Fréttablaðið - 08.08.2014, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 08.08.2014, Blaðsíða 16
8. ágúst 2014 FÖSTUDAGUR| TÍMAMÓT | 16TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Ástkær eiginmaður minn og yndislegi pabbi okkar, tengdapabbi og afi, ÍVAR JÓNSSON Víðilundi 18c, Akureyri, lést á gjörgæsludeild Landspítalans mánudaginn 4. ágúst. Jarðarförin mun fara fram í kyrrþey að ósk hins látna. Hjálmfríður Valgarðsdóttir Steindór Ívar Ívarsson Þuríður Margrét Thorlacius Róbert Steindór, Kamilla Hrund, Kristjana Hvönn, Karítas Hekla Gígja Rut Ívarsdóttir Jón Hrannar Einarsson Írena Rut, Þorvaldur Daði, Heiðdís Birta, Ívar Már Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ALDA HALLDÓRA HALLGRÍMSDÓTTIR Dvergagili 10, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 12. ágúst kl. 13.30. Rafn Halldór Gíslason Gísli Rúnar Rafnsson Gunnar Helgi Rafnsson Erna Björg Guðjónsdóttir Vigdís Lovísa Rafnsdóttir Guðmundur Ingi Geirsson Anna Sigrún Rafnsdóttir Kristján Hreinsson barnabörn og barnabarnabarn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og vinur, JENS G. HALLGRÍMSSON múrari, Auðbrekku 8, Kópavogi, lést á líknardeild Landspítalans föstudaginn 1. ágúst. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 11. ágúst kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Tinna Jensdóttir Tara Jensdóttir John F. Aikman Rúnar P. Gígja Baldur Þór Guðmundsson Ólöf H. Aðalsteinsdóttir og barnabörn. Ástkær móðir mín, tengdamóðir og amma, STEFANÍA GÍSLADÓTTIR Hlíðarhjalla 6, Kópavogi, sem lést á Landspítalanum fimmtudaginn 31. júlí, verður jarðsungin frá Digraneskirkju mánudaginn 11. ágúst kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Barnaspítala Hringsins. Hrefna Berglind Ingólfsdóttir Sigurður Bergmann Jónasson börn og barnabörn. önnumst við alla þætti þjónustunnar með virðingu og umhyggju að leiðarljósi Þegar andlát ber að höndum Vesturhlíð 2 - Fossvogi - Sími: 551 1266 - www.utfor.is Við þjónum allan sólarhringinn Elsku sonur minn, bróðir okkar, mágur og frændi, SÆMUNDUR AUÐUNSSON sem lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. júlí, verður jarðsunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 13. ágúst klukkan 13.00. Innilegt þakklæti til starfsfólks 13G og gjörgæsludeildar Landspítalans fyrir frábæra umönnun og hlýju. Blóm og kransar eru afþakkaðir en við bendum á minningarsjóð spítalans. Sigríður Stella Eyjólfsdóttir Steinunn Auðunsdóttir Ásdís Auðunsdóttir Þórður Viðar Snæbjörnsson og systkinabörn. Elskulegur faðir, tengdafaðir, afi og langafi okkar, ÞORSTEINN MAGNÚSSON lést á líknardeild Landspítalans 6. ágúst. Útför verður auglýst síðar. Jens Þorsteinsson Kristrún Sigurðardóttir Magnús Þorsteinsson Anna Eyjólfsdóttir Kristín Jóna Þorsteinsdóttir Hanna Halldórsdóttir börn og barnabörn. Útför þeirra fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 18. ágúst kl. 15.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast þeirra er bent á líknarstofnanir. F.h. fjölskyldna, Björg J. Snorradóttir Arndís Snorradóttir Sævar Þór Geirsson Gylfi Sigurður Geirsson Jóhanna Elka Geirsdóttir Ingibjörg Guðrún Geirsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÚN JÓHANNESDÓTTIR sjúkraliði, Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, GEIR RUNÓLFSSON bankastarfsmaður, lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð mánudaginn 28. júlí. lést á Landakotsspítala laugardaginn 2. ágúst. Elskuleg mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, SIGRÚN HAUKSDÓTTIR Víðivöllum 20, Akureyri, lést á Sjúkrahúsi Akureyrar laugardaginn 2. ágúst. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 14. ágúst kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Heimahlynningu á Akureyri. Hulda Jóhanna Baldursdóttir Eiríkur Örn Kristjánsson Stefán Þór Baldursson Ragnheiður Njálsdóttir Bryndís Baldursdóttir Baldur Þorsteinsson ömmu- og langömmubörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra föður, afa og langafa, BRJÁNS GUÐJÓNSSONAR. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hlíðar fyrir alúð og umhyggju. Baldur Brjánsson Birna Hannesdóttir Júlíus Ingvar Brjánsson Ásta Fanney Reynisdóttir Guðjón Svarfdal Brjánsson Dýrfinna Torfadóttir Björk Elfa Brjánsdóttir Angantýr Arnar Árnason Snjólaug Jónína Brjánsdóttir Kristján Már Magnússon Þráinn Brjánsson Petra Sif Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, afi og langafi, EINAR HALLMUNDSSON húsasmíðameistari, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík, laugardaginn 2. ágúst. Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Hjúkrunarheimilið í Sóltúni njóta þess. Erla Blandon Árni Blandon Einarsson Guðrún Einarsdóttir Berglind Einarsdóttir Blandon Hjálmar Árnason barnabörn og barnabarnabarn. Okkar ástkæri SKÚLI MAGNÚSSON garðyrkjubóndi, Hveratúni, lést þriðjudaginn 5. ágúst á dvalarheimilinu Lundi. Ásta Skúladóttir Gústaf Sæland Sigrún I. Skúladóttir Ari Bergsteinsson Páll M. Skúlason Dröfn Þorvaldsdóttir Benedikt Skúlason Kristín Sigurðardóttir Magnús Skúlason Sigurlaug Sigurmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Þennan dag árið 1963 var lestarránið mikla framið í Ledburn í Buckinghamshire þar sem rúmlega tveimur og hálfri milljón punda var stolið. Þetta var mesta rán í sögu Bretlands fram til ársins 2006. Póstlest á leið frá Glasgow til London var stöðvuð á rauðu ljósi. Aðstoðarlestarstjórinn fór út til að athuga málið og sá þá að skorið hafði verið á símalínur og ljósunum hafði verið breytt. Ræningjarnir fengu lestarstjórann til að aka lestinni þangað sem bílar biðu þeirra og peninganna. Engar byssur voru notaðar en lestarstjórinn sem ráðist var á var sleginn í höfuðið með járnröri og náði hann sér aldrei. Ræningjarnir voru fimmtán talsins og höfuðpaurinn var maður að nafni Bruce Reynolds. Fyrsti ræninginn sem yfirvöld náðu var Roger Cordrey. Hann var handtekinn ásamt vini sínum sem hafði aðstoðað hann við að fela hluta af peningunum. Leigusali sagði til þeirra þegar þeir greiddu þrjá mánuði fyrir fram með reiðufé. Allt í allt náðust þrettán ræningjanna og voru þeir dæmdir í fangelsi árið 1964. ÞETTA GERÐIST: 8. ÁGÚST 1963 Lestarránið mikla var framið á þessum degi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.