Fréttablaðið - 12.06.2014, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 12.06.2014, Blaðsíða 18
12. júní 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 18 VÍTISLOGAR Í TÚRKMENISTAN Í miðri Karakum-eyðimörkinni í Túrkmenist- an er þessi gígur, sem iðulega er kallaður „inngangurinn að helvíti“. Kraumað hefur í honum í 40 ár samfleytt, eða allar götur frá því að sovéskir vísindamenn boruðu niður í neðanjarðarhelli fyrir mistök. Af ótta við hættulegar gastegundir sem streymdu úr gígnum ákváðu vísindamennirnir að bera eld að þeim, í von um að gasið myndi þá klárast fljótlega. Sem hefur ekki gerst enn. NORDICPHOTOS/AFP LEITAÐ Í RUSLI Í ÍRAK Írösk stúlka leitar að nýtilegum hlutum á ruslahaug í útjaðri borgarinnar Najaf. NORDICPHOTOS/AFP MÓTMÆLI Í SÍLE Mótmælandi sparkar í lögreglumann í Santiago í Síle, þar sem námsmenn héldu tugþúsundum saman út á götur til að krefjast umbóta í menntamálum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP BELJANDI FOSSAR Í ARGENTÍNU Vatnsmagnið í Iguazu-fossunum í Argentínu þrítugfaldaðist eftir að stjórnvöld neyddust til að opna tvær stíflur í fljótunum Iguazu og Parana. Fljótin voru farin að flæða yfir bakka sína eftir óvenju mikla úrkomu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP PÁFI SNERTIR BARN Í RÓM Á Péturstorginu í Páfagarði kepptist fólk að venju við að rétta börn sín í áttina að Frans páfa, svo hann gæti komið við þau sem snöggvast. Snertingunni á að fylgja gæfa. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Futura 28 léttur og vandaður dagpoki. Aircomfort bak sem loftar betur. Verð: 22.990 kr. Futura 32 Vinsælasti dagpokinn. frábært burðarkerfi með loftun. Verð: 24.990 kr. futura 38 Stór dagpoki með þægi- legu burðarkerfi. Vin- sæll í lengri dagsferðir. Verð: 25.990 kr. Aircontact 65+10 Frábær verðlaunabakpoki til notkunar í lengri ferðir. Öflugt burðarkerfi. Verð: 46.990 kr. Berðu vel þig marg verðlaunaðir bakpokar utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND Á R N A S Y N IR 1 4 5 2 3 ÁSTAND HEIMSINS 1 4 2 3 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.