Fréttablaðið - 15.08.2014, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 15.08.2014, Blaðsíða 38
FRÉTTABLAÐIÐ Nýjar Stelpur Augnablikið Líf ið mælir með. Jógaþon 10 spurningar Erna Ómars viðtalið Fataskápurinn Jet Korine Tískuvikan í Kaupmannahöfn 10 • LÍFIÐ 15. ÁGÚST 2014 TÍSKA AFSLAPPAÐUR DANSKUR SUMARSTÍLL Þó að haustið sé á næsta leyti hér á landi eru tískuspekúlantar farnir að spá í sumartískunni 2015. Eins og í Kaupmannahöfn, þar sem fram fór tískuvika í síðustu viku þar sem danskir hönnuðir sýndu hvað þeir ætluðu að bjóða upp á næsta sumar. Fjölbreyttur fatnaður hjá þeim hönnuðum sem sýndu en hinn afslappaði danski stíll skein í gegn. Íslenskir innkaupastjórar fjölmenna vanalega á þessa tískuviku svo það má ætla að eitthvað af þessum fl íkum rati í verslanir hér á landi næsta vor. VERONICA B VALLENES FREYA DALSJÖ MALENE BIRGER DESIGNERS’ REMIX MARK KENLY DOMINO TANNICHOLAS NYBRO INNIHALD: 1 meðalstór lárpera 3 matskeiðar lífrænt hrákakó 2 teskeiðar hrátt og lífrænt hunang 1 matskeið kanill LEIÐBEININGAR: 1.Blandið öllu saman í skál. 2.Nuddið maskanum varlega á andlit og bíðið í 20 mínútur. 3.Hreinsið maskann af með volgu vatni. Sjá fleiri uppskriftir og fréttir tengd- ar heilsu á Heilsuvísi – visir.is/ lifid/heilsa HEILSA SILKI- MJÚK HÚÐ MEÐ SÚKKULAÐIMASKA Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Hann er fullur af næringu og andoxunarefnum fyrir húðina og er án allra skaðlegra aukaefna. Húðin verður silkimjúk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.