Fréttablaðið - 22.10.2014, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 22.10.2014, Blaðsíða 62
FRÉTTIR AF FÓLKI 1 Enginn úr MDMA-partíinu sagt foreldr- unum hvað gerðist 2 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru fl ugvélarnar til þess að fl júga yfi r fj öll, ekki fl ytja þau“ 3 Tvö ár liðin frá sjálfsvígi sonar: Eitthvað sem þú getur aldrei búið þig undir 4 Aukið við vopnabúnað lögreglunnar 5 Bíll við bíl við bíl á Vatnsenda Minntist Oscars Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir minntist fatahönnuðarins Oscar de la Renta á Facebook-síðu sinni í gær en hann lést á heimili sínu í gærmorgun, 82 ára að aldri. „Varð þeirrar ánægju aðnjótandi að hitta Oscar de la Renta baksviðs eftir sýningu einu sinni. Auð- vitað goðsögn í tískuheim- inum sem litaði heiminn, en það sem er mikilvægara er að hann var mjög góð og flott manneskja,“ skrifaði hún á síðunni sinni. - vh VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja ht.is HEIMILISTÆKJA DAGAR 20-50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM STÓRUM HEIMILISTÆKJUM OFNAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR FRYSTISKÁPAR FRYSTIKISTUR GUFUGLEYPAR HELLUBORÐ KÆLISKÁPAR UPPÞVOTTAVÉLAR ÖRBYLGJUOFNAR ELDAVÉLAR HÁFAR HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 VAXTALAUSAR GREIÐSLUR TIL 6 MÁNAÐA Í BOÐI ht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin með Android Samningar í Þýskalandi Fitnesskeppandinn og vélaverk- fræðingurinn Katrín Edda Þorsteins- dóttir er komin með samning við fæðubótarfyrirtækið PES– Physique Enhancing Science. Hún verður andlit fyrirtækisins í Þýskalandi. Á Facebook-síðu hennar kemur fram að fyrirtækið ætli að styrkja hana fjárhagslega og aðstoða hana við þátttöku í komandi fitness- mótum. Katrín, sem stundar meistaranám í Þýskalandi, hefur einnig gert samning við þýska fyrirtækið Gym Aesthetics sem framleiðir íþróttafatnað og verður sömuleiðis andlit þess þar í landi. - fb Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.