Fréttablaðið - 16.10.2014, Page 57

Fréttablaðið - 16.10.2014, Page 57
Á tónleikunum flytja Pálmi, Ragnheiður og góðir gestir fjölmargar þekktar jólaperlur og koma tónleikagestum í sannkallað hátíðarskap. Nafn tónleikanna vísar í lagið góðkunna af plötu Pálma, Friðarjól, sem er í hugum margra órjúfanlegur þáttur í jólaundirbúningnum. Ekki missa af þessu tækifæri til að eiga ógleymanlega stund í Eldborg með þessum ástsælu flytjendum. Aðrir flytjendur: 12 manna strengjasveit, ásamt hljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar. Sönghópur Fríkirkjunnar við Tjörnina, Gunnar Gunnarsson stýrir og leikur á Hammond orgel. Sigurður Helgi, Ragnheiður og Ninna Rún, börn Pálma.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.