Fréttablaðið - 12.06.2014, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 12.06.2014, Blaðsíða 80
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Eineltismálið í Grindavík: Kennaranum færður þakklætisvottur á skólaslitum 2 Belja í bullandi vandræðum: „Líklega hefur hún séð eitthvað sem hana langaði í ofan í fötunni“ 3 „Hún var farin að loka á fj ölskyldu sína“ 4 Íslenskur hundur sækir bjór og slær í gegn á netinu Mest lesið VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka afsláttur afsláttur af öllum skyrtum mikið úrval! Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá 13 til 17 Sími 568 9512 Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) 40%- 70% 50% THE MORE YOU USE IT THE BETTER IT LOOKS Öryggi Icelandair í eldlínunni erlendis Nýtt myndband þar sem farið er yfir öryggisatriði í flugvélum Icelandair hefur vakið mikla athygli. Mynd- bandið rataði í fjölmiðla erlendis og hefur Daily Mail meðal annars birt frétt um myndbandið og lofað það. Íslenska auglýsingastofan gerði myndbandið en um leikstjórn sá Rúnar Ingi Einarsson hjá Pegasusi. Um er að ræða einkar glæsilegt myndband þar sem hin einstaka náttúrufegurð Íslands er í fyrirrúmi. Þar má meðal annars sjá norðurljós, og Jökulsárlóni, Þórsmörk og fleiri fögrum stöðum bregður fyrir. Daily Mail vill meina að myndbandið sé fyrsta öryggis- myndbandið sem einstaklingar vilji virkilega horfa á. - glp Úr KALDA í Eyland Katrín Alda Rafnsdóttir fatahönnuð- ur sem hannar undir nafninu KALDA hefur fært út kvíarnar og hafið hönnun á skartgripum. Skartgripina hannar hún undir nafninu Eyland Jewellry. Katrín segir um að ræða línu sem samanstandi af hringum, háls- menum, armböndum og eyrnalokkum og sé byggð á „þriðja auganu“. Línan mun koma í tíu verslanir um allan heim í lok júní, til að mynda Einveru á Lauga- vegi og Fenwick í London. „Þetta verður skemmtilegt skart á viðráðan- legu verði fyrir alla,“ segir Katrín sem segir gripina verða á verðbilinu 3.500 til 7.000 krónur. - fbj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.