Fréttablaðið - 15.08.2014, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.08.2014, Blaðsíða 36
FRÉTTABLAÐIÐ Nýjar Stelpur Augnablikið Líf ið mælir með. Jógaþon 10 spurningar Erna Ómars viðtalið Fataskápurinn Jet Korine Tískuvikan í Kaupmannahöfn 8 • LÍFIÐ 15. ÁGÚST 2014 FATASKÁPURINN JET KORINE Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is ALLRI SUMAR VÖRU 50-60 TEKK COMPANY og HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400 Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18 www.habitat.is | Vefverslun á www.tekk.is TEVA sólstóll/bekkur Fjórir litir – 7.250 kr. MAUI sólstóll með taubaki 8.725 kr. ÚTSÖL UNNI LÝKUR Á SUNNU DAG 50 AFSLÁTTUR 50 AFSLÁTTUR 30 AFSLÁTTUR 30 AFSLÁTTUR Jet Korine segist vera með klassískan stíl og reynir að kaupa bara flíkur sem passa saman. „Minn stíll er klassískur. Ég er í stríði við fataskápinn minn því ég vil minnka hann, vera aðeins með fl íkur í honum sem ég nota. Fólk á of mikið af fötum í fataskápum sínum sem eru í lélegum gæðum og það notar ekkert. Mottóið mitt er að eiga minna og nota meira og ég vil meina að kauphegðun fólks sé lífsstílstengd. Ég kaupi mér bara hluti sem ég veit að passa saman og ég mun nota mikið. Ég hugsa líka þannig þegar ég kaupi inn vörur í búðina mína.“ segir Jet Korine sem er eigandi búðarinnar GLORIU á Laugaveg 1 „Peysa frá Humanoid, gróft prjónuð eins og verður mikið um í vetur. Hún er eins og kápa yfir sumartímann en svo á veturna verður hún inniflík. Þessi peysa er ein af þeim flík- um sem er alltaf í notkun og ég mæli með því að allir eigi í slíka flík í fataskápnum.“ 2„Hattur frá forte_forte sem fæst í GLORIU. Ég hef alltaf verið hattakona og Íslendingar virð-ast vera að kveikja á þessu núna. Fylgihlutur vetrarins.“ 3 „Þetta er taska frá Jerome Dreyf- uss, sem er franskur hönnuður og eiginmaður fatahönnuðarins Isabel Marant. Þessi taska kostaði sitt en ég er búin að eiga hana í níu ár og mér finnst hún bara verða flott- ari með tímanum. Ég nota hana mikið svo þetta eru kaup sem hafa heldur betur borgað sig.“ 4 „Stakur jakki frá forte_ forte sem ég nota mikið. Það verða allir að eiga einn almennilegan svart- an jakka í fataskápnum. Hægt að para saman við hvað sem er; bæði spari- legur og hvunndags.“ FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL 5 „Þetta pils er frá merki í búðinni minni sem heit- ir forte_forte. Praktískt pils með háu mitti sem maður sér mikið af núna. Það er bæði þægi- legt að hreyfa sig í því og það sýnir kvenleg- ar línur. Flott er að para það saman við skyrtu sem er girt ofan í eða styttri peysu eða bol.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.