Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2014, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 16.10.2014, Qupperneq 40
FÓLK|TÍSKA Ég flutti til Íslands fyrir rúmu ári og vinn sem jógakennari í líkams-ræktarstöðinni Átaki á Akureyri. Ég er frá Austur-Síberíu, bjó nokkur ár í Kína, í nokkra mánuði á Indlandi og nokkur ár í Póllandi áður en ég út- skrifaðist úr grafískri hönnun í Rúss- landi árið 2010,“ segir listakonan Ania Litvintseva, en hún hefur vakið athygli fyrir teikningar sínar og myndlistar- verk. Á Akureyri má gjarnan sjá Aniu sitja á kaffihúsum og teikna en hún segist nýta sér kaffihúsin til að vinna og eldhús- borðið heima. „Ég á alveg eftir að koma mér upp vinnu- stofu,“ segir hún. Sýning á verkum Aniu, 50 shades of red, stendur nú í Bergi, menning- arhúsi á Dalvík þar sem umfjöll- unarefni Aniu er rauðhært fólk. „Þetta er port- rettsýning en ég hef líka verið að prenta teikningar á póstkort og á textíl. Mér finnst það mjög skemmtilegt og mín fyrsta textíl- lína er töskur með teikningum af Akur- eyri. Síðar er von á fleiri útgáfum,“ segir Ania. Hvaðan færðu innblástur? „Frá umhverfinu í kringum mig og öllu sem ber fyrir augu hér á Akur- eyri.“ Sýning Aniu í Bergi stendur til 28. október. Nánar má forvitnast um myndlist Aniu á: www.behance.net/ania_akur- eyri og á Facebook. ■ heida@365.is TEIKNAR Á TÖSKUR HÖNNUN Grafíski hönnuðurinn og myndlistarmaðurinn Ania Litvintseva sýnir um þessar mundir í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Línuteikningar hennar hafa vakið athygli en hún hefur útfært þær á töskur. KAFFIHÚS Ania nýtir sér kaffihúsin til að vinna og teiknar þá gjarnan það sem fyrir augu ber. MYND/ANIA AKUREYRI Ania segist fá innblástur frá umhverfinu og því sem ber fyrir augu á Akureyri. MYND/ANIA GILIÐ Línuteikningar Aniu gefa skemmtilega mynd af bænum. MYND/ANIA FYRSTU TÖSKURNAR Ania Litvintseva flutti til Íslands fyrir rúmu ári og hefur vakið athygli fyrir teikningar sýnar. Sýning stendur yfir á verkum hennar í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Ania hefur útfært teikningarnar á töskur og von er á fleiri útgáfum. MYND/AUÐUNN AKUREYRI „Þetta er portrett- sýning en ég hef líka verið að prenta teikningar á póst- kort og á textíl. Mér finnst það mjög skemmti- legt og mín fyrsta text íl lína er tösk- ur með teikningum af Akur eyri. Síðar er von á fleiri út- gáfum.“ 16 – 18. október Skólavörðustíg 7 sími:551-5814 www.th.is Opnunartími / Mánud.-föstud. 10 - 18 Laugard. 10 - 16 20% Peter Copping, sem áður starfaði sem listrænn stjórnandi Ninu Ricci, hefur verið skipaður nýr listrænn stjórnandi tískumerk- isins Oscar de la Renta. Frá þessu er greint á vef Vogue-tímaritsins. Þar með er ljóst að hinn aldni hönnuður Oscar de la Renta lætur sjálfur af listrænni stjórnun á sínu eigin merki en hann mun áfram skipta sér af stefnu og fagurfræði merkisins. Fyrsta línan undir stjórn Coppings verð- ur sýnd á tískuvikunni í New York í febrúar þegar kynnt verður tískulína Oscar de la Renta fyrir haustið og veturinn 2015. „Eftir tuttugu ár í París er þetta mikilvægt skref fyrir mig. Oscar de la Renta hefur mótað bandarískan glæsileika fyrir nokkrar kynslóðir kvenna og þetta tækifæri að vinna með honum að framtíð merkisins er spenn- andi,“ sagði Copping þegar tilkynnt var um breytinguna. OSCAR DE LA RENTA RÆÐUR ARFTAKA PETER COPPING OSCAR DE LA RENTA Á tískuviku í New York.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.