Fréttablaðið - 12.06.2014, Side 18

Fréttablaðið - 12.06.2014, Side 18
12. júní 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 18 VÍTISLOGAR Í TÚRKMENISTAN Í miðri Karakum-eyðimörkinni í Túrkmenist- an er þessi gígur, sem iðulega er kallaður „inngangurinn að helvíti“. Kraumað hefur í honum í 40 ár samfleytt, eða allar götur frá því að sovéskir vísindamenn boruðu niður í neðanjarðarhelli fyrir mistök. Af ótta við hættulegar gastegundir sem streymdu úr gígnum ákváðu vísindamennirnir að bera eld að þeim, í von um að gasið myndi þá klárast fljótlega. Sem hefur ekki gerst enn. NORDICPHOTOS/AFP LEITAÐ Í RUSLI Í ÍRAK Írösk stúlka leitar að nýtilegum hlutum á ruslahaug í útjaðri borgarinnar Najaf. NORDICPHOTOS/AFP MÓTMÆLI Í SÍLE Mótmælandi sparkar í lögreglumann í Santiago í Síle, þar sem námsmenn héldu tugþúsundum saman út á götur til að krefjast umbóta í menntamálum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP BELJANDI FOSSAR Í ARGENTÍNU Vatnsmagnið í Iguazu-fossunum í Argentínu þrítugfaldaðist eftir að stjórnvöld neyddust til að opna tvær stíflur í fljótunum Iguazu og Parana. Fljótin voru farin að flæða yfir bakka sína eftir óvenju mikla úrkomu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP PÁFI SNERTIR BARN Í RÓM Á Péturstorginu í Páfagarði kepptist fólk að venju við að rétta börn sín í áttina að Frans páfa, svo hann gæti komið við þau sem snöggvast. Snertingunni á að fylgja gæfa. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Futura 28 léttur og vandaður dagpoki. Aircomfort bak sem loftar betur. Verð: 22.990 kr. Futura 32 Vinsælasti dagpokinn. frábært burðarkerfi með loftun. Verð: 24.990 kr. futura 38 Stór dagpoki með þægi- legu burðarkerfi. Vin- sæll í lengri dagsferðir. Verð: 25.990 kr. Aircontact 65+10 Frábær verðlaunabakpoki til notkunar í lengri ferðir. Öflugt burðarkerfi. Verð: 46.990 kr. Berðu vel þig marg verðlaunaðir bakpokar utilif. isGLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND Á R N A S Y N IR 1 4 5 2 3 ÁSTAND HEIMSINS 1 4 2 3 5

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.