Fréttablaðið - 13.09.2014, Side 81

Fréttablaðið - 13.09.2014, Side 81
KYNNING − AUGLÝSING Fyrirtækið Kjarnagluggar hefur framleitt vandaða glugga frá árinu 1988 og hefur fylgt ströngustu kröfum hvað varðar alla meðhöndlun og samsetningu. Efnið kemur frá REHAU í Þýskalandi sem er framarlega í framleiðslu plastefna til byggingariðnaðar. Gluggarnir eru allir úr PVC-U plastefni sem hefur reynst afar vel. Halldór Hreinsson er fram- kvæmdastjóri og eigandi Kjarna- glugga. Hann segir að marghólfaður prófíll geri það að verkum að glugg- arnir hafi góða einangrun og nýtist því sem hljóðeinangrun. Það hent- ar sérlega vel við fjölfarnar umferð- argötur eða þar sem önnur hávaða- mengun er. „Mikil aukning hefur orðið í notk- un plastglugga og hurða í einbýlis- og raðhús en endingin er margfalt meiri heldur en þar sem tréglugg- ar eru notaðir. Þar utan losna íbúð- areigendur við viðhald og málning- arvinnu. Halldór segir að sumarbú- staðaeigendur hafi í auknum mæli valið plastglugga frá Kjarnagluggum og sömuleiðis eigendur eldri húsa. Þessir gluggar hafa verið mikið notaðir í fyrirtækj- um þar sem gerð- ar eru miklar kröf- ur um hreinlæti svo sem í matvæla- framleiðslu. Einnig hafa Kjarnagluggar smíðað glugga fyrir nútíma tölvustýrð fjós. PVC-U plastefnið stenst full- komlega alla staðla sem gerðir eru til glugga hérlendis og upp- f yllir ströngustu gæðakröfur. „Við höfum notað þessa glugga í allar tegundir bygginga, hvort sem um ræðir íbúðarhús, iðnað- arhúsnæði eða útihús. Vegna þess hversu einangrunargildið er gott getur það lækkað hitunarkostnað hússins umtalsvert. Hv ít t er aða l l it ur inn hjá Kjarnagluggum en ef viðskipta- vinurinn óskar eftir öðrum litum er orðið við því. „REHAU er eitt stærsta fyrirtæki í Evrópu í fram- leiðslu plastefna og er leiðandi á því sviði,“ segir Halldór. „Gluggar frá okkur eru því gæðavara úr hágæða efni. Í margbreytilegu veðurfari eins og hér á landi þarf glugginn að standast álagið. Varan þarf að uppfylla þær kröf- ur sem gerðar eru um einangrun- argildi. Lamir og lokunarbúnað- ur á að vera ryðfrír og þola þetta álag.Við leggjum metnað okkur í að fylgja öllum slíkum kröf- um og höfum hags- muni viðskiptavina ok kar í forgangi,“ segir Halldór. Gluggi í glugga Gluggi í glugga er nýjung hjá Kjarna- gluggum sem hefur verið vel tekið. Hægt er að spara mikinn vinnukostnað með því að setja PVCu plast-gluggann í glerfalsið á gamla tréglugganum. Fjar- lægja þarf gamla pósta en karmur- inn er látinn standa. Síðan er nýi glugginn látinn setjast í glerfals- ið á gamla glugganum. Það sem stendur útaf á gamla karminum að utanverðu er klætt með veður- kápu og þétt með kítti í kringum gluggann og eftir stendur nýr við- haldsfrír gluggi. Gluggi í glugga er góður kostur hvað varðar kostn- að þegar endurnýja þarf gömlu gluggana. Gott að hafa í huga: Gluggarnir eru framleiddir úr PVC-efni sem upplitast ekki og þolir sólarljós. Öll opnanleg fög eru yfirfelld með tvöfaldri þétt- ingu, ryðfríum lömum og tveggja punkta læsingu. Glerið í glugganum frá Kjarna- gluggum ehf. er 28 mm að heild- arþykkt sem gerir alla einangr- un mun meiri, hvort heldur sem er í föstum glugga eða opnanlegu fagi. Öll opnanleg fög eru auðveld í meðhöndlun. Hægt er að fá gluggana í ýmsum stærðum og gerðum, allt eftir þörfum viðskiptavinar- ins. Hægt er að velja um glerjun á gluggum jafnt að utan sem innan. Öll opnanleg fög á gluggum hafa næturopnun og læsingu á húnum sem gerir það að verki að illmögulegt er að spenna þá upp. Hvar erum við? Kjarnagluggar eru staðsettir í Sel- hellu 13 í Hafnarfirði. „Við erum ávallt reiðubúnir að veita faglega ráðgjöf þegar kemur að glugga- skiptum eða aðstoða við úrvinnslu verkefna,“ segir Halldór. Kjarnagluggar ehf., Selhellu 13, 221 Hafnarfirði, sími 554 2800. Netfang: gluggar@kjarnagluggar.is Heimasíða: kjarnagluggar.is Viðhaldsfríir plastgluggar fyrir þá sem gera gæðakröfur Kjarnagluggar kynna nýjung á markaðnum þar sem nýir plastgluggar eru settir í gamlan trékarm. Gluggi í glugga er góður kostur hvað varðar kostnað þegar endurnýja þarf gömlu gluggana. Gluggarnir hafa góða einangrun og eru úr vönduðu PVC-U plastefni. Smári Kristófersson, smiður hjá Kjarnagluggum, við vinnu sína. MYND/VALLI Hér sést vel hvernig þverskurður lítur út þegar nýr gluggi er settur í gamlan trékarm. Halldór Hreinsson hjá Kjarnagluggum með glugga í glugga, þ.e. nýr gluggi er settur í gamlan trékarm. Húsnæði Kjarnaglugga við Selhellu 13 í Hafnarfirði. Gluggar og gler13. SEPTEMBER 2014 LAUGARDAGUR 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.