli flugmanna. Alls fóru 66.700 ferðamenn frá landinu um Keflavíkurflugvöll í maímánuði sem svarar til 24,4 prósenta fjölgunar milli ára en miðað við tölur Isavia yfir úthlutuð stæði hefði mátt búast við fjölgun um 31 prósent. Forsendur spárinnar kunna þó að bresta verði af frekari verkföllum innan flugstéttarinnar en flugvirkjar a a boðað verkfall í júní og flugmenn sömdu aðeins til 30. september.
- fbj
LSR keypti bæði og seldi í gær
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) k ti í
2 SÉRBLÖÐ
Markaðurinn | Fólk
Sími: 512 5000
11. júní 2014
135. tölublað 14. árgangur
Fasteignagjöld hækka Heildarmat
fasteigna hækkar um 7,7 prósent
samkvæmt nýju fasteignamati. Fast-
eignagjöld hækka í sama hlutfalli. 4
Íslamistar taka Mosul Næststærsta
borg Íraks er í höndum herskárra
íslamista eftir að þeir hröktu stjórnar-
herinn og lögreglu á brott. 8
Hafa beðið svars í 8 ár Ríkið brýtur
reglur um málshraða með því að svara
ekki óskum landeiganda í átta ár. 10
MENNING Fjölhæfir lista-
menn spila á Reykjavík
Midsummer Music. 22
SPORT Ingi Rúnar Kristins-
son leyfir sér að dreyma um
að komast á ÓL í Ríó. 30
FRÉTTIR
MARKAÐURINN
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
SKOÐUN Ingvar Gíslason
skrifar um ófrægingarmýtu
og framboðsklúður. 14
LÍFIÐ Gunnar Hansson og
Davíð Óskar leikstýra nýrri,
íslenskri kvikmynd. 34
NJÓTTU ÞÍN
Í
BERLÍN
9.990
DÓMSMÁL Guðjón S. Marteinsson,
dómsformaður í Aurum-málinu í
Héraðsdómi Reykjavíkur, segir
dóminn ekki hafa valdið réttar-
spjöllum með því að upplýsa ekki
um ættartengsl sérfróðs meðdóm-
ara í málinu.
Ólafur Þór Hauksson, sérstak-
ur saksóknari, hefur sagst mundu
hafa mótmælt skipan Sverris Ólafs-
sonar sem sérfróðs meðdómara í
Aurum-málinu ef hann hefði vitað
að Sverrir er bróðir Ólafs Ólafsson-
ar kaupsýslumanns, sem ákærður
var af sérstökum saksóknara og
dæmdur í Al-Thani málinu.
Guðjón segir að hann sem
dómsformaður gæti að hæfi sér-
fróðs meðdómsmanns. Það hafi
verið gert og meðdómsmaður
hafi enga tilkynningaskyldu út
á við. „Ákæruvaldið á við sjálft
sig hvernig það kannar bakgrunn
sérfróðra meðdómsmanna. Hvað
ákæruvaldið vissi eða vissi ekki er
fyrir utan þessa umræðu.“
- gar / sjá síðu 6
Aurum-dómarinn neitar að hafa valdið réttarspjöllum vegna meðdómara:
Ásökunum saksóknara hafnað
Bolungarvík 11° NA 5
Akureyri 14° NA 4
Egilsstaðir 15° N 5
Kirkjubæjarkl. 8° SA 2
Reykjavík 16° NNV 3
VÆTA EYSTRA Í dag verður hæg NA-
eða breytileg átt og nokkuð bjart veður
einkum SV-til en stífari N-átt eystra og
rigning. Hiti 8-20, mildast SV-til. 4
Ef málflytjendur eru
ósammála dómsformanni
um hæfi meðdómsmanns
geta þeir gert athuga-
semdir.
Guðjón S. Marteinsson,
dómsformaður
HEILBRIGÐISMÁL Lyfjastofnun er
ekki skylt að halda sameiginlegt
yfirlit yfir lyfjabirgðir í landinu og
slíkt yfirlit er ekki til. Dæmi eru
um að mikilvæg lyf hafi ekki verið
til á landinu og sjúklingar hafi þurft
að minnka lyfjaskammta sína og
breyta lyfjagjöf vegna þess.
„Undanþágukerfið grípur samt
inn í ef mikið liggur við. Þá er náð
í lyf með hraði til annarra landa,“
segir Helga Þórisdóttir, staðgengill
forstjóra Lyfjastofnunar.
