Fréttablaðið - 12.06.2014, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 12.06.2014, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 12. júní 2014 | FRÉTTIR VIÐSKIPTI | 23 BETRI BANKAÞJÓNUSTA Á NÝJUM STAÐ Í dag opnum við í Borgartúni 18. Þangað flyst starfsemi útibúanna í Austurstræti og við Hlemm. Arion banki Borgartúni 18 verður búinn notendavænni tækni og nútímalegri hönnun til að uppfylla þarfir þínar. Við aðstoðum þig við að nota nýja tegund hraðbanka þar sem þú getur lagt inn peninga, sinnt millifærslum og greitt reikninga, auk hefðbundinna aðgerða. Fleiri fjármálaráðgjafar sem veita þér faglega og trausta ráðgjöf og auðvelda þér að taka réttu ákvarðanirnar. Þetta köllum við betri bankaþjónustu VELKOMIN Í BORGARTÚN 18 KRISTJÁN ÞÓR Emil Helgi Lárusson, eigandi og framkvæmdastjóri Serrano, hefur keypt helmingshlut Einars Arnar Einarssonar í fyrirtækinu Serrano Ísland ehf. Kaupverðið er trúnaðarmál. Emil er nú eini eigandi fyrirtækis- ins en þeir Einar opnuðu fyrsta veitingastaðinn í Kringlunni árið 2002. „Þetta er þannig að báðir eru sáttir,“ segir Emil, spurður um kaupverðið. „Ég er í rauninni einungis að kaupa starfsemi Serrano á Íslandi. Við munum áfram eiga saman veit- ingastaðina Nam sem eru hérna á Íslandi og Zócalo-veitingastaðina átta í Svíþjóð.“ Einar mun að sögn Emils snúa sér alfarið að rekstri Zócalo í Sví- þjóð en áfram sitja í stjórn Serr- ano Ísland. Um 33 milljóna króna tap var á rekstri Serrano Ísland árið 2012, samkvæmt ársreikningi fyrirtæk- isins. Árið 2011 skilaði reksturinn um 40 milljóna hagnaði. Í fréttatilkynningu um breyting- arnar segir að ársvelta fyrirtækis- ins á síðasta ári hafi verið rúmlega 700 milljónir króna. „Það hefur verið ótrúlega skemmtilegt að byggja upp Serr- ano síðustu 12 ár. Frá árinu 2009 hefur Emil verið framkvæmda- stjóri fyrirtækisins og séð nær alfarið um veitingastaðina og því taldi ég þetta góðan tímapunkt til að stíga til hliðar. Fyrirtækið gæti ekki verið í betri höndum,“ segir Einar Örn í tilkynningunni. - hg Halda samstarfinu áfram með Nam og í Svíþjóð: Emil keypti Einar út úr Serrano á Íslandi SERRANO Níundi Zócalo-staðurinn verður opnaður í Svíþjóð á næstu mánuðum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.