Fréttablaðið - 15.08.2014, Side 38

Fréttablaðið - 15.08.2014, Side 38
FRÉTTABLAÐIÐ Nýjar Stelpur Augnablikið Líf ið mælir með. Jógaþon 10 spurningar Erna Ómars viðtalið Fataskápurinn Jet Korine Tískuvikan í Kaupmannahöfn 10 • LÍFIÐ 15. ÁGÚST 2014 TÍSKA AFSLAPPAÐUR DANSKUR SUMARSTÍLL Þó að haustið sé á næsta leyti hér á landi eru tískuspekúlantar farnir að spá í sumartískunni 2015. Eins og í Kaupmannahöfn, þar sem fram fór tískuvika í síðustu viku þar sem danskir hönnuðir sýndu hvað þeir ætluðu að bjóða upp á næsta sumar. Fjölbreyttur fatnaður hjá þeim hönnuðum sem sýndu en hinn afslappaði danski stíll skein í gegn. Íslenskir innkaupastjórar fjölmenna vanalega á þessa tískuviku svo það má ætla að eitthvað af þessum fl íkum rati í verslanir hér á landi næsta vor. VERONICA B VALLENES FREYA DALSJÖ MALENE BIRGER DESIGNERS’ REMIX MARK KENLY DOMINO TANNICHOLAS NYBRO INNIHALD: 1 meðalstór lárpera 3 matskeiðar lífrænt hrákakó 2 teskeiðar hrátt og lífrænt hunang 1 matskeið kanill LEIÐBEININGAR: 1.Blandið öllu saman í skál. 2.Nuddið maskanum varlega á andlit og bíðið í 20 mínútur. 3.Hreinsið maskann af með volgu vatni. Sjá fleiri uppskriftir og fréttir tengd- ar heilsu á Heilsuvísi – visir.is/ lifid/heilsa HEILSA SILKI- MJÚK HÚÐ MEÐ SÚKKULAÐIMASKA Búðu til þinn eigin maska með hráefnum úr eldhúsinu. Hann er fullur af næringu og andoxunarefnum fyrir húðina og er án allra skaðlegra aukaefna. Húðin verður silkimjúk.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.