Fréttablaðið - 07.08.2014, Qupperneq 56
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Eignuðust stúlku
2 Ökuníðingur á stolnum bíl ógnaði
golfurum á Nesinu
3 Ljós krabbakönguló á Vesturlandi
4 Sjómannshúfa 66°Norður sló óvart í
gegn
5 „Fær mann til að hugsa hvort konur
séu tilraunadýr“
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið alla helgina
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
THE MORE YOU USE IT
THE BETTER IT LOOKS
Barnafatnaður frá
Von á nýju Quarashi-lagi
„Þegar ég labbaði út af sviðinu
hugsaði ég jájá, við gerum bara nýtt
lag,“ segir Sölvi Blöndal, meðlimur
Quarashi. Sveitin hélt kveðjutónleika
á Þjóðhátíð í Eyjum en stefnir samt
sem áður á að gefa út nýtt lag
snemma í næsta mánuði.
„Við getum ekki endalaust spilað
Stick‘em up,“ segir Sölvi og hlær.
Hann segir að nýja lagið verði nokk-
urs konar haustlag. En mun sveitin
þá ekki þurfa að halda aðra tónleika
til að flytja nýja lagið?
„Þetta var lokagiggið þangað til
annað er ákveðið,“ segir hann. „En er
nokkuð mark á mér takandi með það
lengur?“ - bá
Hittir áhugavert fólk í
nýjum þáttum
Tónlistarmaðurinn Unnsteinn
Manuel Stefánsson mun hafa um-
sjón með nýjum sjónvarpsþætti en
sá mun hefja göngu sína í Ríkissjón-
varpinu í haust. Hann er þó ekki
eini umsjónarmaður þáttarins, því
ung stúlka, sem enn má ekki gefa
upp hver er, mun verða honum til
aðstoðar.
Samkvæmt heimildum Frétta-
blaðsins verða þætt-
irnir með heimildar-
þáttaívafi og mun
Unnsteinn Manuel
fara um landið ásamt
ungu stúlkunni
og hitta
áhugavert
fólk í
hinum ýmsu
geirum
þjóðlífsins.
Þættirnir
eru að mestu
hugsaðir fyrir
ungt fólk en
ættu þó að geta
heillað unga jafnt
sem aldna. - glp