Fréttablaðið - 24.09.2014, Side 25

Fréttablaðið - 24.09.2014, Side 25
 af öllum hamborgurum með frönskum gegn framvísun þessa miða. Aðeins greitt fyrir dýrari borgarann. Gildir til 31.10.2014. 2 FYRIR 1 Magnús Ingi Magnússon veit-ingamaður og fólkið hans á Texasborgurum við Granda- garð byrjar í hádeginu í dag að steikja jólaborgarana, miklu fyrr en venjulega. Þeir eru tvenns konar, eins og síðustu ár, amerískur kalkúnaborgari í anda þakkargjörðarhátíðarinnar og safaríkur hreindýraborgari. Báðir eru þeir stórir, eins og allir Texasborgarar, eða 140 grömm, og kosta aðeins 1.490 kr. með frönskum. „Við höfum boðið upp á þessa jóla- borgara á aðventunni frá því við opn- uðum í hittifyrra og þeir hafa verið svo vinsælir að við ákváðum að hringja inn jólin snemma þetta árið,“ segir Magnús Ingi Magnússon. „Kalkúnaborgarinn er einstaklega hátíðlegur og í anda þeirrar bandarísku hefðar sem staðurinn byggir á. Við berum kalkúnaborgarann fram í hamborgarabrauði með trönuberja- sósu, salthnetum, maís, jöklasalati, rauðlauk og tómötum.“ Hreindýraborgarinn er ekki síður gómsætur með týtuberjarjómaosti, djúpsteiktum laukstráum og fersku grænmeti. „Nú er tími villibráðarinnar og ég veit að fólk á eftir að renna á dásamlega lyktina eins og undanfarin ár,“ segir Magnús Ingi. Hamborgaraúrvalið er mikið á Texas- borgurum og í sumar var farið að bjóða upp á pitsur. Um helgar er svo slegið upp amerískum bröns og ísbarinn er á sínum stað. Allt um Texasborgara á texasborgar- ar.is og líf og fjör er á Facebook-síðunni. JÓLABORGARAR Á TEXASBORGURUM TEXASBORGARAR KYNNA Kalkúna- og hreindýraborgarar í hátíðarbúningi eru jólaborgarar Texasborgara og þeir fyrstu verða steiktir í dag. KALKÚNABORGARI Jólaborgarinn í ár er borinn fram með fersku grænmeti, trönuberja- sósu, salthnetum, maís og frönskum og kostar aðeins 1.490. kr. MYND/GVA EBBA Á FERÐALAGI Í ferðahug eru stutt myndbönd með Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur, framleidd fyrir Ferðamálastofu og Markaðsstofur landshlut- anna. Tilgangur þeirra er að hvetja Íslend- inga til að ferðast um landið sitt og nýta gæði þess. Nánar á ferdalag.is. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara • P R E N T U N .IS Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.