Fréttablaðið - 22.10.2014, Blaðsíða 3
FERÐAMENN EFTIR ÞJÓÐERNI
Flestir ferðamenn sem fóru um Keflavíkurflugvöll sumarið 2013 komu frá
Bandaríkjunum (16,1%), þá Þýskalandi (13,2%), Frakklandi (8,5%), Bret-
landi (7,9%), Danmörku (5,4%), Noregi (5,4%), Svíþjóð (4,3%), Ítalíu
(3,3%), Hollandi (3,2%) og Spáni (3,1%).
A ldalöng hefð e f
HUMMUS ERGÓÐUR KOSTURSÓMI KYNNIR Hummus er frábært sem álegg, ídýfa og meðlæti Upplauka hlut grænmetis í mataræði og er að auki
M
Y
N
D
/G
V
A
GOTT ÁLEGGLaufey segir hummus njóta sívaxandi
vinsælda ofan á brauð og í salöt.
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga Laugadag opið frá kl 10-14
NÝKOMIÐ
teg TONI
- mjög haldgóður og
flot tur í stærðum
75-95 DEF á
kr. 7.995
- buxurnar á
kr. 3.995
Hugsaðu vel um fæturnaHágæða skófatnaður í hálfa öld
NÝBÝLAVEGSGLEÐI
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2014
Kynningarblað
ALLAR VERSLANIR OG FYRIRTÆKI VERÐA MEÐ OPIÐ TIL KL. 22 Á FIMMTUDAGSKVÖLD
www.visir.is
Sími: 512 5000 |
Miðvikudagur 22. ok
tóber 2014 | 28. tölu
blað | 10. árgangur
V IÐ EL
SKUM
AÐ PRE
NTA !
Ekki á leið í höllina á næ
stunni
Kolbeinn Árnason,
framkvæmda-
stjóri LÍÚ, segist e
kki vi til
þess að fyrirtæki i
nnan sam-
ð ð elta HB
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014
Miðvikudagur
14
3 SÉRBLÖÐ
Markaðurinn | Nýbýlavegsgleði | Fólk
Sími: 512 5000
22. október 2014
248. tölublað 14. árgangur
Fangar eiga ekki að
reka verslun, hvorki á
Kvíabryggju né annars
staðar.
Páll Winkel fangelsismálastjóri.
MENNING Halda tónleika
til styrktar fátækum börn-
um á Suður-Indlandi. 21
LÍFIÐ Eftirminnilegir kjólar
Oscar de la Renta á rauða
dreglinum. 22
SPORT Veigar Páll ætlar að
spila áfram með Stjörnunni
og stefnir nú á þjálfun. 26
MARKAÐURINN
FRÉTTIR
Átta milljarðar í rekstur
Samanlagður rekstrarkostnaður
slita stjórnanna á fyrri helmingi
ársins nemur tæplega átta
milljörðum króna. Hægt hefur á
sölu eigna úr búunum.
SKOÐUN Eygló Harðardóttir
leggur til húsnæðissjóði á
vegum verkalýðsfélaganna. 14
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
FJÖR Á ARNARHÓLI Þessir tveir létu ekki segja sér það tvisvar að fá sér eina
salíbunu niður Arnarhól í fyrsta snjó vetrarins sem blasti við höfuðborgarbúum er
þeir risu úr rekkju í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Bolungarvík 1° NA 6
Akureyri 2° SA 4
Egilsstaðir 2° SSA 6
Kirkjubæjarkl. 4° SA 7
Reykjavík 4° SA 7
Úrkoma Búast má við slyddu eða
snjókomu í fyrstu SV-til en síðar rigningu.
Um og eftir hádegið má búast við
snjókomu eða slyddu N- og NA-til. 4
EFNAHAGSMÁL Hagdeild ASÍ býst
við að vöxtur landsframleiðslu
verði 3,1-3,5 prósent fram til
ársins 2016. Vöxtur einkaneyslu
verði á bilinu 3,4-4,3 prósent og
hann muni vaxa í takt við batn-
andi stöðu heimilanna.
Gert er ráð fyrir að kaupmáttur
launa vaxi, skuldir lækki og vænt-
ingar almennings verði góðar. Þá
er búist við því að fjárfesting-
ar muni taka við sér og aukast á
bilinu 14,8-17,2 prósent. Hlutfall
fjárfestinga af landsframleiðslu
verði komið yfir tuttugu prósent
á árinu 2016. Þá muni draga úr
atvinnuleysi.
