Fréttablaðið - 15.08.2014, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 15.08.2014, Blaðsíða 23
DANSKIR DAGAR Í STYKKISHÓLMI Danskir dagar verða haldnir í Stykkishólmi um helgina í tuttugasta sinn. Á dagskrá er meðal annars brekku- söngur, flugeldasýning, skottmarkaður, kökuáts- keppni og bryggjuball. KUNG PAOKJÚKLINGUR KUNG PAO MEÐ GRÆNMETICHILLI, JARÐHNETUM, FERSKUM ENGIFER, HVÍTLAUK OG HRÍSGRJÓN ÞÚ VERÐUR AÐ SMAKKA Hringdu nú na! Sæktu eða f áðu matinn send an heim 588 9899 Nýtt námskeið hefst 26. septemberNýtt námskeið hefst 17. aprílNæs a námskeið hefst 12. júníNÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 0. ÁGUST Nýjar haustvörur Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 my style Nýjar haustvörur Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is ll dVerslunin Be a onna r 38tærð 5S i - 2 St rð r 38-58æ i Hér er á ferðinni dæmigerð núðlu-súpa með taílensku yfirbragði nema ég nota íslenska grænmet- ið í staðinn fyrir núðlurnar. Fyrir íhalds- sama má auðvitað bara bæta núðlum út í áður en súpan er borin fram,“ útskýrir Oddrún Helga Símonardóttir, en hún skellti í rjúkandi kjúklingasúpu með glænýju íslensku grænmeti fyrir Fólk. Oddrún heldur úti matarblogginu heilsumamman.com þar sem hún deilir hollum og girnilegum uppskriftum. Þessa súpu segir hún afar þægilega í kvöldmat fjölskyldunnar. „Súpan er mjög fljótleg og getur verið komin á borðið 20 mínútum eftir að undirbúningur hefst, ef kjúklingurinn er tilbúinn, en hún verður samt enn betri ef hún fær að standa aðeins eftir að hún er tilbúin.“ SWEET CHILI-KJÚKLINGASÚPA ÚR GLÆNÝJU ÍSLENSKU GRÆNMETI 1 tsk. kókosolía 3-4 gulrætur ½ hvítkálshaus ½ rauð paprika ½-1 haus spergilkál (eftir stærð og smekk) 2 cm bútur af engifer eða u.þ.b. 1 msk. rifinn engifer 3 msk. kjúklingakraftur 1 msk. fiskisósa 1 msk. sweet chili sósa Salt og pipar 2 kjúklingabringur eða magn eftir smekk. Aðferð: 1. Skerið bringurnar í bita. Steikið á pönnu og kryddið eftir smekk eða grillið þær heilar. Þessi súpa er til- valin fyrir afganga. 2. Hitið kókosolíu í potti og léttsteikið gulrætur og papriku. 3. Rífið engiferið út í pottinn. (Ef þið rífið það með rifjárni losnið þið við „hárin“. 4. Bætið við vatni, kjúklingakrafti, fiskisósu og sweet chili-sósu. Reynið að velja sósu með litlu sykurmagni en hér má líka nota 1 msk. af hlynsírópi eða 1 msk. af kókospálmasykri og krydda með smá chili-kryddi. 5. Bætið hvítkálinu og spergilkálinu út í og leyfið súpunni að malla í 10 mín. 6. Bragðbætið með salti og pipar. Það er gott að bera súpuna fram með smátt söxuðum vorlauk, fersku kóríanderi og jafnvel salthnetum eða kasjúhnetum. UPPSKERAN Í POTTINN MATUR Kálmeti og gulrætur koma upp úr görðum landsmanna þessa dagana. Fólk fékk Oddrúnu Helgu Símonardóttur til að gefa lesendum uppskrift að rjúkandi kjúklingasúpu með íslensku grænmeti. MATGÆÐINGUR Oddrún Helga heldur úti matarblogginu heilsu- mamman.com. GIRNILEG SÚPA Uppskeruna úr garðinum má nota í staðinn fyrir núðlurnar í hefðbundinni núðlusúpu með kjúklingi. MYND/HEILSUMAMMAN.COM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.