Fréttablaðið - 15.08.2014, Síða 1

Fréttablaðið - 15.08.2014, Síða 1
LÍFIÐ DANSKIR DAGAR Í STYKKISHÓLMI Danskir dagar verða haldnir í Stykkishólmi um helgina í tuttugasta sinn. Á dagskrá er meðal annars brekku- söngur, flugeldasýning, skottmarkaður, kökuáts- keppni og bryggjuball. Nýjar haustvörur Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 my style Nýjar haustvörur Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is ll d Verslunin Be a onna r 38tærð 5S i - 2 St rð r 38-58æ i H ér er á ferðinni dæmigerð núðlu-súpa með taílensku yfirbragði nema ég nota íslenska grænmet-ið í staðinn fyrir núðlurnar. Fyrir íhalds-sama má auðvitað bara bæta núðlumút í áður en ú 3 msk. kjúklingakraftur1 msk. fiskisósa1 msk. sweet chili sósaSalt og pipar UPPSKERAN Í POTTINNMATUR Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. GIRNILEG SÚPA Uppskeruna úr garðinum má nota í staðinn fyrir núðlurnar í hefðbundinni núðlusúpu með kjúklingi. MYND/HEILSUMAMMAN.COM Kynningarblað Eyesland, Gleraugnasalan Geisli, Optical Studio og gleraugu fræga fólksins.GLERAUGU FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2014 &SJÓNMÆLINGAR Lífi ð 15. ÁGÚST 201 4F ÖSTUDAGUR Þórunn Arna, Saló me og Thelma Marín NÝ ANDLIT Í GRÍNÞÆTTINA STELPURNAR 2 Salka Margrét 108 SÓLAR- HYLLINGAR Í HLJÓMSKÁLA- GARÐINUM 4 Jet Korine KAUPIR MINNA AF FÖTUM OG NOTAR ÞAU MEIRA 8 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 14 3 SÉRBLÖÐ Gleraugu | Lífið | Fólk Af jaðrinum í ríkisstofnun Erna Einarsdóttir er nýráðinn list- rænn stjórnandi íslenska dansflokks- ins. Hún á glæsilegan listamannsferil að baki og er margverðlaunuð fyrir verk sín á sviði danslistar. FRÉTTIR Sími: 512 5000 15. ágúst 2014 190. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Bryndís Schram vill að íslenska geitastofn- inum verði bjargað. 16 MENNING Kristinn Sigmundsson syngur í Íslensku óperunni. 28 LÍFIÐ Jakob Jakobsson gerir upp grænlenskt ævin- týri á Skólavörðustígnum. 42 SPORT Garðbæingum hef- ur gengið vel í sumar þegar þeir lenda manni undir. 38 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka BÁTUR DAGSINS FÖSTUDAG R Túnfiskbátur 549kr Aðeins BÁTUR DAGSINS FÖSTUDAG R Túnfiskbátur 549kr Aðeins KVIKMYNDIR „Þetta er nú reyndar bara lítið hlutverk sem ég er með en ég fékk allavega búning,“ segir tónlistarmaður- inn Unnsteinn Manuel Stefáns- son en hann fer með hlutverk í nýjustu mynd Sverris Þór Sverrissonar, Algjör Sveppi og Gói bjarga mál- unum. Um er að ræða frumraun Unn- steins Manuels í kvikmyndaleik og kann hann vel við sig í leikara- starfinu. „Unnsteinn Manuel stóð sig eins og hetja og gerði það sem honum var sagt, það eru ekkert allir sem gera það sem þeim er sagt,“ segir Sveppi og hlær. glp / sjá síðu 36 Ný hlið á Unnsteini Manuel: Leikur í nýjustu mynd Sveppa UNNSTEINN MANUEL LANDBÚNAÐUR Tæplega tvö þús- und tonna birgðir af lambakjöti eru til í landinu í lok júlí. Það er 250 tonnum meira en í fyrra. Sölu- væntingar hafa ekki gengið eftir, hvort sem er innanlands eða á erlendum mörkuðum. Sauðfjárbændur hafa lýst yfir óánægju með litla hækkun á afurðaverðskrá tveggja sláturleyf- ishafa. Hækkunin á kíló af lamba- kjöti nemur tveimur krónum en verð fyrir annað kindakjöt stendur í stað á milli ára. Mikill afgangur af kjöti eftir slátrun síðasta árs er lítill hvati til að hækka afurðaverð til bænda. „Það eru vonbrigði að það gangi ekki betur að selja og það helst í hendur að ef það gengur ekki vel að selja þá skilar það sér ekki til okkar í hærra afurðaverði,“ segir Þórarinn Ingi Pétursson, formað- ur Landssamtaka sauðfjárbænda. Hann segir að markaðssetning á lambakjöti þurfi að verða mun öflugri en nú er. „Ég hugsa að ef Mjólkursamsalan væri með svip- aða þróun í vörunúmerum og við, þá væru þeir næstum því bara að selja bláa mjólk. Við getum lært mikið af þeim.