Fréttablaðið - 08.08.2014, Blaðsíða 38
8. ágúst 2014 FÖSTUDAGUR| LÍFIÐ | 22
TÍST VIKUNNAR
Berglind
Festival
@ergblind
6. ágúst
Mamma heldur að barna-
barnið sé með vítamínskort
því það vill bara vera inni að
horfa á sjónvarpið en ekki úti í
einakrónu. #ammaawards
Auðunn
Blöndal
@Auddib
7. ágúst
Er að reyna að plata Brján
Breka í spjall annan hvern
föstudag í vetur! Hentu í favor-
ite ef þú saknar þess meistara!
#FM95BLÖ
Snorri
Helgason
@snorrihelgason
6. ágúst
Late night songwriting session
and whiskey sipping. #sorry-
newneighbours #sorrímemmig
#thankgoditstuesday
Gunnar
Nelson
@GunniNelson
6. ágúst
EPIC UFC Dublin: http://you-
tube/E6yA3bNRYnU THANK U
IRELAND! Being called honorary
Irish by the fans is the greatest
title anyone could ask for!
Unnur
Eggertsdóttir
@UnnurEggerts
5. ágúst
Eina ömurlega við að flytja
til útlanda er að heita Unnur.
#únerrh #únna
HVAÐ?
HVENÆR?
HVAR?
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 2014
Tónleikar
18.00 Þýska píanódúóið Michael Hage-
mann og Shoko Hayashizhaki leika fjór hent
12 píanóútsetningar í Norræna húsinu.
19.00 Kristján Jóhannsson, Garðar Thór
Cortes og Gissur Páll Gissurarson slá upp
tónlistar- og matarveislu í Björtuloftum,
veislusölum Hörpu.
20.00 Hughrif tónanna í Salnum Kópavogi.
María Ösp Ómarsdóttir og Sólborg Valdi-
marsdóttir koma fram á tónleikunum.
21.00 Hljómsveitin Boogie Trouble koma
fram á Loft Hostel.
22.00 Hljómsveitirnar Johnny and the
rest, Bíbí og Blakkát og Caterpillarmen
halda tónleika á Gauknum.
Sýningar
20.00 Verkið Landsliðið á línu í Tjarnar-
bíó. Miðaverð 2.000 krónur.
20.00 Opnun sýningarinnar Við erum öll
elskendur í galleríinu Hótel Kaffistofa á
Hverfisgötu.
Upplestur
17.00 Upplestrarkvöld hinsegin daga á
Loft Hostel.
Uppákomur
22.00 Sálarsysturnar Kolbrún Klara
Gunnarsdóttir og Julia Ruslanovna
Zakharchuk blása til tónlistarveislu á
Lava Bar, Lækjargötu 6a. Plötusnúðarnir
lofa löðrandi sveittu partíi þar sem
djúpir tónar og gígantískur bassi verða
í fyrirrúmi.
Upplýsingar um viðburði sendist á
hvar@frettabladid.is og einnig er
hægt að skrá þá inni á visir.is.
Tíst vikunnar
Gleymdu sér í gleðinni og gervunum
Hin árlega draggkeppni Hinsegin daga var haldin í vikunni þar sem skrautlega klæddar konur og karlar kepptust við að vera sem mest
sannfærandi í gervi hins kynsins. Þorsteinn Guðmundsson var kynnir og að sögn gesta var stappað alveg út að dyrum í Eldborg.
DÚNDUR DÍVA Keppendur lögðu sig alla fram.
FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
AÐLAÐANDI ALKÓHÓLISTI Þessi unga stúlka brá sér í gervi
síðhærðs manns í flónel-skyrtu með vískiflösku.
WELCOME TO THE JUNGLE Þessi keppandi var sönn rokkstjarna.
SÆTUR SÖNGFUGL Vinsælt er að bregða sér í
gervi söngkvenna og flytja kraftmiklar ballöður.
VEL KLÆDDUR Þorsteinn Guðmundsson
hélt uppi stuðinu á draggkeppninni.
ATTITJÚD Sviðsframkoman er mikilvæg.
LÍFIÐ
8. ágúst 2014 FÖSTUDAGUR