Fréttablaðið - 12.06.2014, Blaðsíða 29
BJÖRGVIN Í BÆJARBÍÓI Í HAFNARFIRÐI
Björgvin Halldórsson verður með sína fyrstu tónleika í
Hafnarfirði annað kvöld kl. 20. Björgvin og hljómsveit fara yfir
ferilinn og slá á létta strengi á opnunarhátíð Bæjarbíós sem nú
verður tónleikastaður. Hljómsveitina skipa Þórir Úlfarsson, Jón
Elvar Hafsteinsson, Jóhann Hjörleifsson og Friðrik Sturluson.
Flest þekkjum við túrmerik sem heiðgula kryddið sem er eitt af undirstöðuefnunum í karríi ásamt
því að vera mikið notað sem matar-
litur. Túrmerik (Curcuma longa) á sér
djúpar rætur í indverskum lækninga-
fræðum þar sem það hefur verið notað
til þess að lækna meltingarvandamál
og hreinsa blóðið og við húðvanda-
málum, morgunógleði og lifrarvanda-
málum í meira en tvö þúsund ár. Virka
efnið í túrmerik er kúrkúmín.
BÓLGUEYÐANDI
Túrmerik getur minnkað bólgur með
því að draga úr histamínmagni í líkam-
anum og með því að auka, á náttúru-
legan hátt, magn kortisóns í líkaman-
um. Rannsóknir hafa sýnt að túrmerik
geti jafnast á við hýdrókortisón þegar
kemur að því að minnka verki og stíf-
leika sem tengdir eru liðagigt. Kúrk-
úmín temprar blóðsykursójafnvægi
sem hamlar myndun á hættulegum
efnum sem mynda bólgur í líkam-
anum.
ANDOXUN, MINNI OG BLÓÐRÁS
Túrmerik er eitt öflugasta andoxunar-
efnið á markaðnum. Það getur einnig
aukið blóðflæði og þanþol æða og
komið jafnvægi á blóðþrýsting. Að auki
getur það bætt hjarta- og æðakerfið og
komið í veg fyrir skemmdir á innri líf-
færum, svo sem heila.
DEPURÐ OG ÞUNGLYNDI
Samkvæmt GreenMedInfo.com getur
túrmerik hjálpað þeim sem þjást af
depurð og þunglyndi en rannsóknir
hafa sýnt að það virkar að minnsta
kosti jafn vel og mörg geðlyf.
Í HÆSTA GÆÐAFLOKKI
Öll framleiðsla Natures Aid er GMP-
vottuð (good manufacturing process)
og telst því í hæsta gæðaflokki. Styrk-
leiki kúrkúmíns í hylkjum er mjög
mismunandi eftir framleiðendum en
túrm erikhylkin frá Natures Aid inni-
halda mjög hátt hlutfall af kúrkúmíni
og því þarf aðeins að taka eitt hylki
á dag.
UNDRAEFNIÐ TÚRMERIK
FRÁ NATURES AID
GENGUR VEL KYNNIR Túrmerik er frábært andoxunarefni sem hefur virkað
sérstaklega vel við bólgum og hefur góð áhrif á minnið, blóðrás, blóðsykurs-
ójafnvægi og þunglyndi.
HVAR FÆST ÞAÐ?
Útsölustaðir: Heilsu-
húsið, Lifandi markaður,
Krónan, Hagkaup, Þín
verslun og flest apótek.
Nánari upplýsingar á
www.gengurvel.is.
ÖFLUG VÖRN
Eitt öflugasta andoxun-
arefnið á markaðnum.
Gott við bólgum, verkj-
um og þunglyndi. Túr-
merikhylkin frá Natures
Aid innihalda mjög hátt
hlutfall af kúrkúmíni og
því þarf aðeins að taka
eitt hylki á dag.
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
www.tk.is
Mikið af flottum tilboðum
TÆKIFÆRISGJAFIR
T
IL
B
O
Ð
T
IL
B
O
Ð
Margar g rð r e i
f. 12 m.
með fylgih .l
Vertu vinur okkar á Facebook
Buxnadagar
20% afsláttur
af öllum buxum!
Stærðir 36-52
Tilboðsverð frá 7.980
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is