“ Samkvæmt Þórarni hafa erlend- ir markaðir ekki tekið við sér að því marki sem vonast var eftir. „Við höfðum væntingar um að það færi að opnast eitthvað varðandi fríverslunarsamninginn við Kína og einnig að það liðkaðist til varð- andi til dæmis Spán en það hefur bara ekki orðið enn. Um 2010 fór mikið til Spánar og Bretlands en það virðist vera þyngra á þeim bænum núna. Það hangir saman við það hvernig fjárhagur almenn- ings á þeim svæðum er.“ Ágúst Andrésson, formaður Landssamtaka sláturleyfishafa, segir að ekki sé við erlenda mark- aðinn að sakast. „Það hefur komið niður á okkur núna að hafa ekki haft nógu gott grillsumar annað árið í röð í bænum. Það er fljótt að segja til sín í sölu. Það lítur ágæt- lega út með erlendu markaðina en innlendi markaðurinn er ekki jafn sprækur og hann þyrfti að vera þrátt fyrir alla ferðamennina. Menn þurfa að fara í meiri mark- aðsvinnu þar.“ - ssb / sjá síðu 6 Tvö þúsund tonn óseld af lambakjöti fyrir sláturtíð Minni sala á lambakjöti innanlands og utan skilar sér í stöðnun á afurðaverði til bænda. Fjölgun erlendra ferðamanna leiðir ekki af sér meiri neyslu lambakjöts. Lélegt grillsumar suðvestanlands kemur niður á sölu. Ef Mjólk- ursamsalan væri með svipaða þróun í vörunúm- erum og við þá væru þeir næstum því bara að selja bláa mjólk. Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. UTANRÍKISMÁL „Við erum hluti af þessum félagsskap og tökum á okkur vissar skuldbindingar. Það eru ríki að reyna að ná því markmiði að verja tveimur pró- sentum af þjóðarframleiðslu í varnarmál, þó að ég segi ekki að við eigum að stefna þangað, en við eigum að sjálf- sögðu að reyna að auka framlögin sé þess óskað, og ef við mögulega getum,“ segir Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis- ráðherra um ákall Anders Fogh Rasmussen, fram- kvæmdastjóra NATO, um aukið framlag Íslands til NATO. Um þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra að íslensk stjórnvöld séu mjög með- vituð um ábyrgð sína í öryggis- og varnarmálum. „Fram undan er leiðtogafundur bandalagsins í Wales og við munum í aðdraganda þess fundar fara yfir okkar stöðu og hvar við gætum mögulega bætt í, og þá með hlið- sjón af stöðu ríkisfjármála,“ segir Sigmundur. - shá / sjá síðu 8 Stjórnvöld leita leiða til að svara ákalli framkvæmdastjóra NATO um framlög: Vilja auka við framlag til NATO SIGMUNDUR DAVÍÐ GUNNLAUGSSON Bolungarvík 10° NA 8 Akureyri 12° SV 3 Egilsstaðir 14° SSV 2 Kirkjubæjarkl. 13° V 4 Reykjavík 12° SV 3 Rigning sunnan og vestan til en þurrt austanlands fram eftir degi. Fremur hægur vindur en bætir í vind síðdegis. 4 GENGIÐ NIÐUR LAUGAVEG Djasshátíð í Reykjavík hófst í gær og stendur fram í næstu viku. Af því tilefni var farin skrúðganga niður Laugaveg og að Hörpu þar sem allir helstu viðburðir hátíðarinnar fara fram. Margir af helstu djassleikurum landsins fóru fyrir skrúðgöngunni. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Fleiri teknir dópaðir en ölvaðir Það sem af er ári hafa fleiri ökumenn verið teknir undir áhrifum fíkniefna en áfengis. 2 Ekki hætta af mengun Eftirlitsað- ilar og bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð segja íbúum ekki stafa hætta af flúormengun frá álveri Alcoa. 4 Metfjöldi á landsbyggðinni Íbúum utan Reykjavíkur hefur fjögað hægt og bítandi síðustu ár. Ríflega 100 þúsund búa utan Reykjavíkur. 10

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.