Hagdeildin hefur þó áhyggjur
af aukinni verðbólgu sem Seðla-
bankinn muni svara með hærri
vöxtum. Þá hefur hagdeild ASÍ
áhyggjur af því að hagvöxtur
verði nú borinn uppi af vexti þjóð-
arútgjalda í stað útflutnings.
Viðskiptajöfnuður við útlönd
versni því á komandi árum og
ekki sé sjáanlegt að ríkisfjármál-
in muni stuðla að auknum stöðug-
leika.
Þvert á móti virðist stjórn-
völd ætla að gera sömu hags-
tjórnarmistökin og gerð voru á
árunum fyrir hrun þegar ríkis-
fjármálin unnu beinlínis gegn við-
leitni Seðlabankans til að koma á
stöðugleika.
Þarna segir Gylfi Arnbjörns-
son, forseti ASÍ, að vísað sé til
bæði skuldaleiðréttingarinnar og
skattastefnu ríkisstjórnarinnar.
„Hvað sem um hana má segja
að öðru leyti, þá lá fyrir að með
henni er verið að færa fjármuni
inn í hagkerfið. Seðlabankinn mat
það þannig og Alþjóðagjaldeyris-
sjóðurinn að þetta sé verðbólgu-
hvetjandi. Það sama á við um
skattastefnu ríkisstjórnarinnar,“
segir Gylfi.
Með minnkandi viðskiptajöfn-
uði segir Gylfi að unnið sé gegn
stefnu um langtímastöðugleika.
„Það var nú það sem ríkis-
stjórnin lýsti yfir í nóvember í
fyrra að hún myndi haga öllum
sínum ákvörðunum út frá því
meginsjónarmiði að styðja við
stöðugleikann,“ segir forseti ASÍ.
- jhh
Sömu mistök
og gerð voru
fyrir hrunið
Horfur í íslensku efnahagslífi eru bjartari en þær hafa
verið mjög lengi að mati hagdeildar ASÍ. Stjórnvöld
séu þó að gera sömu mistökin og gerð voru fyrir hrun.
STUNDVÍSASTA
FLUGFÉLAGIÐ
Á ÍSLANDI
Seðla-
bankinn
mat það
þannig og
Alþjóðagjald-
eyrissjóður-
inn að þetta
sé verðbólguhvetjandi.
Það sama á við um
skattastefnu
ríkisstjórnarinnar
Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ.
2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016
4,2 9,7 1,1 -5,1 -2,9 2,1 1,1 3,5 3,1 3,3 3,5
Hagvöxtur frá 2006 og spá ASÍ
FANGELSISMÁL Sævar Sverrisson,
sem afplánar dóm vegna stera-
smygls, starfrækir sjoppu í her-
bergi sínu í fangelsinu á Kvía-
bryggju.
Í verslun Sævars mun vera hægt
að kaupa sælgæti og gos og einnig
sígarettur sem ekki eru alltaf með
íslenskum tóbaksvarnamiða eins og
venjan er hjá ÁTVR. Ágóðinn mun
renna í vasa Sævars sjálfs.
„Það yfirleitt virkar þannig að
það er einhver einn með sjopp-
una,“ útskýri Gunnar Hjartarson,
fangavörður og varðstjóri í afleys-
ingum, sem kveður sælgæti og gos
jafnan selt í fangelsinu. „Það er nú
oft sem enginn vill taka þetta að
sér, það er svolítil vinna við þetta,“
bætir Gunnar við.
Birgir Guðmundsson, forstöðu-
maður Kvíabryggju, segir að hann
viti ekki til þess að tóbak sé selt í
fangelsinu. „Þetta er aðallega bara
kók og prins,“ segir Birgir.
- hó / sjá síðu 6
Fangar á Kvíabryggju skiptast á um að annast sölu á ýmsum nauðsynjum:
Smyglari rekur verslun í fangelsi
Beggja vegna borðs Sveitarstjóri
Ölfuss er einn eigenda Gáma-
þjónustunnar sem sveitarfélagið á í
umdeildum viðskiptum við. 4
Bóluefni gegn ebólu Þróun tveggja
bóluefna gegn ebólu er langt komin.
Tilraunir með bólusetningu í stórum
stíl gætu hafist í ríkjum Vestur-Afríku
strax eftir áramót. 12