Krabbameinssjúk kona fékk lyfin
sín ekki afgreidd úr apóteki Land-
spítalans í síðustu viku. Hún segir
að þetta sé ekki í fyrsta skipti sem
hún lendi í því að lyfin hennar séu
ekki til. Konan, sem er með eitil-
frumukrabbamein, notar sjaldgæft
krabbameinslyf sem kallast Tar-
gretin og ógleðilyfið Zofran.
Ógleðilyfið hefur ekki verið fáan-
legt síðan 15. apríl síðastliðinn en
samkvæmt upplýsingum frá lækni
á krabbameinsdeild Landspítalans
er lyfið mjög algengt fyrir fólk í
krabbameinsmeðferð. Til er sam-
heitalyf fyrir Zofran en konan segir
að lyfið sé það eina á töfluformi sem
hafi reynst virka fyrir hana.
Engar skýringar fengust á því
hvers vegna ógleðilyfið hefur verið
ófáanlegt. Apótek Landspítalans
þarf að panta krabbameinslyfið
Targretin sérstaklega vegna lítill-
ar notkunar þess hérlendis. Konan
þarf að byggja upp lyfjaþol vegna
þess hve sterkt lyfið er en vegna
skortsins neyðist hún til að hefja
ferlið aftur á byrjunarreit. Konan
segist hafa fengið þær skýringar
hjá apóteki Landspítalans að vegna
skulda spítalans við lyfjabirgja hafi
ekki verið hægt að leysa lyfið út.
Inga Arnardóttir, yfirlyfjafræð-
ingur á Landspítalanum, vísar
þessu á bug. „Landspítalinn skuldar
engin lyf og hefur ekki gert í mörg
ár. Þetta var viðvarandi vandamál
fyrir hrun og á árum áður en þetta
hlýtur að vera misskilningur. Ég
trúi ekki að nokkur starfsmaður
hafi sagt þetta.“
Inga segir að vegna þess hve
sjaldgæft lyfið sé þá verði sjúkling-
ar að segja frá því þegar þá fer að
skorta lyfið. „Með svona dýr lyf þá
liggjum við ekki með þau á lager.
Mörg af þessum krabbameinslyfj-
um eru einstök. Það er sameigin-
leg ábyrgð líka.“ Konan segist hafa
hringt tímanlega í apótekið og pant-
að lyfin sín. - ssb
Lyfjaskortur tefur meðferð
Ríflega 200 misjafnlega mikilvæg lyf eru á biðlista hjá lyfjafyrirtækjum hérlendis. Lyf fyrir krabbameinsveika
konu hefur ekki verið til frá því um miðjan apríl. Sjúklingar þurfa sjálfir að minna á að láta panta óalgeng lyf.
Vörur í 700 verslunum
Sala á vörum ORF Líftækni og
dótturfyrirtækisins Sif Cosmetics
skilaði fyrirtækjunum um hálfum
milljarði króna í tekjur á síðasta ári.
Vörur Sif Cosmetics eru nú fáanlegar
í 700 verslunum í 25 löndum.
Með svona dýr lyf, þá liggjum við ekki með þau á
lager. Mörg af þessum krabbameinslyfjum eru einstök.
Inga Arnardóttir,
yfirlyfjafræðingur á Landspítalanum
FÓTBOLTI Viðar Örn Kjartansson
hefur slegið í gegn með norska
úrvalsdeildarfélaginu Vålerenga
sem leikur í Ósló. Hann hefur skor-
að nítján mörk í fimmtán leikjum
en þessi öflugi sóknarmaður frá
Selfossi kom til félagsins frá Fylki
fyrir tímabilið.
Strax er byrjað að
orða Viðar Örn við
lið í ensku úrvals-
deildinni en hann
lætur sér fátt um
finnast. „Ég reyni að
láta umboðsmann-
inn minn sjá um
þessi má. Ég
er ekkert að
æsa mig of
mikið með
einhverjum
sögusögn-
um,“ segir
Viðar í ítar-
legu viðtali
við Fréttablað-
ið í dag.
- esá / sjá síðu 28
Viðar Örn Kjartansson:
Rólegur yfir
sögusögnum
GAMAN Í BRENNÓ Nemendur í Háskóla unga fólksins hófu nám gær. Þá fjóra daga sem skólinn er starfræktur sitja fróð-
leiksþyrstir nemendur námskeið af öllum fræðasviðum Háskóla Íslands. Krakkarnir tóku sér smá pásu frá fyrirlestrum í gær og
fóru í brennubolta. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR