Fréttablaðið - 16.10.2014, Síða 57

Fréttablaðið - 16.10.2014, Síða 57
Á tónleikunum flytja Pálmi, Ragnheiður og góðir gestir fjölmargar þekktar jólaperlur og koma tónleikagestum í sannkallað hátíðarskap. Nafn tónleikanna vísar í lagið góðkunna af plötu Pálma, Friðarjól, sem er í hugum margra órjúfanlegur þáttur í jólaundirbúningnum. Ekki missa af þessu tækifæri til að eiga ógleymanlega stund í Eldborg með þessum ástsælu flytjendum. Aðrir flytjendur: 12 manna strengjasveit, ásamt hljómsveit undir stjórn Þóris Úlfarssonar. Sönghópur Fríkirkjunnar við Tjörnina, Gunnar Gunnarsson stýrir og leikur á Hammond orgel. Sigurður Helgi, Ragnheiður og Ninna Rún, börn Pálma.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.